Rihanna gerir sokka með mynd af sér Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2017 13:30 Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum. Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Baksviðs með Bob Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour
Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum.
Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Baksviðs með Bob Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour