Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 19:45 Sveindís Jane Jónsdóttir er hér númer 16 og Alexandra Jóhannsdóttir er númer 8 í hópi félaga sinna í sautján ára landsliðinu. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Freyr valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu. Meðal ungu nýliðanna í æfingahópnum er hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík, sextán ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir frá Haukum og hin sextán ára gamla Guðný Árnadóttir frá FH. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað 7 mörk í 9 leikjum með sautján ára landsliðinu þrátt fyrir að vera spila upp fyrir sig. Hún skoraði 27 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni síðasta sumar þar af 9 mörk í 5 leikjum í úrslitakeppninni. Mörg Pepsi-deildarlið voru á eftir henni eftir að Keflavík komst ekki upp en Sveindís Jane ákvað að gera nýjan samning við Keflavík. Alexandra Jóhannsdóttir hefur þegar leikið 20 leiki fyrir 17 ára landsliðið og skoraði í þeim 9 mörk. Hún var fyrirliði í sjö leikjum sautján ára landsliðsins í ár. Guðný Árnadóttir er ein af þeim sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Guðný var fyrirliði í þremur leikjum 17 ára landsliðsins í ár en hún á að baki 18 leiki fyrir 17 ára landslið Íslands. Hin sautján ára gamla Stjörnukona Agla María Albertsdóttir er einnig í æfingahópnum en hún stóð sig mjög vel með Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni og var með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í Garðabænum. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópinn hér að neðan. Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Hildur Antonsdóttir Breiðablik Guðný Árnadóttir FH Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV Sóley Guðmundsdóttir ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Agla María Albertsdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sigrún Ella Einarsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Elín Metta Jensen Valur Lillý Rut Hlynsdóttir Þór/KA Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Freyr valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu. Meðal ungu nýliðanna í æfingahópnum er hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík, sextán ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir frá Haukum og hin sextán ára gamla Guðný Árnadóttir frá FH. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað 7 mörk í 9 leikjum með sautján ára landsliðinu þrátt fyrir að vera spila upp fyrir sig. Hún skoraði 27 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni síðasta sumar þar af 9 mörk í 5 leikjum í úrslitakeppninni. Mörg Pepsi-deildarlið voru á eftir henni eftir að Keflavík komst ekki upp en Sveindís Jane ákvað að gera nýjan samning við Keflavík. Alexandra Jóhannsdóttir hefur þegar leikið 20 leiki fyrir 17 ára landsliðið og skoraði í þeim 9 mörk. Hún var fyrirliði í sjö leikjum sautján ára landsliðsins í ár. Guðný Árnadóttir er ein af þeim sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Guðný var fyrirliði í þremur leikjum 17 ára landsliðsins í ár en hún á að baki 18 leiki fyrir 17 ára landslið Íslands. Hin sautján ára gamla Stjörnukona Agla María Albertsdóttir er einnig í æfingahópnum en hún stóð sig mjög vel með Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni og var með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í Garðabænum. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópinn hér að neðan. Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Hildur Antonsdóttir Breiðablik Guðný Árnadóttir FH Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV Sóley Guðmundsdóttir ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Agla María Albertsdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sigrún Ella Einarsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Elín Metta Jensen Valur Lillý Rut Hlynsdóttir Þór/KA Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira