Varð að komast á klósettið í miðri keppni og bankaði upp á hjá ókunnugum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2018 22:30 Loubet er hér í keppninni í Bretlandi. vísir/getty Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið. Franski ökuþórinn Pierre-Louis Loubet lenti einmitt í því á dögunum er hann var að taka þátt í kappakstri í Bretlandi. Er Loubet gat ekki meira lagði hann bíl sínum í íbúðahverfi í Wales og grátbað um að fá að komast á klósettið. Hjónin sem þar bjuggu sáu aumur á Frakkanum og hleyptu honum inn. Á meðan beið aðstoðarmaðurinn þolinmóður út í bíl. Er hann var farinn inn kom ljósmyndari, sem var að mynda keppnina, og tók upp myndband af því sem var í gangi enda ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. Húsbóndinn tjáði ljósmyndaranum að Loubet hefði þurft að fara úr öllum gallanum svo hann kæmist á dolluna. Frakkinn var pínu skömmustulegur er hann snéri til baka væntanlega nokkrum kílóum léttari. Svo hélt hann áfram för sinni. Myndband af þessu óvenjulega „pit stoppi“ má sjá hér að neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið. Franski ökuþórinn Pierre-Louis Loubet lenti einmitt í því á dögunum er hann var að taka þátt í kappakstri í Bretlandi. Er Loubet gat ekki meira lagði hann bíl sínum í íbúðahverfi í Wales og grátbað um að fá að komast á klósettið. Hjónin sem þar bjuggu sáu aumur á Frakkanum og hleyptu honum inn. Á meðan beið aðstoðarmaðurinn þolinmóður út í bíl. Er hann var farinn inn kom ljósmyndari, sem var að mynda keppnina, og tók upp myndband af því sem var í gangi enda ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. Húsbóndinn tjáði ljósmyndaranum að Loubet hefði þurft að fara úr öllum gallanum svo hann kæmist á dolluna. Frakkinn var pínu skömmustulegur er hann snéri til baka væntanlega nokkrum kílóum léttari. Svo hélt hann áfram för sinni. Myndband af þessu óvenjulega „pit stoppi“ má sjá hér að neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira