Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour