Ísland í dag Lærir húsasmíði í hjólastól: „Reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys“ Sigurjón Heiðar Sigurbjörnsson lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir að notast við hjólastól eftir að hafa lent í alvarlegu slysi í september fyrir tveimur árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson hitti þennan hressa og skemmtilega nemanda í húsasmíði á Sauðárkróki á dögunum. Lífið 19.12.2023 10:33 Einstakt heimili Margrétar á Akureyri Margrét Jónsdóttir leirlistakona kann að gera aðventuna alveg einstaka á mjög einfaldan og spennandi máta. Lífið 14.12.2023 11:27 Gjafapappír og merkimiðar eftir börnin Nú eru jólin að koma og mörgum langar að gera eitthvað jólalegt með börnunum. Það er þó kostur ef það er einfalt og skemmtilegt á sama tíma. Lífið 12.12.2023 10:31 „Leiklistarkrakkar með sérstaka töfra í sér“ Hún er óstöðvandi gleðisprengja, skarpgreind en fljótfær. Fíasól eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur er komin á svið en bækurnar eru orðnar sex talsins. Lífið 7.12.2023 10:31 Lygileg breyting á íbúð í söluferli Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 5.12.2023 08:50 Hildur arkitekt elskar glimmer Arkitektinn Hildur Gunnlaugsdóttir vinnur að mjög fjölbreyttum verkefnum bæði stórum sem smáum. Lífið 1.12.2023 15:31 Garpur fór niður sviflínu á jökli Garpur Ingason Elísabetarson hefur vakið mikla athygli fyrir þætti sína Okkar eigið Ísland sem hafa slegið rækilega í gegn á Vísi. Lífið 30.11.2023 10:30 Skildi ekkert í því af hverju hún væri ekki glöð Sigríður Hrund Pétursdóttir er atvinnurekandi og fjögurra barna móðir. Hún glímdi við fæðingarþunglyndi í áratug. Sigríður steig fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Hún vill að aðrir í sömu stöðu átti sig á því að fæðingarþunglyndi sé ekkert til að skammast sín fyrir. Lífið 29.11.2023 13:40 Bíladellan slík að hann byggði bílskúr fyrir kassabílana Benedikt Eyjólfsson, eða Benni í Bílabúð Benna eins og hann er alltaf kallaður, er sennilega mesti bíladellukall landsins. Lífið 28.11.2023 14:30 „Með gæsahúð og tár í hvert einasta skipti sem ég horfi á æfingar“ „Ég er ótrúlega peppuð fyrir þessari seríu. Í fyrra var ég mjög stressuð fyrir fyrsta þætti en núna er ég rólegri. Í fyrri vissi maður ekkert hvað maður væri að fara út í,“ segir Birgitta Haukdal um nýju þáttaröðina af Idol sem hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 28.11.2023 10:30 Þreytt á símtölum frá glorhungruðu börnunum Verðlaunakokkurinn Hrefna Rósa Sætran var orðin þreytt á að fá símtöl í vinnuna frá krökkunum sínum þar sem þau kvörtuðu yfir að enginn matur væri til á heimilinu og þau væru glorhungruð. Lífið 24.11.2023 10:31 Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum Stærsta kjúklingavængjahátíð heims var haldin í september í Buffalo 22. árið í röð. Lífið 23.11.2023 10:30 Samloka að hætti helvítis kokksins Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. Lífið 23.11.2023 09:32 „Svo heppin að hafa átt tvo pabba“ Ein vinsælasta sjónvarpskona landsins undanfarin ár Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hvarf af skjánum í fyrra. Lífið 17.11.2023 10:35 Ætla taka öll gömlu Frostrósarlögin Fyrir þrettán árum komu þær Margrét Eir Hönnudóttir og Hera Björk Þórhallsdóttir saman til að halda jólatónleika sem slógu í gegn en um er að ræða Frostrósartónleikana vinsælu á sínum tíma. Lífið 16.11.2023 12:30 Staðan á hlutabréfamarkaðnum á mannamáli Hlutabréfamarkaðurinn hefur leikið marga grátt undanfarin misseri og úrvalsvísitalan hrunið um tuttugu prósent á einu ári. Viðskipti innlent 14.11.2023 11:15 Herdís og Laufey smíða og múra fyrir jólin Vala matt hitti tvær konur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, konur sem kunna að bretta bara ermar og henda sér í að smíða, rífa niður veggi, parketleggja og flísaleggja og jafnvel múra svalagólf. Lífið 10.11.2023 13:30 Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38 Fékk hugmyndina að eigin próteindrykk aðeins 22 ára Róbert Freyr Samaniego fékk einn daginn hugmynd af sínum eigin próteindrykk, DONE, sem hann svo í kjölfarið lét verða að veruleika að framleiða og selja. Lífið 7.11.2023 13:45 Stofan hálftóm og litlu strákarnir frjálsir Hinn margverðlaunaði dansari Þyrí Huld Árnadóttir hefur þrisvar verið kosin dansari ársins og fengið þrjú Grímuverðlaunin fyrir dans og dansverk. Lífið 3.11.2023 13:18 Almenn ánægja með nýju búningana Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í gær. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Lífið 2.11.2023 10:31 Engum lækni datt í hug að hún væri ólétt Átján ára stúlka, sem fór ítrekað til læknis vegna magaverkja og var send í röntgenmyndatöku og ristilspeglun, kveðst reið og pirruð út í heilbrigðiskerfið eftir að í ljós kom að hún var ófrísk - og komin sex mánuði á leið. Lífið 1.11.2023 10:06 Berglind með Hollywood krana yfir helluborðinu Það er alltaf gaman að sjá byltingarkennd heimilistæki sem ekki hafa sést áður hér á landi. En nú er hægt að fá blöndunartæki sem sett eru fyrir ofan helluborðið og þannig hægt að fylla pottana beint frá veggnum. Lífið 27.10.2023 15:00 Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Lífið 26.10.2023 11:21 „Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10 „Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. Lífið 24.10.2023 14:40 Hundrað ára Helena nennir ekki gráu hári Helena Sigtryggsdóttir er nýorðin 100 ára og býr enn heima hjá sér í sinni eigin íbúð og er eldhress. Lífið 20.10.2023 13:02 Fær mígrenisköst tuttugu daga í hverjum mánuði: „Algjör viðbjóður“ Ester María Ólafsdóttir er 35 ára Skagakona sem fær mígrenisköst að meðaltali tuttugu daga á mánuði og hefur það eins og gefur að skilja mikil áhrif á líf hennar. Lífið 19.10.2023 13:45 Kveikti í IKEA-geitinni og sér ekki eftir neinu Kona sem kveikti í IKEA-geitinni árið 2016 segist ekki sjá eftir neinu. Við ræddum við konuna í Íslandi í dag í gær - og fórum yfir eldfima sögu jólageitarinnar í Kauptúni. Lífið 18.10.2023 10:03 Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. Lífið 17.10.2023 10:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 36 ›
Lærir húsasmíði í hjólastól: „Reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys“ Sigurjón Heiðar Sigurbjörnsson lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir að notast við hjólastól eftir að hafa lent í alvarlegu slysi í september fyrir tveimur árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson hitti þennan hressa og skemmtilega nemanda í húsasmíði á Sauðárkróki á dögunum. Lífið 19.12.2023 10:33
Einstakt heimili Margrétar á Akureyri Margrét Jónsdóttir leirlistakona kann að gera aðventuna alveg einstaka á mjög einfaldan og spennandi máta. Lífið 14.12.2023 11:27
Gjafapappír og merkimiðar eftir börnin Nú eru jólin að koma og mörgum langar að gera eitthvað jólalegt með börnunum. Það er þó kostur ef það er einfalt og skemmtilegt á sama tíma. Lífið 12.12.2023 10:31
„Leiklistarkrakkar með sérstaka töfra í sér“ Hún er óstöðvandi gleðisprengja, skarpgreind en fljótfær. Fíasól eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur er komin á svið en bækurnar eru orðnar sex talsins. Lífið 7.12.2023 10:31
Lygileg breyting á íbúð í söluferli Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 5.12.2023 08:50
Hildur arkitekt elskar glimmer Arkitektinn Hildur Gunnlaugsdóttir vinnur að mjög fjölbreyttum verkefnum bæði stórum sem smáum. Lífið 1.12.2023 15:31
Garpur fór niður sviflínu á jökli Garpur Ingason Elísabetarson hefur vakið mikla athygli fyrir þætti sína Okkar eigið Ísland sem hafa slegið rækilega í gegn á Vísi. Lífið 30.11.2023 10:30
Skildi ekkert í því af hverju hún væri ekki glöð Sigríður Hrund Pétursdóttir er atvinnurekandi og fjögurra barna móðir. Hún glímdi við fæðingarþunglyndi í áratug. Sigríður steig fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Hún vill að aðrir í sömu stöðu átti sig á því að fæðingarþunglyndi sé ekkert til að skammast sín fyrir. Lífið 29.11.2023 13:40
Bíladellan slík að hann byggði bílskúr fyrir kassabílana Benedikt Eyjólfsson, eða Benni í Bílabúð Benna eins og hann er alltaf kallaður, er sennilega mesti bíladellukall landsins. Lífið 28.11.2023 14:30
„Með gæsahúð og tár í hvert einasta skipti sem ég horfi á æfingar“ „Ég er ótrúlega peppuð fyrir þessari seríu. Í fyrra var ég mjög stressuð fyrir fyrsta þætti en núna er ég rólegri. Í fyrri vissi maður ekkert hvað maður væri að fara út í,“ segir Birgitta Haukdal um nýju þáttaröðina af Idol sem hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 28.11.2023 10:30
Þreytt á símtölum frá glorhungruðu börnunum Verðlaunakokkurinn Hrefna Rósa Sætran var orðin þreytt á að fá símtöl í vinnuna frá krökkunum sínum þar sem þau kvörtuðu yfir að enginn matur væri til á heimilinu og þau væru glorhungruð. Lífið 24.11.2023 10:31
Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum Stærsta kjúklingavængjahátíð heims var haldin í september í Buffalo 22. árið í röð. Lífið 23.11.2023 10:30
Samloka að hætti helvítis kokksins Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. Lífið 23.11.2023 09:32
„Svo heppin að hafa átt tvo pabba“ Ein vinsælasta sjónvarpskona landsins undanfarin ár Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hvarf af skjánum í fyrra. Lífið 17.11.2023 10:35
Ætla taka öll gömlu Frostrósarlögin Fyrir þrettán árum komu þær Margrét Eir Hönnudóttir og Hera Björk Þórhallsdóttir saman til að halda jólatónleika sem slógu í gegn en um er að ræða Frostrósartónleikana vinsælu á sínum tíma. Lífið 16.11.2023 12:30
Staðan á hlutabréfamarkaðnum á mannamáli Hlutabréfamarkaðurinn hefur leikið marga grátt undanfarin misseri og úrvalsvísitalan hrunið um tuttugu prósent á einu ári. Viðskipti innlent 14.11.2023 11:15
Herdís og Laufey smíða og múra fyrir jólin Vala matt hitti tvær konur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, konur sem kunna að bretta bara ermar og henda sér í að smíða, rífa niður veggi, parketleggja og flísaleggja og jafnvel múra svalagólf. Lífið 10.11.2023 13:30
Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38
Fékk hugmyndina að eigin próteindrykk aðeins 22 ára Róbert Freyr Samaniego fékk einn daginn hugmynd af sínum eigin próteindrykk, DONE, sem hann svo í kjölfarið lét verða að veruleika að framleiða og selja. Lífið 7.11.2023 13:45
Stofan hálftóm og litlu strákarnir frjálsir Hinn margverðlaunaði dansari Þyrí Huld Árnadóttir hefur þrisvar verið kosin dansari ársins og fengið þrjú Grímuverðlaunin fyrir dans og dansverk. Lífið 3.11.2023 13:18
Almenn ánægja með nýju búningana Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í gær. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Lífið 2.11.2023 10:31
Engum lækni datt í hug að hún væri ólétt Átján ára stúlka, sem fór ítrekað til læknis vegna magaverkja og var send í röntgenmyndatöku og ristilspeglun, kveðst reið og pirruð út í heilbrigðiskerfið eftir að í ljós kom að hún var ófrísk - og komin sex mánuði á leið. Lífið 1.11.2023 10:06
Berglind með Hollywood krana yfir helluborðinu Það er alltaf gaman að sjá byltingarkennd heimilistæki sem ekki hafa sést áður hér á landi. En nú er hægt að fá blöndunartæki sem sett eru fyrir ofan helluborðið og þannig hægt að fylla pottana beint frá veggnum. Lífið 27.10.2023 15:00
Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Lífið 26.10.2023 11:21
„Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10
„Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. Lífið 24.10.2023 14:40
Hundrað ára Helena nennir ekki gráu hári Helena Sigtryggsdóttir er nýorðin 100 ára og býr enn heima hjá sér í sinni eigin íbúð og er eldhress. Lífið 20.10.2023 13:02
Fær mígrenisköst tuttugu daga í hverjum mánuði: „Algjör viðbjóður“ Ester María Ólafsdóttir er 35 ára Skagakona sem fær mígrenisköst að meðaltali tuttugu daga á mánuði og hefur það eins og gefur að skilja mikil áhrif á líf hennar. Lífið 19.10.2023 13:45
Kveikti í IKEA-geitinni og sér ekki eftir neinu Kona sem kveikti í IKEA-geitinni árið 2016 segist ekki sjá eftir neinu. Við ræddum við konuna í Íslandi í dag í gær - og fórum yfir eldfima sögu jólageitarinnar í Kauptúni. Lífið 18.10.2023 10:03
Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. Lífið 17.10.2023 10:31