EM 2017 í Hollandi Tækifærin verða í boði á Algarve – og engar afsakanir Freyr Alexandersson stillir upp ungu byrjunarliði í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Algarve-mótinu á móti Noregi í dag. Dyr eru opnar í byrjunarliðið og nú er leikmanna að grípa gæsina. Fótbolti 28.2.2017 20:40 Snjórinn á sunnudaginn fór illa með stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferðalag en KSÍ var búið að skipuleggja. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 27.2.2017 22:55 Sigurður Ragnar reyndi að fá íslenskar landsliðskonur til Kína | „Besta peningatilboðið“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Fótbolti 17.2.2017 07:23 Vil fá ákveðin svör á Algarve Undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir EM næsta sumar hefst af krafti um næstu mánaðamót er liðið tekur þátt í Algarve-mótinu. Þjálfarinn fer ekki fram á gull í ár og mun prófa sig áfram með nýtt leikkerfi. Fótbolti 16.2.2017 19:28 Dagný og Margrét Lára báðar með á Algarve | 23 manna hópur klár Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag þá 23 leikmenn sem munu taka þátt í Algarve-bikarnum í næsta mánuði. Fótbolti 16.2.2017 13:45 Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27 Dagný meidd og tæp fyrir Algarve: „Árið 2017 ekki byrjað eins og ég vildi“ Dagný Brynjarsdóttir er í kapphlaupi við tímann ef hún ætlar með á Algarve-mótið. Fótbolti 9.2.2017 12:12 Stelpurnar mæta gestgjöfum EM í apríl Íslenska kvennalandsliðið mætir Hollandi í vináttuleik í apríl. Fótbolti 9.2.2017 10:43 Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. Fótbolti 7.2.2017 09:23 Hólmfríður ristarbrotin og EM í hættu: „Þetta er mikill skellur“ Landsliðskonan fann smell á æfingu á laugardaginn og fer í aðgerð á fimmtudaginn þar sem þarf að skrúfa í ristina. Íslenski boltinn 30.1.2017 12:58 Barnamiðarnir uppseldir á leiki Íslands á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að keppa á EM í Hollandi næsta sumar og það er gríðarlega áhugi á leikjum íslensku stelpnanna og ljóst að margir Íslendingar verða í stúkunni á leikjum liðsins í riðlakeppninni. Fótbolti 19.1.2017 13:08 Tryggðu þér miða á leiki stelpnanna á EM í Hollandi Miðasala á leiki íslenska kvennalandsliðsins á EM 2017 hefst í hádeginu en miðarnir eru á flottu verði. Fótbolti 6.1.2017 09:06 María Þóris komin aftur í norska landsliðið í fótbolta Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir er í nýjasta landsliðshópi norska kvennalandsliðsins í fótbolta en nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta hóp. Fótbolti 4.1.2017 16:52 Sara Björk á meðal 50 bestu fótboltakvenna heims Íslenska landsliðskonan hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þessi 26 ára gamli leikmaður er á leið á sitt þriðja stórmót. Fótbolti 3.1.2017 07:45 Maríu Þórisdóttur bauðst að spila fyrir Ísland María Þórisdóttir ætlar að vinna sér sæti í norska fótboltalandsliðinu á nýjan leik. Fótbolti 28.12.2016 20:49 Þáttur um Kínaævintýri stelpnanna okkar á Stöð 2 Sport í dag Farið verður yfir Kínaferð íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport HD í dag, aðfangadag. Fótbolti 23.12.2016 17:49 Íslensku stelpurnar enda árið í 20. sæti styrkleikalistans Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. Fótbolti 23.12.2016 16:22 Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Íslenski boltinn 22.12.2016 16:31 Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. Fótbolti 21.12.2016 16:42 Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. Íslenski boltinn 19.12.2016 20:16 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. Íslenski boltinn 19.12.2016 15:37 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. Íslenski boltinn 19.12.2016 15:20 Samfélagsmiðlaraunir Ólafíu verða stelpunum okkar víti til varnaðar Freyr Alexandersson undirbýr kvennalandsliðið fyrir EM jafnt innan sem utan vallar. Fótbolti 13.12.2016 11:28 Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Fótbolti 11.11.2016 15:14 Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna bleika Skota | Eru álög á búningnum? England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. Fótbolti 11.11.2016 17:07 Verður austurrísk dramatík hjá landsliði Íslands annað sumarið í röð? Ísland á annað sumarið í röð lið í úrslitakeppni Evrópukeppninnar. Í fyrra voru það strákarnir okkar sem unnu hug og hjörtu heimsins á EM í Frakklandi og næsta sumar fá stelpurnar tækifæri til að sýna úr hverju þær eru gerðar á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 9.11.2016 16:05 Alpa-EM hjá stelpunum okkar Íslenska kvennalandsliðið verður í C-riðli á Evrópumótinu í Hollandi næsta sumar og fyrsti leikur liðsins verður á móti Frakklandi alveg eins og á fyrsta Evrópumóti stelpnanna 2009. Fótbolti 8.11.2016 22:23 Myndavélin á landsliðsstelpunum þegar dregið var í riðla á EM | Myndband Myndatökumaður Stöðvar tvö fékk að fylgjast með viðbrögðum landsliðsstelpnanna Margrétar Láru Viðarsdóttur og Hallberu Guðnýju Gísladóttur þegar dregið var í riðli fyrir EM kvenna í Hollandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 8.11.2016 18:47 Freyr: Okkar riðill er einn sá sterkasti á mótinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Fótbolti 8.11.2016 18:02 Alpariðill hjá íslensku stelpunum á EM í Hollandi Dregið verður til riðlakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.30 en mótið fer fram í Hollandi á næsta ári. Fótbolti 8.11.2016 13:58 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Tækifærin verða í boði á Algarve – og engar afsakanir Freyr Alexandersson stillir upp ungu byrjunarliði í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Algarve-mótinu á móti Noregi í dag. Dyr eru opnar í byrjunarliðið og nú er leikmanna að grípa gæsina. Fótbolti 28.2.2017 20:40
Snjórinn á sunnudaginn fór illa með stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferðalag en KSÍ var búið að skipuleggja. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 27.2.2017 22:55
Sigurður Ragnar reyndi að fá íslenskar landsliðskonur til Kína | „Besta peningatilboðið“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Fótbolti 17.2.2017 07:23
Vil fá ákveðin svör á Algarve Undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir EM næsta sumar hefst af krafti um næstu mánaðamót er liðið tekur þátt í Algarve-mótinu. Þjálfarinn fer ekki fram á gull í ár og mun prófa sig áfram með nýtt leikkerfi. Fótbolti 16.2.2017 19:28
Dagný og Margrét Lára báðar með á Algarve | 23 manna hópur klár Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag þá 23 leikmenn sem munu taka þátt í Algarve-bikarnum í næsta mánuði. Fótbolti 16.2.2017 13:45
Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27
Dagný meidd og tæp fyrir Algarve: „Árið 2017 ekki byrjað eins og ég vildi“ Dagný Brynjarsdóttir er í kapphlaupi við tímann ef hún ætlar með á Algarve-mótið. Fótbolti 9.2.2017 12:12
Stelpurnar mæta gestgjöfum EM í apríl Íslenska kvennalandsliðið mætir Hollandi í vináttuleik í apríl. Fótbolti 9.2.2017 10:43
Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. Fótbolti 7.2.2017 09:23
Hólmfríður ristarbrotin og EM í hættu: „Þetta er mikill skellur“ Landsliðskonan fann smell á æfingu á laugardaginn og fer í aðgerð á fimmtudaginn þar sem þarf að skrúfa í ristina. Íslenski boltinn 30.1.2017 12:58
Barnamiðarnir uppseldir á leiki Íslands á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að keppa á EM í Hollandi næsta sumar og það er gríðarlega áhugi á leikjum íslensku stelpnanna og ljóst að margir Íslendingar verða í stúkunni á leikjum liðsins í riðlakeppninni. Fótbolti 19.1.2017 13:08
Tryggðu þér miða á leiki stelpnanna á EM í Hollandi Miðasala á leiki íslenska kvennalandsliðsins á EM 2017 hefst í hádeginu en miðarnir eru á flottu verði. Fótbolti 6.1.2017 09:06
María Þóris komin aftur í norska landsliðið í fótbolta Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir er í nýjasta landsliðshópi norska kvennalandsliðsins í fótbolta en nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta hóp. Fótbolti 4.1.2017 16:52
Sara Björk á meðal 50 bestu fótboltakvenna heims Íslenska landsliðskonan hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þessi 26 ára gamli leikmaður er á leið á sitt þriðja stórmót. Fótbolti 3.1.2017 07:45
Maríu Þórisdóttur bauðst að spila fyrir Ísland María Þórisdóttir ætlar að vinna sér sæti í norska fótboltalandsliðinu á nýjan leik. Fótbolti 28.12.2016 20:49
Þáttur um Kínaævintýri stelpnanna okkar á Stöð 2 Sport í dag Farið verður yfir Kínaferð íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport HD í dag, aðfangadag. Fótbolti 23.12.2016 17:49
Íslensku stelpurnar enda árið í 20. sæti styrkleikalistans Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. Fótbolti 23.12.2016 16:22
Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Íslenski boltinn 22.12.2016 16:31
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. Fótbolti 21.12.2016 16:42
Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. Íslenski boltinn 19.12.2016 20:16
Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. Íslenski boltinn 19.12.2016 15:37
Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. Íslenski boltinn 19.12.2016 15:20
Samfélagsmiðlaraunir Ólafíu verða stelpunum okkar víti til varnaðar Freyr Alexandersson undirbýr kvennalandsliðið fyrir EM jafnt innan sem utan vallar. Fótbolti 13.12.2016 11:28
Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Fótbolti 11.11.2016 15:14
Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna bleika Skota | Eru álög á búningnum? England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. Fótbolti 11.11.2016 17:07
Verður austurrísk dramatík hjá landsliði Íslands annað sumarið í röð? Ísland á annað sumarið í röð lið í úrslitakeppni Evrópukeppninnar. Í fyrra voru það strákarnir okkar sem unnu hug og hjörtu heimsins á EM í Frakklandi og næsta sumar fá stelpurnar tækifæri til að sýna úr hverju þær eru gerðar á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 9.11.2016 16:05
Alpa-EM hjá stelpunum okkar Íslenska kvennalandsliðið verður í C-riðli á Evrópumótinu í Hollandi næsta sumar og fyrsti leikur liðsins verður á móti Frakklandi alveg eins og á fyrsta Evrópumóti stelpnanna 2009. Fótbolti 8.11.2016 22:23
Myndavélin á landsliðsstelpunum þegar dregið var í riðla á EM | Myndband Myndatökumaður Stöðvar tvö fékk að fylgjast með viðbrögðum landsliðsstelpnanna Margrétar Láru Viðarsdóttur og Hallberu Guðnýju Gísladóttur þegar dregið var í riðli fyrir EM kvenna í Hollandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 8.11.2016 18:47
Freyr: Okkar riðill er einn sá sterkasti á mótinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Fótbolti 8.11.2016 18:02
Alpariðill hjá íslensku stelpunum á EM í Hollandi Dregið verður til riðlakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.30 en mótið fer fram í Hollandi á næsta ári. Fótbolti 8.11.2016 13:58
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent