Aðrar íþróttir Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. Sport 29.10.2018 14:58 Loeb með sögulegan sigur í spænska rallinu Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Sport 29.10.2018 12:00 Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. Sport 29.10.2018 07:53 Sonja Margrét fær afstökk nefnt eftir sér Sonja Margrét Ólafsdóttir braut blað í íslenskri fimleikasögu í dag þegar hún framkvæmdi nýtt afstökk af slá. Sport 27.10.2018 21:58 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. Sport 26.10.2018 11:05 Einherjar mæta sterku þýsku liði á morgun Unnendur amerísks fótbolta fá sitthvað fyrir sinn snúð annað kvöld er strákarnir í Einherjum spila á móti þýska liðinu Cologne Falcons í Kórnum. Sport 26.10.2018 09:29 Hitinn tók á íslenska liðið í Katar Fulltrúar Íslands í karlaflokki kepptu á HM í hópfimleikum í Doha, í gær en komust ekki í úrslitin sjálf og hafa því lokið keppni.Fulltrúar Íslands í kvennaflokki hefja keppni á laugardaginn. Íslenska liðið er búið að dvelja í Doha undanfarna daga og æfa við frábærar aðstæður til að venjast hitanum í Katar en það virðist sem dagsformið hafi skipt máli og þetta hafi ekki verið dagur íslenska liðsins. Sport 25.10.2018 22:11 Rauðsokkar í góðum málum Boston Red Sox er komið í 2-0 gegn LA Dodgers í baráttu liðanna í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar, World Series. Sport 25.10.2018 10:02 Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. Sport 25.10.2018 20:48 HM í Katar hefst í dag Keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum hefst í dag. Mótið fer fram í Doha í Katar. Sport 24.10.2018 22:20 Vonn ætlar að hætta á næsta ári Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark. Sport 24.10.2018 16:28 Red Sox byrjar betur í World Series Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, fór fram í nótt. LA Dodgers og Boston Red Sox mætast í úrslitaeinvíginu. Sport 24.10.2018 11:00 Davíð og Kristófer komust í undanúrslit í Grikklandi Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson komust í undanúrslit á alþjóðlegu badmintonmóti sem haldið var í Grikklandi um helgina. Sport 22.10.2018 12:53 Berst um Eystrasaltsbeltið í kvöld Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir, eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, mætir hinni norsku Ingrid Egner í hringnum í Ósló í kvöld. Verður bardagi þeirra aðalbardagi kvöldsins á This is my House bardagakvöldinu í Ósló og fær sigurvegari kvöldsins Eystrasaltsbeltið (e. Baltic Boxing Union Title) að launum. Sport 19.10.2018 20:57 Varð að komast á klósettið í miðri keppni og bankaði upp á hjá ókunnugum | Myndband Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið. Sport 17.10.2018 11:40 Sigurður og Hanna Rún fengu brons Siguruður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir unnu brons á UK Open 10 Dance. Sport 9.10.2018 13:54 Trent Alexander-Arnold tefldi við heimsmeistarann í skák Trent Alexander-Arnold varð tvítugur í gær og hélt upp á afmælið með því að taka þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Í dag tefldi hann við heimsmeistarann í skák. Sport 8.10.2018 16:07 Enska úrvalsdeildin stendur fyrir keppni í FIFA Enska úrvalsdeildin mun setja á laggirnar keppni í tölvuleiknum FIFA í upphafi næsta árs og verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á Sky Sports. Enski boltinn 4.10.2018 14:56 Ríflega 80 prósent íþróttaáhugamanna hafa áhuga á kvennaíþróttum Rétt ríflega helmingur karlmanna fylgist með íþróttum í kvennaflokki. Sport 4.10.2018 14:03 Valgerður berst um Eystrasaltsbeltið Valgerður Guðsteinsdóttir berst í aðalbardaga This is My House 2 bardagakvöldsins í lok októbermánaðar þar sem Eystrasaltsbeltið er í húfi. Sport 2.10.2018 09:00 María og Gylfi Norðurlandameistarar í samkvæmisdönsum María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson urðu í dag Norðurlandameistarar í bæði ballroom og latin samkvæmisdönsum í flokki undir 19 ára. Sport 29.9.2018 20:49 Heimsmeistararnir stöðvuðu Íslendingana Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. Sport 26.9.2018 13:48 Þrír sigrar hjá Bretunum á Bolamótinu Bolamótið fór fram fyrr í kvöld í húsakynnum Mjölnis. 10 ofurglímur voru á dagskrá og mátti sjá mörg frábær tilþrif á mótinu. Sport 22.9.2018 23:59 Þórður Bjarkar stefnir í atvinnumennsku Muay Thai kappinn Þórður Bjarkar Árelíusson hefur verið að gera það gott á Muay Thai mótum í Skandinavíu og stefnir nú á atvinnumennsku. Sport 24.9.2018 13:38 Aldrei meiri spenna um Íslandsmeistaratitla í rallakstri Um helgina fer fram Kemi rallið sem er fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins. Í fyrsta skiptið í 43 ára sögu rallaksturs hér á landi eiga átta ökumenn möguleika á titli í heildarkeppninni. Sport 21.9.2018 17:00 Beðnir um að hylja húðflúrin á HM HM í rúgbý á næsta ári verður nokkuð sérstakt því þá mun ekki sjást í eitt einasta tattú. Leikmenn eru bara nokkuð sáttir við það. Sport 20.9.2018 11:13 Lyfjabanni Rússa aflétt: „Mestu svik íþróttasögunnar“ Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Sport 20.9.2018 20:18 Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. Sport 19.9.2018 08:00 Sjáðu Usain Bolt hlaupa og fagna í engu þyngdarafli Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Sport 13.9.2018 10:34 Tvöfaldur Ólympíumeistari lamaðist á æfingu: „Ég lærði að það er í lagi að gráta“ Þýskur Ólympíumeistari er í hjólastól eftir skelfilegt slys á æfingu. Sport 13.9.2018 07:29 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 26 ›
Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. Sport 29.10.2018 14:58
Loeb með sögulegan sigur í spænska rallinu Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Sport 29.10.2018 12:00
Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. Sport 29.10.2018 07:53
Sonja Margrét fær afstökk nefnt eftir sér Sonja Margrét Ólafsdóttir braut blað í íslenskri fimleikasögu í dag þegar hún framkvæmdi nýtt afstökk af slá. Sport 27.10.2018 21:58
Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. Sport 26.10.2018 11:05
Einherjar mæta sterku þýsku liði á morgun Unnendur amerísks fótbolta fá sitthvað fyrir sinn snúð annað kvöld er strákarnir í Einherjum spila á móti þýska liðinu Cologne Falcons í Kórnum. Sport 26.10.2018 09:29
Hitinn tók á íslenska liðið í Katar Fulltrúar Íslands í karlaflokki kepptu á HM í hópfimleikum í Doha, í gær en komust ekki í úrslitin sjálf og hafa því lokið keppni.Fulltrúar Íslands í kvennaflokki hefja keppni á laugardaginn. Íslenska liðið er búið að dvelja í Doha undanfarna daga og æfa við frábærar aðstæður til að venjast hitanum í Katar en það virðist sem dagsformið hafi skipt máli og þetta hafi ekki verið dagur íslenska liðsins. Sport 25.10.2018 22:11
Rauðsokkar í góðum málum Boston Red Sox er komið í 2-0 gegn LA Dodgers í baráttu liðanna í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar, World Series. Sport 25.10.2018 10:02
Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. Sport 25.10.2018 20:48
HM í Katar hefst í dag Keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum hefst í dag. Mótið fer fram í Doha í Katar. Sport 24.10.2018 22:20
Vonn ætlar að hætta á næsta ári Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark. Sport 24.10.2018 16:28
Red Sox byrjar betur í World Series Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, fór fram í nótt. LA Dodgers og Boston Red Sox mætast í úrslitaeinvíginu. Sport 24.10.2018 11:00
Davíð og Kristófer komust í undanúrslit í Grikklandi Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson komust í undanúrslit á alþjóðlegu badmintonmóti sem haldið var í Grikklandi um helgina. Sport 22.10.2018 12:53
Berst um Eystrasaltsbeltið í kvöld Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir, eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, mætir hinni norsku Ingrid Egner í hringnum í Ósló í kvöld. Verður bardagi þeirra aðalbardagi kvöldsins á This is my House bardagakvöldinu í Ósló og fær sigurvegari kvöldsins Eystrasaltsbeltið (e. Baltic Boxing Union Title) að launum. Sport 19.10.2018 20:57
Varð að komast á klósettið í miðri keppni og bankaði upp á hjá ókunnugum | Myndband Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið. Sport 17.10.2018 11:40
Sigurður og Hanna Rún fengu brons Siguruður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir unnu brons á UK Open 10 Dance. Sport 9.10.2018 13:54
Trent Alexander-Arnold tefldi við heimsmeistarann í skák Trent Alexander-Arnold varð tvítugur í gær og hélt upp á afmælið með því að taka þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Í dag tefldi hann við heimsmeistarann í skák. Sport 8.10.2018 16:07
Enska úrvalsdeildin stendur fyrir keppni í FIFA Enska úrvalsdeildin mun setja á laggirnar keppni í tölvuleiknum FIFA í upphafi næsta árs og verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á Sky Sports. Enski boltinn 4.10.2018 14:56
Ríflega 80 prósent íþróttaáhugamanna hafa áhuga á kvennaíþróttum Rétt ríflega helmingur karlmanna fylgist með íþróttum í kvennaflokki. Sport 4.10.2018 14:03
Valgerður berst um Eystrasaltsbeltið Valgerður Guðsteinsdóttir berst í aðalbardaga This is My House 2 bardagakvöldsins í lok októbermánaðar þar sem Eystrasaltsbeltið er í húfi. Sport 2.10.2018 09:00
María og Gylfi Norðurlandameistarar í samkvæmisdönsum María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson urðu í dag Norðurlandameistarar í bæði ballroom og latin samkvæmisdönsum í flokki undir 19 ára. Sport 29.9.2018 20:49
Heimsmeistararnir stöðvuðu Íslendingana Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. Sport 26.9.2018 13:48
Þrír sigrar hjá Bretunum á Bolamótinu Bolamótið fór fram fyrr í kvöld í húsakynnum Mjölnis. 10 ofurglímur voru á dagskrá og mátti sjá mörg frábær tilþrif á mótinu. Sport 22.9.2018 23:59
Þórður Bjarkar stefnir í atvinnumennsku Muay Thai kappinn Þórður Bjarkar Árelíusson hefur verið að gera það gott á Muay Thai mótum í Skandinavíu og stefnir nú á atvinnumennsku. Sport 24.9.2018 13:38
Aldrei meiri spenna um Íslandsmeistaratitla í rallakstri Um helgina fer fram Kemi rallið sem er fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins. Í fyrsta skiptið í 43 ára sögu rallaksturs hér á landi eiga átta ökumenn möguleika á titli í heildarkeppninni. Sport 21.9.2018 17:00
Beðnir um að hylja húðflúrin á HM HM í rúgbý á næsta ári verður nokkuð sérstakt því þá mun ekki sjást í eitt einasta tattú. Leikmenn eru bara nokkuð sáttir við það. Sport 20.9.2018 11:13
Lyfjabanni Rússa aflétt: „Mestu svik íþróttasögunnar“ Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Sport 20.9.2018 20:18
Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. Sport 19.9.2018 08:00
Sjáðu Usain Bolt hlaupa og fagna í engu þyngdarafli Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Sport 13.9.2018 10:34
Tvöfaldur Ólympíumeistari lamaðist á æfingu: „Ég lærði að það er í lagi að gráta“ Þýskur Ólympíumeistari er í hjólastól eftir skelfilegt slys á æfingu. Sport 13.9.2018 07:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent