Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour