Borgarstjórn Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. Innlent 4.9.2020 12:31 Skerðing á leikskólaþjónustu hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Almennur opnunartími leikskóla er nú frá 07:30 til 16:30 en undanfarin ár höfðu þeir verið opnir til klukkan 17. Innlent 3.9.2020 20:04 Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. Innlent 1.9.2020 13:40 Taka upp óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá næstu funda borgarstjórnar Reykjavíkur. Um tilraunaverkefni er að ræða þar sem liðurinn verður á dagskrá í upphafi sex funda fram til áramóta. Innlent 31.8.2020 07:33 Eftirlitsblæti sjálfskipaðra riddara frelsisins Tillaga Sjálfstæðisflokksins um fjölgun eftirlitsmyndavéla í úthverfum borgarinnar var felld af meirihlutanum í borgarráði í gær. Skoðun 28.8.2020 15:31 Eyþór segir Dag ekki geta skrifað neikvæða milljarða á Covid Sex mánaða árshlutauppgjör Reykjavíkurborgar var afgreitt í borgarráði í dag. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur er afar gagnrýninn á rekstur borgarinnar. Innlent 27.8.2020 16:32 Rekstarniðurstaðan neikvæð um rúma 4,5 milljarða Sex mánaða árshlutareikningur Reykjavíkurborgar var afgreiddur í borgarráði í dag. Viðskipti innlent 27.8.2020 13:30 Börn á biðlista Fuglarnir eru teknir að hópa sig, berin eru þroskuð og fjöldi barna í Reykjavík er á biðlista eftir því að fá þá þjónustu sem foreldrar þeirra völdu fyrir þau. Skoðun 26.8.2020 09:31 Breiðholt - hverfisskipulag í þágu íbúa Íbúar Breiðholts eru lánsamir að búa í öðru hverfi í borginni, á eftir Árbænum, til fá staðbundið skipulag fyrir nærsamfélag sitt, svokallað hverfisskipulag. Skoðun 25.8.2020 07:30 Opið bréf til mannauðsstjóra Reykjavíkur Borgarstjóri og embættismenn mynda yfirstjórn Reykjavíkur Skoðun 24.8.2020 16:31 Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.8.2020 12:48 Dagur er ekki dagfarsprúður Borgarfulltrúi Miðflokksins segir borgarstjóra sýna af sér hroka og yfirgengilega frekju Skoðun 19.8.2020 16:16 Skólahald í norðanverðum Grafarvogi Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja íbúa. Breytingar sem miða að því að spara í borgarkerfinu. Skoðun 18.8.2020 12:31 Segir pólitíkina í borginni oft á lágu plani Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist stundum hálf skammast sín fyrir að vera í borgarstjórn. Innlent 15.8.2020 11:31 Skrifstofustjóri borgarstjóra: „Skaðlegt að kjörnir fulltrúar þurfi ítrekað að verjast árásum borgarfulltrúans á mig“ Það er skaðlegt að kjörnir fulltrúar þurfi ítrekað að verjast árásum borgarfulltrúans á mig og annað starfsfólk borgarinnar í stað þess að geta einbeitt sér að því að vinna að góðum málum í þágu borgarbúa. Það er líka skaðlegt fyrir mig, fjölskyldu mína og mína heilsu,“ skrifar Helga Björg Ragnarsdóttir skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra í færslu á Facebook-síðu sinni. Innlent 14.8.2020 23:10 Núverandi meirihluti fengi rúman meirihluta Meirihlutinn myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum og fá 58 prósent atkvæða borgarbúa. Innlent 14.8.2020 06:40 Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10.8.2020 12:05 Forseti og borgarstjóri senda samúðarkveðjur til Líbanon Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafa sent kollegum sínum í Líbanon samúðarkveðjur. Innlent 5.8.2020 15:59 Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. Innlent 23.7.2020 16:41 Auka fjárheimildir til barnaverndar vegna kórónuveirufaraldursins Ákvörðunin er liður í aðgerðum borgarinnar vegna kórónuveirufaraldursins að sögn formanns borgarráðs. Innlent 4.7.2020 20:30 Hafa fengið fjölmargar ábendingar um lélegar brunavarnir Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu hefur borist fjöldi ábendinga um húsnæði þar sem óttast er að brunavörnum og aðbúnaði sé ábótavant í framhaldi af brunanum á Bræðraborgarstíg. Slökkviliðsstjóri segir ærið tilefni til að endurskoða lög. Innlent 2.7.2020 20:01 Vigdísi blöskrar hispurslausar skreytingar á strætisvögnum Vigdís Hauksdóttir spyr hvort þeir hjá Strætó séu að missa vitið. Innlent 1.7.2020 10:42 Borgarstjóri og ráðherra mæta á fund velferðarnefndar í fyrramálið ef þingstörf setja ekki strik í reikninginn Borgarstjóri og félagsmálaráðherra eru meðal þeirra sem kallaðir verða á fund velferðarnefndar vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Samhljómur er meðal nefndarmanna um að taka málið til skoðunar og meta hvort tilefni sé til lagabreytingar. Innlent 29.6.2020 19:13 Brunagildrur vegna óhefts brasks í Reykjavík Grímur Atlason framkvæmdastjóri telur okkur öll og yfirvöld ábyrg fyrir brunanum við Bræðraborgarstíg. Innlent 26.6.2020 14:57 Spurt um ábyrgð yfirvalda á eldgildrunni við Bræðraborgarstíg Páll Baldvin Baldvinsson segir eldsvoðann kalla á opinbera rannsókn. Innlent 26.6.2020 10:51 Hildur segir Þórdísi Lóu úti á túni í sínum málflutningi Þórdís Lóa og Hildur Björnsdóttir takast hart á í málefnum borgarinnar. Innlent 22.6.2020 16:22 Hildur bullar í Vikulokunum Ég hef verið að planta trjám og sinna skyldum mínum sem skógarbóndi í Reykjadal. Í sveitinni er kona ekki að fylgjast með öllum umræðuþáttum í beinni. Skoðun 22.6.2020 14:05 Vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Innlent 20.6.2020 16:31 Jöfn og frjáls! Á Kvenréttindadaginn minnumst við langrar og erfiðrar baráttu kvenna fyrir kvenfrelsi, kosningarétti og kjörgengi og dagurinn í ár var jafn hátíðlegur og hvetjandi og alltaf. Skoðun 19.6.2020 22:54 Lagði blómsveig að leiði Bríetar Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur á kvenréttindadegi íslenskra kvenna í Hólavallakirkjugarði klukkan 11 í morgun. Innlent 19.6.2020 12:34 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 72 ›
Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. Innlent 4.9.2020 12:31
Skerðing á leikskólaþjónustu hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Almennur opnunartími leikskóla er nú frá 07:30 til 16:30 en undanfarin ár höfðu þeir verið opnir til klukkan 17. Innlent 3.9.2020 20:04
Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. Innlent 1.9.2020 13:40
Taka upp óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá næstu funda borgarstjórnar Reykjavíkur. Um tilraunaverkefni er að ræða þar sem liðurinn verður á dagskrá í upphafi sex funda fram til áramóta. Innlent 31.8.2020 07:33
Eftirlitsblæti sjálfskipaðra riddara frelsisins Tillaga Sjálfstæðisflokksins um fjölgun eftirlitsmyndavéla í úthverfum borgarinnar var felld af meirihlutanum í borgarráði í gær. Skoðun 28.8.2020 15:31
Eyþór segir Dag ekki geta skrifað neikvæða milljarða á Covid Sex mánaða árshlutauppgjör Reykjavíkurborgar var afgreitt í borgarráði í dag. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur er afar gagnrýninn á rekstur borgarinnar. Innlent 27.8.2020 16:32
Rekstarniðurstaðan neikvæð um rúma 4,5 milljarða Sex mánaða árshlutareikningur Reykjavíkurborgar var afgreiddur í borgarráði í dag. Viðskipti innlent 27.8.2020 13:30
Börn á biðlista Fuglarnir eru teknir að hópa sig, berin eru þroskuð og fjöldi barna í Reykjavík er á biðlista eftir því að fá þá þjónustu sem foreldrar þeirra völdu fyrir þau. Skoðun 26.8.2020 09:31
Breiðholt - hverfisskipulag í þágu íbúa Íbúar Breiðholts eru lánsamir að búa í öðru hverfi í borginni, á eftir Árbænum, til fá staðbundið skipulag fyrir nærsamfélag sitt, svokallað hverfisskipulag. Skoðun 25.8.2020 07:30
Opið bréf til mannauðsstjóra Reykjavíkur Borgarstjóri og embættismenn mynda yfirstjórn Reykjavíkur Skoðun 24.8.2020 16:31
Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.8.2020 12:48
Dagur er ekki dagfarsprúður Borgarfulltrúi Miðflokksins segir borgarstjóra sýna af sér hroka og yfirgengilega frekju Skoðun 19.8.2020 16:16
Skólahald í norðanverðum Grafarvogi Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja íbúa. Breytingar sem miða að því að spara í borgarkerfinu. Skoðun 18.8.2020 12:31
Segir pólitíkina í borginni oft á lágu plani Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist stundum hálf skammast sín fyrir að vera í borgarstjórn. Innlent 15.8.2020 11:31
Skrifstofustjóri borgarstjóra: „Skaðlegt að kjörnir fulltrúar þurfi ítrekað að verjast árásum borgarfulltrúans á mig“ Það er skaðlegt að kjörnir fulltrúar þurfi ítrekað að verjast árásum borgarfulltrúans á mig og annað starfsfólk borgarinnar í stað þess að geta einbeitt sér að því að vinna að góðum málum í þágu borgarbúa. Það er líka skaðlegt fyrir mig, fjölskyldu mína og mína heilsu,“ skrifar Helga Björg Ragnarsdóttir skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra í færslu á Facebook-síðu sinni. Innlent 14.8.2020 23:10
Núverandi meirihluti fengi rúman meirihluta Meirihlutinn myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum og fá 58 prósent atkvæða borgarbúa. Innlent 14.8.2020 06:40
Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10.8.2020 12:05
Forseti og borgarstjóri senda samúðarkveðjur til Líbanon Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafa sent kollegum sínum í Líbanon samúðarkveðjur. Innlent 5.8.2020 15:59
Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. Innlent 23.7.2020 16:41
Auka fjárheimildir til barnaverndar vegna kórónuveirufaraldursins Ákvörðunin er liður í aðgerðum borgarinnar vegna kórónuveirufaraldursins að sögn formanns borgarráðs. Innlent 4.7.2020 20:30
Hafa fengið fjölmargar ábendingar um lélegar brunavarnir Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu hefur borist fjöldi ábendinga um húsnæði þar sem óttast er að brunavörnum og aðbúnaði sé ábótavant í framhaldi af brunanum á Bræðraborgarstíg. Slökkviliðsstjóri segir ærið tilefni til að endurskoða lög. Innlent 2.7.2020 20:01
Vigdísi blöskrar hispurslausar skreytingar á strætisvögnum Vigdís Hauksdóttir spyr hvort þeir hjá Strætó séu að missa vitið. Innlent 1.7.2020 10:42
Borgarstjóri og ráðherra mæta á fund velferðarnefndar í fyrramálið ef þingstörf setja ekki strik í reikninginn Borgarstjóri og félagsmálaráðherra eru meðal þeirra sem kallaðir verða á fund velferðarnefndar vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Samhljómur er meðal nefndarmanna um að taka málið til skoðunar og meta hvort tilefni sé til lagabreytingar. Innlent 29.6.2020 19:13
Brunagildrur vegna óhefts brasks í Reykjavík Grímur Atlason framkvæmdastjóri telur okkur öll og yfirvöld ábyrg fyrir brunanum við Bræðraborgarstíg. Innlent 26.6.2020 14:57
Spurt um ábyrgð yfirvalda á eldgildrunni við Bræðraborgarstíg Páll Baldvin Baldvinsson segir eldsvoðann kalla á opinbera rannsókn. Innlent 26.6.2020 10:51
Hildur segir Þórdísi Lóu úti á túni í sínum málflutningi Þórdís Lóa og Hildur Björnsdóttir takast hart á í málefnum borgarinnar. Innlent 22.6.2020 16:22
Hildur bullar í Vikulokunum Ég hef verið að planta trjám og sinna skyldum mínum sem skógarbóndi í Reykjadal. Í sveitinni er kona ekki að fylgjast með öllum umræðuþáttum í beinni. Skoðun 22.6.2020 14:05
Vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Innlent 20.6.2020 16:31
Jöfn og frjáls! Á Kvenréttindadaginn minnumst við langrar og erfiðrar baráttu kvenna fyrir kvenfrelsi, kosningarétti og kjörgengi og dagurinn í ár var jafn hátíðlegur og hvetjandi og alltaf. Skoðun 19.6.2020 22:54
Lagði blómsveig að leiði Bríetar Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur á kvenréttindadegi íslenskra kvenna í Hólavallakirkjugarði klukkan 11 í morgun. Innlent 19.6.2020 12:34
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent