Neil Young elskar Bláa lónið Gunnar Leó Pálsson skrifar 7. júlí 2014 09:30 Tónlistarmaðurinn Neil Young kann vel við sig á Íslandi. vísir/getty „Hann hefur allavega farið tvisvar í lónið á fjórum dögum og ætlaði að fara aftur í morgun,“ segir tónleikahaldarinn Tómas Young en Neil Young hefur heldur betur nýtt Bláa lónið á meðan hann dvelur hér á landi. Hann kom til landsins síðastliðinn fimmtudag og hefur verið að æfa fyrir tónleikaferðalag sitt um Evrópu en tónleikaferðalagið hefst í kvöld. „Þeir hafa lagt undir sig Laugardalshöllina og hafa æft alla daga en einnig notið lífsins eins og í Bláa lóninu,“ segir Tómas. Neil Young heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í kvöld í Laugardalshöllinni og kemur fram ásamt hljómsveit, sinni Crazy Horse. Hann er lifandi goðsögn, hefur gefið út 35 plötur og er margverðlaunaður. „Hann og hljómsveitin hans eru mjög hógværir í öllum kröfum. Young er mjög mikill umhverfissinni og vill helst ekki sjá neitt plast þannig að við notum alvöru diska og glös,“ segir Tómas spurður um kröfurnar. „Kröfulistinn þeirra er mjög hógvær en ég get ekki verið að fara út í hann nánar.“ Bassaleikari hljómsveitarinnar, Billy Talbot, fékk heilablóðfall fyrir skömmu og því eru æfingarnar fyrir tónleikana mikilvægar. Tónleikar Neils Young eru hluti af ATP-tónlistarhátíðinni. ATP í Keflavík Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
„Hann hefur allavega farið tvisvar í lónið á fjórum dögum og ætlaði að fara aftur í morgun,“ segir tónleikahaldarinn Tómas Young en Neil Young hefur heldur betur nýtt Bláa lónið á meðan hann dvelur hér á landi. Hann kom til landsins síðastliðinn fimmtudag og hefur verið að æfa fyrir tónleikaferðalag sitt um Evrópu en tónleikaferðalagið hefst í kvöld. „Þeir hafa lagt undir sig Laugardalshöllina og hafa æft alla daga en einnig notið lífsins eins og í Bláa lóninu,“ segir Tómas. Neil Young heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í kvöld í Laugardalshöllinni og kemur fram ásamt hljómsveit, sinni Crazy Horse. Hann er lifandi goðsögn, hefur gefið út 35 plötur og er margverðlaunaður. „Hann og hljómsveitin hans eru mjög hógværir í öllum kröfum. Young er mjög mikill umhverfissinni og vill helst ekki sjá neitt plast þannig að við notum alvöru diska og glös,“ segir Tómas spurður um kröfurnar. „Kröfulistinn þeirra er mjög hógvær en ég get ekki verið að fara út í hann nánar.“ Bassaleikari hljómsveitarinnar, Billy Talbot, fékk heilablóðfall fyrir skömmu og því eru æfingarnar fyrir tónleikana mikilvægar. Tónleikar Neils Young eru hluti af ATP-tónlistarhátíðinni.
ATP í Keflavík Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira