Meistaramánuður Jákvæð styrking út í samfélagið „Meistaramánuður gekk vel í ár og það var greinilegt að átakið vakti kátínu víða í samfélaginu. Um 1500 manns tóku formlega þátt í átakinu auk starfsfólks Samkaupa sem telja yfir 1400 manns,“ segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóra mannauðs- og samskiptasviðs Samkaupa en Samkaup er nú í annað sinn stærsti bakhjarl lífsstílsátaksins Meistaramánaðar. Samstarf 11.11.2022 17:00 Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. Lífið samstarf 21.10.2022 08:58 Meistaramánuður - fjögur dregin úr pottinum Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst og hafa fjölmargir sett sér ýmis konar markmið sem miða að því að bæta lífsgæðin með einhverjum hætti. Samstarf 17.10.2022 16:14 Við styrkjum meistara! Taktu þátt í Meistaramánuði Viltu læra að spila á lúður, vera með uppistand, tala reiprennandi ítölsku, skrifa ljóð, dansa ballett, læra skylmingar, ísklifur eða fallhlífastökk? Því háleitara markmið, því betra! Samstarf 3.10.2022 15:03 Blásið í lúðra Meistaramánaðar Meistaramánuður hefur verið haldinn í yfir 10 ár og fer nú aftur af stað. Öll geta verið á eigin forsendum og fólk hvatt til að setja sér fjölbreytt markmið. Samstarf 30.9.2022 15:08 Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Lífið 14.10.2021 16:01 „Fólk sem er alltaf seint, ég skil ekki hvernig það getur gert sjálfum sér það“ Fimmti þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 23.2.2017 10:33 Matarræðið skiptir miklu meira máli en hreyfingin Fjórði þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 16.2.2017 10:39 Sjáðu þáttinn í heild sinni: Vertu í réttri líkamsstöðu í símanum Þriðji þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 á dögunum en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 15.2.2017 10:30 Ein ljósmynd breytti lífi Kristófers Helgasonar Ein ljósmynd varð til þess að útvarpsmaðurinn Kristófer Helgason er kominn í besta form lífs síns. Heilsuvísir 14.2.2017 15:13 Einfalda leiðin Ef ég væri svona alvöru pistlahöfundur, sem tæki mig hátíðlega, væri ég núna að fara að skrifa pistil um Donald Trump. En vá hvað ég nenni því ekki. Fer hann ekki bara ef við hættum að tala um hann? Fastir pennar 3.2.2017 17:26 26 sundlaugar á 28 dögum Hinrik Wöhler planar að heimsækja 26 almenningssundlaugar áður en febrúar rennur sitt skeið á enda. Hann ætlar ekki aðeins að synda heldur njóta þess að vera laus við síma, tölvur og annað áreiti. Lífið 3.2.2017 10:09 Við getum þetta! Allsherjarátakið meistaramánuður stendur nú yfir. Allsherjarátök eru eins og sniðin fyrir samhenta og einsleita þjóð með mikla reynslu af vertíðarvinnu eins og Íslendinga. Bakþankar 2.2.2017 16:13 Eva Laufey töfraði fram hollt og gott fiski takkó Eva Laufey töfraði fram fiski takkó með mangósalsa í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld Matur 2.2.2017 21:17 Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 2.2.2017 14:25 Valdimar súperlækaður á Tinder Valdimar Guðmundsson hefur breytt um lífstíl og náð að létta sig mikið undanfarna mánuði. Lífið 1.2.2017 16:36 Íslendingar byrja Meistaramánuðinn með látum Meistaramánuðurinn hefst í dag. Framundan eru 28 dagar þar sem Íslendingar ætla að setja sér markmið og reyna allt til að ná þeim. Heilsuvísir 1.2.2017 14:56 Hópefli sem skilar árangri Meistaramánuður er nú haldinn í tíunda sinn en hann varð til fyrir hálfgerða tilviljun árið 2008 þegar félagarnir Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon voru við nám í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn. Heilsuvísir 31.1.2017 10:45 Er alltaf að setja sér áskoranir Hildur Kristín Stefánsdóttir söngkona elskar að takast á við áskoranir og tekur næstu mánuði með trompi því að hún tekur bæði þátt í meistaramánuði í febrúar og á sama tíma undirbýr hún sig fyrir Söngvakeppnina. Einnig er hún í þann mund að gefa út EP-plötu. Lífið 31.1.2017 09:29 Vellíðan fylgir markmiðum Ragnheiður Aradóttir markþjálfi segir hvern og einn vera hinn hljóðláta leiðtoga í eigin lífi. Þennan leiðtoga þurfum við að finna innra með okkur og virkja til að þróa okkur sjálf. Vellíðan fylgi því að ná áföngum í lífinu og uppgötva eigin hæfni og getu. Heilsuvísir 31.1.2017 09:38 Tækifæri til að bæta líf sitt Pálmar Ragnarsson leiðir Meistaramánuð Íslandsbanka í ár og mun stýra fjölda skemmtilegra verkefna. Heilsuvísir 27.1.2017 13:26 Meistaramánuður rímar vel við hugmyndir Íslandsbanka Meistaramánuður Íslandsbanka fer fram í febrúar. Þar skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér margvísleg markmið. Átakið á sér langa sögu en þetta er í fyrsta sinn sem Íslandsbanki kemur að því. Heilsuvísir 26.1.2017 17:17 Sjáðu fyrsta þáttinn: Meistaramánuðurinn hefst í næstu viku Fyrsti þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2. Heilsuvísir 26.1.2017 13:25 Hrist upp í rútínunni Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum. Heilsuvísir 25.1.2017 15:34 Ástin blómstraði í kjölfar Meistaramánaðar Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð. Heilsuvísir 25.1.2017 15:21 Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Heilsuvísir 23.1.2017 15:13 Meistaramánuður á ný Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. Heilsuvísir 22.1.2017 21:38 Meistaramánuðurinn framundan: Vinna í undirstöðunum Meistaramánuðurinn er eins og flestir vita sá mánuður ársins þar sem við lítum í eigin barm og skorum sjálf okkur á hólm í hverju því sem við viljum bæta okkur í eða tileinka okkur. Lífið 23.9.2015 14:08 Æfing í að vera í núinu Í Meistaramánuði huga margir að heilsunni í auknum mæli, líkamlegri sem andlegri. Hugleiðsla og þjálfun í núvitund getur hjálpað mörgum í dagsins önn, það þekki Gunnar Friðriksson af eigin raun. Heilsuvísir 23.10.2014 13:51 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. Heilsuvísir 19.10.2014 18:12 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Jákvæð styrking út í samfélagið „Meistaramánuður gekk vel í ár og það var greinilegt að átakið vakti kátínu víða í samfélaginu. Um 1500 manns tóku formlega þátt í átakinu auk starfsfólks Samkaupa sem telja yfir 1400 manns,“ segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóra mannauðs- og samskiptasviðs Samkaupa en Samkaup er nú í annað sinn stærsti bakhjarl lífsstílsátaksins Meistaramánaðar. Samstarf 11.11.2022 17:00
Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. Lífið samstarf 21.10.2022 08:58
Meistaramánuður - fjögur dregin úr pottinum Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst og hafa fjölmargir sett sér ýmis konar markmið sem miða að því að bæta lífsgæðin með einhverjum hætti. Samstarf 17.10.2022 16:14
Við styrkjum meistara! Taktu þátt í Meistaramánuði Viltu læra að spila á lúður, vera með uppistand, tala reiprennandi ítölsku, skrifa ljóð, dansa ballett, læra skylmingar, ísklifur eða fallhlífastökk? Því háleitara markmið, því betra! Samstarf 3.10.2022 15:03
Blásið í lúðra Meistaramánaðar Meistaramánuður hefur verið haldinn í yfir 10 ár og fer nú aftur af stað. Öll geta verið á eigin forsendum og fólk hvatt til að setja sér fjölbreytt markmið. Samstarf 30.9.2022 15:08
Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Lífið 14.10.2021 16:01
„Fólk sem er alltaf seint, ég skil ekki hvernig það getur gert sjálfum sér það“ Fimmti þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 23.2.2017 10:33
Matarræðið skiptir miklu meira máli en hreyfingin Fjórði þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 16.2.2017 10:39
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Vertu í réttri líkamsstöðu í símanum Þriðji þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 á dögunum en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 15.2.2017 10:30
Ein ljósmynd breytti lífi Kristófers Helgasonar Ein ljósmynd varð til þess að útvarpsmaðurinn Kristófer Helgason er kominn í besta form lífs síns. Heilsuvísir 14.2.2017 15:13
Einfalda leiðin Ef ég væri svona alvöru pistlahöfundur, sem tæki mig hátíðlega, væri ég núna að fara að skrifa pistil um Donald Trump. En vá hvað ég nenni því ekki. Fer hann ekki bara ef við hættum að tala um hann? Fastir pennar 3.2.2017 17:26
26 sundlaugar á 28 dögum Hinrik Wöhler planar að heimsækja 26 almenningssundlaugar áður en febrúar rennur sitt skeið á enda. Hann ætlar ekki aðeins að synda heldur njóta þess að vera laus við síma, tölvur og annað áreiti. Lífið 3.2.2017 10:09
Við getum þetta! Allsherjarátakið meistaramánuður stendur nú yfir. Allsherjarátök eru eins og sniðin fyrir samhenta og einsleita þjóð með mikla reynslu af vertíðarvinnu eins og Íslendinga. Bakþankar 2.2.2017 16:13
Eva Laufey töfraði fram hollt og gott fiski takkó Eva Laufey töfraði fram fiski takkó með mangósalsa í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld Matur 2.2.2017 21:17
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 2.2.2017 14:25
Valdimar súperlækaður á Tinder Valdimar Guðmundsson hefur breytt um lífstíl og náð að létta sig mikið undanfarna mánuði. Lífið 1.2.2017 16:36
Íslendingar byrja Meistaramánuðinn með látum Meistaramánuðurinn hefst í dag. Framundan eru 28 dagar þar sem Íslendingar ætla að setja sér markmið og reyna allt til að ná þeim. Heilsuvísir 1.2.2017 14:56
Hópefli sem skilar árangri Meistaramánuður er nú haldinn í tíunda sinn en hann varð til fyrir hálfgerða tilviljun árið 2008 þegar félagarnir Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon voru við nám í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn. Heilsuvísir 31.1.2017 10:45
Er alltaf að setja sér áskoranir Hildur Kristín Stefánsdóttir söngkona elskar að takast á við áskoranir og tekur næstu mánuði með trompi því að hún tekur bæði þátt í meistaramánuði í febrúar og á sama tíma undirbýr hún sig fyrir Söngvakeppnina. Einnig er hún í þann mund að gefa út EP-plötu. Lífið 31.1.2017 09:29
Vellíðan fylgir markmiðum Ragnheiður Aradóttir markþjálfi segir hvern og einn vera hinn hljóðláta leiðtoga í eigin lífi. Þennan leiðtoga þurfum við að finna innra með okkur og virkja til að þróa okkur sjálf. Vellíðan fylgi því að ná áföngum í lífinu og uppgötva eigin hæfni og getu. Heilsuvísir 31.1.2017 09:38
Tækifæri til að bæta líf sitt Pálmar Ragnarsson leiðir Meistaramánuð Íslandsbanka í ár og mun stýra fjölda skemmtilegra verkefna. Heilsuvísir 27.1.2017 13:26
Meistaramánuður rímar vel við hugmyndir Íslandsbanka Meistaramánuður Íslandsbanka fer fram í febrúar. Þar skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér margvísleg markmið. Átakið á sér langa sögu en þetta er í fyrsta sinn sem Íslandsbanki kemur að því. Heilsuvísir 26.1.2017 17:17
Sjáðu fyrsta þáttinn: Meistaramánuðurinn hefst í næstu viku Fyrsti þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2. Heilsuvísir 26.1.2017 13:25
Hrist upp í rútínunni Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum. Heilsuvísir 25.1.2017 15:34
Ástin blómstraði í kjölfar Meistaramánaðar Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð. Heilsuvísir 25.1.2017 15:21
Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Heilsuvísir 23.1.2017 15:13
Meistaramánuður á ný Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. Heilsuvísir 22.1.2017 21:38
Meistaramánuðurinn framundan: Vinna í undirstöðunum Meistaramánuðurinn er eins og flestir vita sá mánuður ársins þar sem við lítum í eigin barm og skorum sjálf okkur á hólm í hverju því sem við viljum bæta okkur í eða tileinka okkur. Lífið 23.9.2015 14:08
Æfing í að vera í núinu Í Meistaramánuði huga margir að heilsunni í auknum mæli, líkamlegri sem andlegri. Hugleiðsla og þjálfun í núvitund getur hjálpað mörgum í dagsins önn, það þekki Gunnar Friðriksson af eigin raun. Heilsuvísir 23.10.2014 13:51
Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. Heilsuvísir 19.10.2014 18:12
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent