Loeb með sögulegan sigur í spænska rallinu Bragi Þórðarson skrifar 29. október 2018 14:30 Loeb og Elena fagna sigrinum um helgina Vísir/Getty Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Loeb, ásamt aðstoðarökumanni sínum Daniel Elena, varð heimsmeistari níu ár í röð frá árunum 2004 til 2012. Frakkinn lagði rallskónna á hilluna það árið en hefur þó keppt eina og eina keppni með Citroen síðan. Liðin eru rúm fimm ár síðan Loeb vann síðast keppni í heimsmeistaramótinu í ralli. Hinn 44 ára gamli Frakki er nú þriðji elsti ökumaðurinn til að ná þeim árangri. Sigurinn varð einnig sá fyrsti fyrir Citroen á árinu en Loeb hefur verið að hjálpa liðinu að þróa C4 bílinn í ár. Keppnin um heimsmeistaratitilinn er afar spennandi, í öðru sæti á eftir Loeb um helgina varð landi hans Sebastian Ogier. Ford ökuþórinn hrifsaði því fyrsta sætið í heimsmeistaramótinu af Belganum Thierry Neuville sem ekur fyrir Hyundai. Neuville hefur leitt mótið síðastliðna sex mánuði en er nú þremur stigum á eftir Ogier fyrir lokaumferðina sem fer fram í Ástralíu eftir þrjár vikur. Ogier er því í kjörstöðu til að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli. Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Loeb, ásamt aðstoðarökumanni sínum Daniel Elena, varð heimsmeistari níu ár í röð frá árunum 2004 til 2012. Frakkinn lagði rallskónna á hilluna það árið en hefur þó keppt eina og eina keppni með Citroen síðan. Liðin eru rúm fimm ár síðan Loeb vann síðast keppni í heimsmeistaramótinu í ralli. Hinn 44 ára gamli Frakki er nú þriðji elsti ökumaðurinn til að ná þeim árangri. Sigurinn varð einnig sá fyrsti fyrir Citroen á árinu en Loeb hefur verið að hjálpa liðinu að þróa C4 bílinn í ár. Keppnin um heimsmeistaratitilinn er afar spennandi, í öðru sæti á eftir Loeb um helgina varð landi hans Sebastian Ogier. Ford ökuþórinn hrifsaði því fyrsta sætið í heimsmeistaramótinu af Belganum Thierry Neuville sem ekur fyrir Hyundai. Neuville hefur leitt mótið síðastliðna sex mánuði en er nú þremur stigum á eftir Ogier fyrir lokaumferðina sem fer fram í Ástralíu eftir þrjár vikur. Ogier er því í kjörstöðu til að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira