Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Buttigieg: Sigur Rós ætti síðasta lagið Bandaríski forsetaframbjóðandinn virðist vera mikill aðdáandi íslensku sveitarinnar Sigur Rósar ef marka má svar hans við spurningu kynnis á kosningafundi hans í Suður-Karólínu fyrr í vikunni. Lífið 25.1.2020 22:02 Lögmenn Trump saka Demókrata um mestu afskipti af kosningum í sögunni Lögmenn Bandaríkjaforseta segja að tilraunir Demókrata að reyna að bola forsetanum úr embætti myndu setja "mjög, mjög hættulegt“ fordæmi á kosningaári. Erlent 25.1.2020 17:46 Kalla eftir hugrekki meðal öldungadeildarþingmanna Demókratar vörðu fyrstu lotunni í opnunarræðum sínum til að fara með nánum hætti yfir meint embættisbrot Donald Trump, forseta, og af hverju öldungadeildarþingmenn ættu að sakfella hann og víkja honum úr embætti. Erlent 23.1.2020 10:13 Forsetaframbjóðandi stefnir Hillary fyrir meiðyrði Demókratinn Tulsi Gabbard hefur stefnt Hillary Rodham Clinton fyrir meiðyrði. Krefst Gabbard þess að Clinton verði dæmd til greiðslu 50 milljón dala í miskabætur, um 6,3 milljarða króna. Erlent 22.1.2020 14:34 Brutu lög með frystingu neyðaraðstoðar til Úkraínu Sjálfstæð eftirlitsstofnun með framkvæmdavaldi Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hvíta húsið hafi brotið lög þegar neyðaraðstoð til Úkraínu, sem þingið hafði samþykkt, var fryst. Erlent 16.1.2020 16:12 Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. Erlent 16.1.2020 13:47 Samverkamaður Giuliani bendlar Trump beint við Úkraínubraskið Lev Parnas, skjólstæðingur Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump Bandaríkjaforseta, heldur því fram að forsetinn hafi vitað allt um þrýstingsherferð Giuliani í Úkraínu. Erlent 16.1.2020 10:07 Tíðindalitlar kappræður Demókrata Helstu forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins tóku í nótt þátt í sjöundu og síðustu kappræðunum áður en forvalið hefst í Iowa í næsta mánuði. Erlent 15.1.2020 11:24 Ætla ekki að fella ákærurnar niður án réttarhalda Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins ætla ekki að fella ákærurnar gegn Donald Trump, forseta, niður án réttarhalda, eoms og Trump hefur krafist. Erlent 14.1.2020 13:41 Booker dregur framboð sitt til baka Aðeins einn blökkumaður er eftir í framboði í forvali Demókrataflokksins eftir að Cory Booker tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé. Erlent 13.1.2020 16:19 Sanders lætur til skarar skríða gegn helstu keppinautum sínum Elizabeth Warren var lýst sem frambjóðanda elítunnar í úthringingum sjálfboðaliða framboðs Bernie Sanders. Erlent 13.1.2020 14:07 Facebook stendur við að leyfa áfram lygar stjórnmálamanna Engar meiriháttar breytingar verða gerðar á stefnu Facebook gagnvart pólitískum auglýsingum á kosningaári í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 9.1.2020 13:42 Aðeins Ford óvinsælli en Trump við upphaf kosningaárs Allir Bandaríkjaforsetar sem nutu svipaðs stuðnings og Trump gerir nú á kjördag töpuðu kosningum. Það útilokar þó ekki endurkjör hans. Erlent 8.1.2020 16:02 Biden fullyrðir ranglega að hann hafi verið andsnúinn Íraksstríðinu frá upphafi Framboð varaforsetans afsakaði svipaða fullyrðingu hans í september með því að hann hefði mismælt sig. Erlent 6.1.2020 14:21 Fyrrum ráðherra Obama dregur framboð sitt til baka Julian Castro mældist hvorki með nægt fylgi né hafði hann safnað nægum framlögum til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður í forvali Demókrataflokksins. Erlent 2.1.2020 15:39 Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. Erlent 2.1.2020 13:11 Ráðgjafi Trump sagði flokkinn reiða sig á að hindra kjósendur Einn af æðstu kosningaráðgjöfum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sagði á fundi Repúblikana að flokkurinn hefði reitt sig á að koma í veg fyrir að fólk sem þykir líklegra til að kjósa Demókrataflokkinn kjósi í baráttunni um ríki sem flakka á milli Demókrata og Repúblikana. Erlent 21.12.2019 11:43 Demókratar deildu: „Milljarðamæringar í vínhellum eiga ekki að velja næsta forseta“ Kappræðurnar fóru að mestu rólega fram en það einkenndi þær hvernig aðrir frambjóðendur beindu spjótum sínum að Pete Buttigieg. Erlent 20.12.2019 11:28 Stefnir í átök þingdeilda vegna ákæra gegn Trump Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur gefið í skyn að Demókratar muni ekki senda ákærurnar gegn Donald Trump, forseta, til öldungadeildarinnar strax. Erlent 19.12.2019 11:03 Þingmenn ræða ákærur gegn Trump fram á kvöld Fulltrúadeild Bandaríkjaþings mun í kvöld greiða atkvæði um það hvort samþykkja eigi ákærurnar tvær gegn Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot. Erlent 18.12.2019 14:34 Þingmenn sem standa höllum fæti styðja ákærurnar gegn Trump Nokkrir þingmenn Demókrataflokksins, sem þykja flestir nær miðjunni en gengur og gerist og koma frá svokölluðum sveifluríkjum, hafa lýst því yfir að þeir muni greiða atkvæði með því að ákæra Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot. Erlent 17.12.2019 13:28 Ætlar að tryggja að réttarhöldin fái skjótan endi: „Ég er ekki að reyna að þykjast vera sanngjarn kviðdómandi“ Lindsey Graham, formaður dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, segist ekki ætla sér að þykjast vera "sanngjarn“ kviðdómandi í væntanlegum réttarhöldum þingsins gegn Donald Trump, forseta, fyrir meint embættisbrot. Erlent 14.12.2019 21:29 Ákærurnar samþykktar úr nefnd eftir flokkslínum Allir þingmenn fulltrúadeildarinnar munu svo greiða atkvæði um ákærurnar í næstu viku. Því næst fer málið fyrir öldungadeildina, þar sem nokkurs konar réttarhöld fara fram. Erlent 13.12.2019 15:37 Atkvæðagreiðslu frestað: „Ekki séns að Trump verði vikið úr embætti“ Atkvæðagreiðslu dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um ákærur gegn Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot var frestað í nótt eftir rúmlega 14 tíma nefndarfund. Erlent 13.12.2019 09:08 Þingmenn vilja stutt réttarhöld Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins vilja stutt réttarhöld yfir Donald Trump og vilja ekki kalla til vitni. Þá vilja þeir hafa réttarhöldin eftir áramót. Erlent 12.12.2019 13:42 Auglýsing Trump vekur lukku, reiði og háð Starfsmenn forsetaframboðs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, birtu í gær nýja auglýsingu sem hefur vakið mikla athygli. Erlent 11.12.2019 15:31 Bandaríkin – Baráttan um Demókrataflokkinn Kosningabaráttan fyrir prófkjör Demókrata fyrir forsetakosningar næsta árs er í fullum gangi. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, er enn á toppnum en öldungadeildarþingmennirnir Bernie Sanders og Elizabeth Warren, og borgarstjórinn Pete Buttigieg, fylgja fast á hæla Bidens. Erlent 9.12.2019 13:53 Ætla að ákæra Trump fyrir embættisbrot Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í dag að fulltrúadeildin myndi greiða atkvæði um að ákæra Donald Trump forseta fyrir embættisbrot. Erlent 5.12.2019 18:00 Harris hættir við forsetaframboð sitt Hún segir erfiðleika í fjáröflun vega mest í ákvörðun hennar, sem hún segir eina þeirra erfiðustu sem hún hefur tekið. Erlent 3.12.2019 18:47 Fullnægingarleikþáttur Trumps var kornið sem fyllti mælinn Fyrrverandi starfsmaður Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega á sunnudag um ófrægingarherferð Bandaríkjaforseta gegn henni, sem náði hápunkti með „fullnægingarleikþætti“ í október síðastliðnum. Erlent 3.12.2019 08:12 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 69 ›
Buttigieg: Sigur Rós ætti síðasta lagið Bandaríski forsetaframbjóðandinn virðist vera mikill aðdáandi íslensku sveitarinnar Sigur Rósar ef marka má svar hans við spurningu kynnis á kosningafundi hans í Suður-Karólínu fyrr í vikunni. Lífið 25.1.2020 22:02
Lögmenn Trump saka Demókrata um mestu afskipti af kosningum í sögunni Lögmenn Bandaríkjaforseta segja að tilraunir Demókrata að reyna að bola forsetanum úr embætti myndu setja "mjög, mjög hættulegt“ fordæmi á kosningaári. Erlent 25.1.2020 17:46
Kalla eftir hugrekki meðal öldungadeildarþingmanna Demókratar vörðu fyrstu lotunni í opnunarræðum sínum til að fara með nánum hætti yfir meint embættisbrot Donald Trump, forseta, og af hverju öldungadeildarþingmenn ættu að sakfella hann og víkja honum úr embætti. Erlent 23.1.2020 10:13
Forsetaframbjóðandi stefnir Hillary fyrir meiðyrði Demókratinn Tulsi Gabbard hefur stefnt Hillary Rodham Clinton fyrir meiðyrði. Krefst Gabbard þess að Clinton verði dæmd til greiðslu 50 milljón dala í miskabætur, um 6,3 milljarða króna. Erlent 22.1.2020 14:34
Brutu lög með frystingu neyðaraðstoðar til Úkraínu Sjálfstæð eftirlitsstofnun með framkvæmdavaldi Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hvíta húsið hafi brotið lög þegar neyðaraðstoð til Úkraínu, sem þingið hafði samþykkt, var fryst. Erlent 16.1.2020 16:12
Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. Erlent 16.1.2020 13:47
Samverkamaður Giuliani bendlar Trump beint við Úkraínubraskið Lev Parnas, skjólstæðingur Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump Bandaríkjaforseta, heldur því fram að forsetinn hafi vitað allt um þrýstingsherferð Giuliani í Úkraínu. Erlent 16.1.2020 10:07
Tíðindalitlar kappræður Demókrata Helstu forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins tóku í nótt þátt í sjöundu og síðustu kappræðunum áður en forvalið hefst í Iowa í næsta mánuði. Erlent 15.1.2020 11:24
Ætla ekki að fella ákærurnar niður án réttarhalda Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins ætla ekki að fella ákærurnar gegn Donald Trump, forseta, niður án réttarhalda, eoms og Trump hefur krafist. Erlent 14.1.2020 13:41
Booker dregur framboð sitt til baka Aðeins einn blökkumaður er eftir í framboði í forvali Demókrataflokksins eftir að Cory Booker tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé. Erlent 13.1.2020 16:19
Sanders lætur til skarar skríða gegn helstu keppinautum sínum Elizabeth Warren var lýst sem frambjóðanda elítunnar í úthringingum sjálfboðaliða framboðs Bernie Sanders. Erlent 13.1.2020 14:07
Facebook stendur við að leyfa áfram lygar stjórnmálamanna Engar meiriháttar breytingar verða gerðar á stefnu Facebook gagnvart pólitískum auglýsingum á kosningaári í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 9.1.2020 13:42
Aðeins Ford óvinsælli en Trump við upphaf kosningaárs Allir Bandaríkjaforsetar sem nutu svipaðs stuðnings og Trump gerir nú á kjördag töpuðu kosningum. Það útilokar þó ekki endurkjör hans. Erlent 8.1.2020 16:02
Biden fullyrðir ranglega að hann hafi verið andsnúinn Íraksstríðinu frá upphafi Framboð varaforsetans afsakaði svipaða fullyrðingu hans í september með því að hann hefði mismælt sig. Erlent 6.1.2020 14:21
Fyrrum ráðherra Obama dregur framboð sitt til baka Julian Castro mældist hvorki með nægt fylgi né hafði hann safnað nægum framlögum til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður í forvali Demókrataflokksins. Erlent 2.1.2020 15:39
Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. Erlent 2.1.2020 13:11
Ráðgjafi Trump sagði flokkinn reiða sig á að hindra kjósendur Einn af æðstu kosningaráðgjöfum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sagði á fundi Repúblikana að flokkurinn hefði reitt sig á að koma í veg fyrir að fólk sem þykir líklegra til að kjósa Demókrataflokkinn kjósi í baráttunni um ríki sem flakka á milli Demókrata og Repúblikana. Erlent 21.12.2019 11:43
Demókratar deildu: „Milljarðamæringar í vínhellum eiga ekki að velja næsta forseta“ Kappræðurnar fóru að mestu rólega fram en það einkenndi þær hvernig aðrir frambjóðendur beindu spjótum sínum að Pete Buttigieg. Erlent 20.12.2019 11:28
Stefnir í átök þingdeilda vegna ákæra gegn Trump Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur gefið í skyn að Demókratar muni ekki senda ákærurnar gegn Donald Trump, forseta, til öldungadeildarinnar strax. Erlent 19.12.2019 11:03
Þingmenn ræða ákærur gegn Trump fram á kvöld Fulltrúadeild Bandaríkjaþings mun í kvöld greiða atkvæði um það hvort samþykkja eigi ákærurnar tvær gegn Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot. Erlent 18.12.2019 14:34
Þingmenn sem standa höllum fæti styðja ákærurnar gegn Trump Nokkrir þingmenn Demókrataflokksins, sem þykja flestir nær miðjunni en gengur og gerist og koma frá svokölluðum sveifluríkjum, hafa lýst því yfir að þeir muni greiða atkvæði með því að ákæra Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot. Erlent 17.12.2019 13:28
Ætlar að tryggja að réttarhöldin fái skjótan endi: „Ég er ekki að reyna að þykjast vera sanngjarn kviðdómandi“ Lindsey Graham, formaður dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, segist ekki ætla sér að þykjast vera "sanngjarn“ kviðdómandi í væntanlegum réttarhöldum þingsins gegn Donald Trump, forseta, fyrir meint embættisbrot. Erlent 14.12.2019 21:29
Ákærurnar samþykktar úr nefnd eftir flokkslínum Allir þingmenn fulltrúadeildarinnar munu svo greiða atkvæði um ákærurnar í næstu viku. Því næst fer málið fyrir öldungadeildina, þar sem nokkurs konar réttarhöld fara fram. Erlent 13.12.2019 15:37
Atkvæðagreiðslu frestað: „Ekki séns að Trump verði vikið úr embætti“ Atkvæðagreiðslu dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um ákærur gegn Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot var frestað í nótt eftir rúmlega 14 tíma nefndarfund. Erlent 13.12.2019 09:08
Þingmenn vilja stutt réttarhöld Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins vilja stutt réttarhöld yfir Donald Trump og vilja ekki kalla til vitni. Þá vilja þeir hafa réttarhöldin eftir áramót. Erlent 12.12.2019 13:42
Auglýsing Trump vekur lukku, reiði og háð Starfsmenn forsetaframboðs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, birtu í gær nýja auglýsingu sem hefur vakið mikla athygli. Erlent 11.12.2019 15:31
Bandaríkin – Baráttan um Demókrataflokkinn Kosningabaráttan fyrir prófkjör Demókrata fyrir forsetakosningar næsta árs er í fullum gangi. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, er enn á toppnum en öldungadeildarþingmennirnir Bernie Sanders og Elizabeth Warren, og borgarstjórinn Pete Buttigieg, fylgja fast á hæla Bidens. Erlent 9.12.2019 13:53
Ætla að ákæra Trump fyrir embættisbrot Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í dag að fulltrúadeildin myndi greiða atkvæði um að ákæra Donald Trump forseta fyrir embættisbrot. Erlent 5.12.2019 18:00
Harris hættir við forsetaframboð sitt Hún segir erfiðleika í fjáröflun vega mest í ákvörðun hennar, sem hún segir eina þeirra erfiðustu sem hún hefur tekið. Erlent 3.12.2019 18:47
Fullnægingarleikþáttur Trumps var kornið sem fyllti mælinn Fyrrverandi starfsmaður Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega á sunnudag um ófrægingarherferð Bandaríkjaforseta gegn henni, sem náði hápunkti með „fullnægingarleikþætti“ í október síðastliðnum. Erlent 3.12.2019 08:12