Hressilegar hreinsanir í hernum Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 06:56 Salman, sem sést hér fyrir miðju, hefur látið til sína taka frá því að hann settist á valdastól árið 2015. Vísir/Getty Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins. Ríkisfjölmiðill landsins greindi frá því í morgun að öllum helstu hershöfðingum landsins, jafnt í lofti, láði sem og legi, hefur verið skipt út á einu bretti - rétt eins og yfirmanni hermála. Tímasetning ákvörðunar konungsins er sögð merkileg í ljósi þess að hersveitir Sáda standa nú í stríði við nágranna sína í suðri, Jemen. Átökin hafa staðið yfir í rúm þrjú ár og ekki sér enn fyrir endann á vopnaskakinu þar, sem margir hafa viljað kalla „Gleymda stríðið.“ Salman hefur þó verið duglegur við að hrista upp í hlutunum í Sádí-Arabíu. Á síðasta ári voru fjölda margir háttsettir meðlimir konungsfjölskyldunnar handteknir í rassíu konungsins gegn spillingu og valdníðslu í landinu. Þá hefur hann einnig stóraukið réttindi kvenna, nú síðast með því að leyfa þeim að gegna herþjónustu eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Sjá meira
Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins. Ríkisfjölmiðill landsins greindi frá því í morgun að öllum helstu hershöfðingum landsins, jafnt í lofti, láði sem og legi, hefur verið skipt út á einu bretti - rétt eins og yfirmanni hermála. Tímasetning ákvörðunar konungsins er sögð merkileg í ljósi þess að hersveitir Sáda standa nú í stríði við nágranna sína í suðri, Jemen. Átökin hafa staðið yfir í rúm þrjú ár og ekki sér enn fyrir endann á vopnaskakinu þar, sem margir hafa viljað kalla „Gleymda stríðið.“ Salman hefur þó verið duglegur við að hrista upp í hlutunum í Sádí-Arabíu. Á síðasta ári voru fjölda margir háttsettir meðlimir konungsfjölskyldunnar handteknir í rassíu konungsins gegn spillingu og valdníðslu í landinu. Þá hefur hann einnig stóraukið réttindi kvenna, nú síðast með því að leyfa þeim að gegna herþjónustu eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Sjá meira
Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31
Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14
Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00