Rihanna gerir sokka með mynd af sér Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2017 13:30 Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum. Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour
Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum.
Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour