Egypskar eyjar endanlega framseldar Sádi-Aröbum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. mars 2018 06:00 Eyjarnar Tiran og Sanafir eru í mikilvægri siglingaleið. Vísir/epa Hæstiréttur Egyptalands hefur staðfest að eyjarnar Tiran og Sanafir séu innan lögsögu Sádi-Arabíu en ekki Egyptalands. Lægra settir dómar landsins höfðu komist að sinni niðurstöðunni hvor. Árið 2016, á meðan Salman Bin Abdulaziz Al Saud, konungur Sádi-Arabíu, var í opinberri heimsókn í Egyptalandi, var tilkynnt um yfirfærsluna á landsvæðinu. Við skoðun á landhelgis- og lögsögumálum ríkjanna kom í ljós að eyjarnar tvær ættu í raun að tilheyra Sádi-Aröbum. Samtímis var tilkynnt að Sádi-Arabar hygðust fjárfesta fyrir milljarða dollara í Egyptalandi og að Egyptum stæði til boða lán á hagstæðum kjörum. Andstæðingar gjörningsins töldu að samkomulagið væri í andstöðu við stjórnarskrá landsins en þar stendur meðal annars að óheimilt sé með öllu að selja egypskt landsvæði til annarra ríkja. Egypska þingið ræddi málið síðasta sumar og staðfesti samkomulagið. Hæstiréttur landsins taldi að eins og málum væri háttað þá stæðist málið stjórnarskrá og það væri þingsins að veita því samþykki eða synjun. Eyjarnar tvær, sem eru óbyggðar, eru norðarlega í Rauðahafi við mynni Aqaba-flóa. Þær liggja í siglingaleið sem er afar mikilvæg bæði Jórdönum og Ísraelum. Birtist í Fréttablaðinu Egyptaland Mið-Austurlönd Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Hæstiréttur Egyptalands hefur staðfest að eyjarnar Tiran og Sanafir séu innan lögsögu Sádi-Arabíu en ekki Egyptalands. Lægra settir dómar landsins höfðu komist að sinni niðurstöðunni hvor. Árið 2016, á meðan Salman Bin Abdulaziz Al Saud, konungur Sádi-Arabíu, var í opinberri heimsókn í Egyptalandi, var tilkynnt um yfirfærsluna á landsvæðinu. Við skoðun á landhelgis- og lögsögumálum ríkjanna kom í ljós að eyjarnar tvær ættu í raun að tilheyra Sádi-Aröbum. Samtímis var tilkynnt að Sádi-Arabar hygðust fjárfesta fyrir milljarða dollara í Egyptalandi og að Egyptum stæði til boða lán á hagstæðum kjörum. Andstæðingar gjörningsins töldu að samkomulagið væri í andstöðu við stjórnarskrá landsins en þar stendur meðal annars að óheimilt sé með öllu að selja egypskt landsvæði til annarra ríkja. Egypska þingið ræddi málið síðasta sumar og staðfesti samkomulagið. Hæstiréttur landsins taldi að eins og málum væri háttað þá stæðist málið stjórnarskrá og það væri þingsins að veita því samþykki eða synjun. Eyjarnar tvær, sem eru óbyggðar, eru norðarlega í Rauðahafi við mynni Aqaba-flóa. Þær liggja í siglingaleið sem er afar mikilvæg bæði Jórdönum og Ísraelum.
Birtist í Fréttablaðinu Egyptaland Mið-Austurlönd Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira