ATP í Keflavík

Haldið í heljargreipum
Magnaðir tónleikar Portishead, tuttugu árum eftir útgáfu Dummy.

Rokk og rólegheit
Áreynslulaust þjóðlagarokk hjá Kurt Vile.

Fullkominn endir á ATP
Frábærir tónleikar þar sem Interpol blandaði sínum helstu slögurum við lög sem aðeins harðir aðdáendur kunna textana við.

Stemning á ATP-hátíðinni
Aníta Eldjárn er á staðnum.

Bjarga útilegufólki úr háska
„Það var mikið að gera hjá okkur í gær og fyrr í dag í því að setja upp fleiri tjöld fyrir fólk sem lenti í vandræðum með sín eigin."

Rífandi stemning þrátt fyrir rigningu
ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú og lét fólk ekki smá rigningu hafa áhrif á sig.

Portishead óttast þá átt sem tónlistarbransinn stefnir í
Breska hljómsveitin Portishead er ákaflega spennt fyrir því að koma til Íslands og ætlar að skoða bæði land og þjóð.

Nýtt myndband frá Interpol
Tilvonandi Íslandsvinir senda frá sér magnað myndband.

Ný hljómsveit bætist í hópinn
Aðstandendur ATP-hátíðarinnar hafa tilkynnt hvaða hljómsveit muni fylla skarð hljómsveitarinnar Swans.

Gamlar kempur í góðu formi
Flottir tónleikar með Neil Young í góðu formi en fleiri fræg lög hefðu mátt hljóma.

Stuttir tónleikar Neil Young
Það voru skiptar skoðanir á frammistöðu tónlistarmannsins sem kom fram í Laugardalshöll í gær en flestir voru á þeirri skoðun að tónleikarnir hafi verið alltof stuttir.

Afboða komu sína á ATP-hátíðina
Hljómsveitin Swans kemur ekki fram á ATP-hátíðinni í ár eins og fyrirhugað var.

Neil Young klappaður upp í Laugardalshöll
Kanadíski rokkarinn Neil Young og hljómsveit hans Crazy Horse var vel fagnað í Laugardalshöll í kvöld.

Bruninn í Skeifunni hefur áhrif á Neil Young
Neil Young og félagar áttu að fá handklæði frá efnalauginni Fönn á tónleikum sínum í Laugardalshöllinni í kvöld.

Neil Young elskar Bláa lónið
Kanadíska goðsögnin hefur farið tvisvar sinnum í Bláa lónið á fjórum dögum og stefnir á að fara oftar áður en hann yfirgefur landið. Hann heldur tónleika í kvöld.

"Ég neita því að vera í þessu ástandi“
Tónlistarmaðurinn Viktor Árnason sótti sér fullmikinn innblástur í HM þegar hann ákvað að kíkja á völlinn að spila sjálfur en endaði á að misstíga sig illa.

Portishead sýnir Djúpið á ATP
Hljómsveitin Portishead velur kvikmyndir fyrir gesti ATP-hátíðarinnar.

Kemur til Íslands frá Kína bara til að tjalda
Ernir Skorri Pétursson flýgur sérstaklega frá Kína til Íslands á sumrin til þess að slá upp tjöldum fyrir þyrsta útihátíðargesti.

Fleiri listamenn á ATP-hátíðina
Ólafur Arnalds er á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í þann hóp sem kemur fram á hátíðinni.

Interpol með nýja plötu
Tilvonandi Íslandsvinirnir hafa tilkynnt að ný plata sé væntanleg.

ATP og Secret Solstice með þeim bestu í Evrópu
Á lista yfir topp 10 tónlistarhátíðir í Evrópu í sumar sem birtist á tónlistarheimasíðu Consequence of Sound.

Mogwai og Devendra Banhart á ATP-hátíðinni
Enn bætast við risanöfn á tónlistarhátíðina ATP sem fram fer í sumar.

Yfir 1.100 erlendir gestir staðfestir
"Það er gríðarleg fjölgun frá því í fyrra en þá voru þetta rúmlega 200 gestir að utan sem keyptu sér miða."

Neil Young æfir á Íslandi
Tónlistarmaðurinn ætlar að nota Laugardalshöllina sem æfingahúsnæði fyrir tónleikaferðlag sitt.

Neil Young kemur í júlí
Tónlistarunnendur eiga von á góðu í sumar þegar hin alþjóðlega súperstjarna frá Kanada, Neil Young, treður upp í Laugardalshöll.

Portishead og Interpol til Íslands
Tónlistarhátíðin ATP Iceland haldin í annað sinn á Ásbrú í Keflavík í júlí.

ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar
Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties fer fram í annað sinn á Íslandi 10-12.júlí næstkomandi.

Jim Jarmusch jós úr brunni visku sinnar á ATP
Leikstjórinn Jim Jarmusch talar hér um þær myndir sem hann valdi til sýningar í Andrew's Theatre um helgina. Hann kom einnig fram með hljómsveit sinni Squrl.

Björk mætti á All Tomorrow´s Parties
Mikill fjöldi listafólks sótti tónlistarhátíðina All Tomorrow's Parties sem fram fór á Ásbrú um helgina.

Eintómt smekkfólk á ATP um helgina
Það var margt um manninn á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties og komu gestir hátíðarinnar víða að til að njóta tónlistarinnar. Við tókum púlsinn á tískunni, en þar kenndi ýmisa grasa líkt og myndirnar bera vitni um.