Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna bleika Skota | Eru álög á búningnum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 17:30 Fanndís Friðriksdóttir á ferðinni í leik á móti bleikum Skotum. Vísir/Ernir England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. Skotar hafa hinsvegar áhyggjur af því að þeir þurfa að spila í bleiku búningunum sínum. Skoska karlalandsliðið hefur tapað 3 af 4 leikjum sínum í bleika búningnum og einhverjir hafa gengið svo langt að telja að álög séu á þessum búningi. BBC fjallar aðeins um bleika búninginn og fyrri dæmi um það í fótboltanum þegar menn hafi talið að álög hafi verið á ákveðnum búningasettum liða. Það má finna þessa frétt BBC hér. Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna Skota í bleiku á þessu ári því bæði kvennalandsliðið og 21 árs landsliðið unnu bleika Skota í undankeppni Evrópumótsins. Kvennalandsliðið vann 4-0 sigur á bleikum Skotum á Falkirk Stadium í júní þar sem Hallbera Guðný Gísladóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir voru allar á skotskónum. Skotarnir hefndu reyndar fyrir það tap á Laugardalsvellinum í haust en það var leikur sem skipti engu máli því íslensku stelpurnar voru búnar að tryggja sig inn á EM í Hollandi. Strákarnir í 21 árs landsliðinu unnu bleika Skota 2-0 í vonskuveðri á Víkingsvellinum í byrjun október. Aron Elís Þrándarson og Elías Már Ómarsson skoruðu mörkin. Skotarnir höfðu ekki heppnina með sér í þeim leik og Rúnar Alex Rúnarsson varði meðal annars vítaspyrnu frá þeim í stöðunni 1-0. EM 2017 í Hollandi Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. Skotar hafa hinsvegar áhyggjur af því að þeir þurfa að spila í bleiku búningunum sínum. Skoska karlalandsliðið hefur tapað 3 af 4 leikjum sínum í bleika búningnum og einhverjir hafa gengið svo langt að telja að álög séu á þessum búningi. BBC fjallar aðeins um bleika búninginn og fyrri dæmi um það í fótboltanum þegar menn hafi talið að álög hafi verið á ákveðnum búningasettum liða. Það má finna þessa frétt BBC hér. Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna Skota í bleiku á þessu ári því bæði kvennalandsliðið og 21 árs landsliðið unnu bleika Skota í undankeppni Evrópumótsins. Kvennalandsliðið vann 4-0 sigur á bleikum Skotum á Falkirk Stadium í júní þar sem Hallbera Guðný Gísladóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir voru allar á skotskónum. Skotarnir hefndu reyndar fyrir það tap á Laugardalsvellinum í haust en það var leikur sem skipti engu máli því íslensku stelpurnar voru búnar að tryggja sig inn á EM í Hollandi. Strákarnir í 21 árs landsliðinu unnu bleika Skota 2-0 í vonskuveðri á Víkingsvellinum í byrjun október. Aron Elís Þrándarson og Elías Már Ómarsson skoruðu mörkin. Skotarnir höfðu ekki heppnina með sér í þeim leik og Rúnar Alex Rúnarsson varði meðal annars vítaspyrnu frá þeim í stöðunni 1-0.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira