Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour