Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour