Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour