Mið-Austurlönd

Hryðjuverkasamtök stefna á þingsæti
Bandaríkin setja pakistanskan stjórnmálaarm hryðjuverkasamtaka sem drápu á annað hundrað í Mumbai á hryðjuverkasamtakalistann. Flokkurinn, Milli Muslim League, hyggur á framboð í fyrsta sinn. Forsprakkinn, Hafiz Saeed, er einn eftirlýstasti maður heims.

Sisi hafði betur með 97 prósent atkvæða
Fyrirsjáanlegur sigur sitjandi forseta Egyptalands var staðfestur í dag. Hann mætti engri raunverulegri mótspyrnu í kosningabaráttunni. Stjórnarandstæðingar drógu framboð til baka eftir hótanir. Eini mótframbjóðandinn var stuðningsmaður al-Sisi.

Abdul Fattah al-Sisi endurkjörinn forseti Egyptalands
Al-Sisi mun sitja í fjögur ár í viðbót.

Þjóðarsorg í Palestínu
Þá hefur aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallað eftir óháðri rannsókn vegna dauðsfallanna í blóðugum átökum við landamærin.

Fimm hafa fallið í mótmælaaðgerðum á Gasa-ströndinni
Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948.

Egyptar bölsótast út í fjölmiðla
Síðasti dagur forsetakosninga í Egyptalandi er á morgun og búist er við að Abdel Fattah al-Sisi forseti nái endurkjöri.

Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum
Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla.

Erdogan vill enn í ESB
Forseti Tyrklands mun funda með leiðtogum ESB í Búlgaríu á næstu dögum og verða þar rædd mörg erfið mál.

Sádar skutu niður sjö eldflaugar frá Jemen
Einn maður lét lífið þegar hann varð fyrir braki úr einni eldflauginni.

ISIS felldi tugi í tveimur árásum í Írak og Kabúl
Þótt hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafi misst nærri allt það landsvæði sem þau sölsuðu undir sig á undanförnum árum eru þau enn fær um að valda gífurlegu tjóni.

Hætta ekki að leita svara
Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa fallið í Sýrlandi í síðasta mánuði, segir að lík Hauks sé ekki í forgangi hjá fjölskyldu hans, heldur staðfesting á því að Haukur sé látinn.

Tugir indverskra verkamanna myrtir af ISIS
Mennirnir voru handsamaðir í skyndisókn ISIS árið 2014 og hafa Indverjar ávalt haldið í vonina um að þeir væru á lífi.

Sprenging við bílalest forsætisráðherra Palestínu
Fatah saka Hamas um að hafa reynt að ráða ráðherrann af dögum.

Egypskar eyjar endanlega framseldar Sádi-Aröbum
Hæstiréttur Egyptalands hefur staðfest að eyjarnar Tiran og Sanafir séu innan lögsögu Sádi-Arabíu en ekki Egyptalands. Lægra settir dómar landsins höfðu komist að sinni niðurstöðunni hvor.

Hjálparsamtök ekki fengið að flytja nauðsynjar til Ghouta í dag
Bílalest sem flytja átti nauðsynjar á vegum Sameinuðu þjóðanna til austurhluta Ghouta í dag hefur ekki fengið leyfi til að fara inn á svæðið.

Stríðið í Sýrlandi Víetnamstríð Rússlands
Magnús Þorkell Bernharðsson segir að stríðið í Sýrlandi sé að breytast í Víetnamstríð Rússlands. Þá telur hann stefnu Bandaríkjamanna í stríðinu vera einkennilega og afskiptaleysið boða nýja hugsjón.

Forseti Afganistan býðst til að viðurkenna Talíbana
Forseti Afganistan vill binda enda á stríðið og býðst til að viðurkenna Talíbana sem lögmæt stjórnmálasamtök.

Hressilegar hreinsanir í hernum
Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins.

Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum
Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi.

Skora á forsætisráðherra að beita sér fyrir friði í Jemen
Félagið Vinir Jemens hefur skorað á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og ríkisstjórn Íslands að beita sér á alþjóðavettvangi fyrir vopnahléi og friðarsamningum í Jemen.

Assad-liðar á leið til Afrin
Svo virðist sem að Kúrdar og Assad-liðar hafi gert samkomulag um að stöðva sókn Tyrkja.

Ræða hvar eigi að rétta yfir síðustu „Bítlunum“
Sýrlenskir Kúrdar handsömuðu þá Alexanda Kotey og El Shafee Elsheikh, sem eru frá Bretlandi og tilheyrðu alræmdum hópi erlendra vígamanna Íslamska ríkisins sem pyntuðu og myrtu vestræna gísla samtakanna.

Fimmtán Rússar fórust þegar vopnabúr sprakk í Sýrlandi
Mennirnir störfuðu fyrir einkafyrirtæki sem sér um að vernda olíusvæði sem eru undir stjórn Sýrlandsforseta í norðausturhluta landsins.

Æfur yfir stuðningi Bandaríkjanna við sýrlenska Kúrda
Forseti Tyrklands virðist hóta Bandaríkjunum „Ottómana-kinnhesti“.

Baghdadi særðist alvarlega í árás í maí
Hann er nú sagður vera í Sýrlandi, við landamæri Írak, og í slæmu ástandi bæði líkamlega og andlega.

ESB hvetur Tyrki til að fella niður neyðarlög
Segja lögin notuð til að kæfa lögmæta og friðsama andstöðu og frjálsa fjölmiðla.

Saka Ísraelsher um að hafa skotið á sýrlenska herstöð
Sýrlendingar segjast hafa náð að skjóta niður flestar flauganna.

Fækka hermönnum í Írak eftir fall kalífadæmisins
Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Bandaríkin fækka hermönnum í Írak

Sjö tyrkneskir hermenn féllu í átökum við Afrin
Ekki hafa fleiri tyrkneskir hermenn fallið á sama degi frá því að sókn Tyrkja inn í Afrin-hérað í Sýrlandi hófst.

Tugir Kúrda féllu í loftárásum Tyrkja
Tyrkneskar herþotur gerðu loftárásir á skotmörk í norðurhluta Íraks á mánudag.