Heimsmeistararnir stöðvuðu Íslendingana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2018 16:45 Egill og Sveinbjörn eru á uppleið. jsí Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum andstæðingi frá Kongó. Eftir harða rimmu náði okkar maður taktískum sigri. Í þrijðu umferð mætti hann Saeid Mollaei, er þótti sigurstranglegastur á mótinu, og þurfti að lúta í lægra haldi. Sá fór alla leið og endaði sem heimsmeistari í undir 81 kílóa flokki. Egill Blöndal mætti Pakistana í fyrstu umferð og sigraði á sterku fastataki. Egill skellti þá andstæðingi sínum í gólfið og hélt honum þar til tíminn var útrunninn. Í seinni umferð mætti hann Spánverjanum Sherazadishvili og um miðbik glímunnar skellti sá Spánverjinn Agli á ippon og skoraði fullnaðarsigur. Sá spænski sigraði svo næstu glímur og hrósaði heimsmeistaratitli í undir 90 kílóa flokki. Þetta mót markar upphaf ólympíutímabilsins og gefur tóninn fyrir framhaldð. Þeir Egill og Sveinbjörn verða erlendis næstu mánuði við æfingar og halda áfram að keppa um laust sæti á ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020. Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum andstæðingi frá Kongó. Eftir harða rimmu náði okkar maður taktískum sigri. Í þrijðu umferð mætti hann Saeid Mollaei, er þótti sigurstranglegastur á mótinu, og þurfti að lúta í lægra haldi. Sá fór alla leið og endaði sem heimsmeistari í undir 81 kílóa flokki. Egill Blöndal mætti Pakistana í fyrstu umferð og sigraði á sterku fastataki. Egill skellti þá andstæðingi sínum í gólfið og hélt honum þar til tíminn var útrunninn. Í seinni umferð mætti hann Spánverjanum Sherazadishvili og um miðbik glímunnar skellti sá Spánverjinn Agli á ippon og skoraði fullnaðarsigur. Sá spænski sigraði svo næstu glímur og hrósaði heimsmeistaratitli í undir 90 kílóa flokki. Þetta mót markar upphaf ólympíutímabilsins og gefur tóninn fyrir framhaldð. Þeir Egill og Sveinbjörn verða erlendis næstu mánuði við æfingar og halda áfram að keppa um laust sæti á ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira