
EM 2016 í Frakklandi

Þarf núna ekki að sjá á eftir þeim bestu fara áður en þeir ná að blómstra
Guðjón Guðmundsson ræddi við nýjan þjálfara danska úrvalsdeildarliðsins Randers í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Pirlo ekki með á EM
Andrea Pirlo var ekki valinn í 30 manna hóp ítalska landsliðsins fyrir EM í Frakklandi í sumar.

Lagerbäck: Við kvörtum ekki
Áætlun fyrir meidda leikmenn landsliðsins verður gerð í vikunni.

„Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum
Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg.

Aron Einar mun spila verkjaður á EM
„Það verður sársauki en ég læt það ekki stoppa mig,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.

Kolbeinn blæs á ásakanirnar: „Ég er að glíma við meiðsli og gat ekki spilað“
Franskir fréttamiðlar héldu því fram að íslenski landsliðsframherjinn væri óvinsæll hjá Nantes og að spara sig fyrir EM.

Engin brúðkaupsferð hjá Vardy sem giftir sig á miðvikudaginn og mætir svo á æfingu
Enski landsliðsframherjinn missir af vináttulandsleik Englands gegn Ástralíu.

Sjáðu 20 ára ferðasögu Eiðs Smára frá upphafi ferilsins til EM í Frakklandi
Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplifað margt á ferlinum en hann verður með strákunum okkar í Frakklandi í næsta mánuði.

Arnór Ingvi: Felldi gleðitár þegar skilaboðin komu
Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að hann hafi fellt nokkur gleðitár þegar honum var tilkynnt að hann væri í íslenska landsliðshópnum fyrir EM í Frakklandi í sumar.

Jóhann Berg: Aðrir með betri einstaklinga en við með besta liðið
Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Mótherjum Íslands mistókst að skora gegn Fílabeinsströndinni
Ungverjar og Fílabeinsströndin gerðu markalaust jafntefli í Búdapest í Ungverjalandi í dag, en Ungverjar undirbúa sig af kappi fyrir EM í Frakklandi í sumar þar sem þeir eru með Íslandi í riðli.

60 prósent EM-hópsins af mölinni
Sjáðu hvaðan af landinu landsliðshópurinn karla í fótbolta kemur.

Fyrsti leikur ársins á Laugardalsvellinum verður sýndur beint í kvöld
Framarar spila fyrsta heimaleik sinn í Inkasso-deildinni í kvöld og þetta verður einnig fyrsti leikur ársins á Þjóðarleikvanginum í Laugardal.

Guðlaugur Victor: Ætla að bæta upp fyrir þessa átta mánuði og slá í gegn
Guðlaugur Victor Pálsson sneri aftur á völlinn eftir átta mánaða meiðsli um síðustu helgi.

Eygló: Leið vel í öllum sundum nema úrslitasundunum
Ætlar að vinna markvisst að því að bæta úrslitasundin sín fyrir Ólympíuleikana í sumar.

Ef þú misstir af Gerard þá getur þú séð allt saman hér | Myndband
Knattspyrnusamband Íslands er á fullu að undirbúa leikmenn og starfsmenn sína fyrir sögulegt sumar þar sem íslenska karlalandsliðið tekur þátt í úrslitakeppni stórmóts í fyrsta sinn. Skemmtilegur súpufundur í vikunni var gott skref fyrir þá stuðningsfólk sem er á leiðinni út í næsta mánuði.

Schweinsteiger fyrirliði Þýskalands á EM
Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Manchester United, verður fyrirliði Þýskalands á EM í Frakklandi í sumar.

Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn
Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar.

Fyrsta flokks hádegi fyrir þá sem eru á leið á EM í Frakklandi
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar.

Diego Costa, Juan Mata og Fernando Torres úti í kuldanum
Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga.

Sigur Úkraínu í Eurovision skelfileg tíðindi fyrir fótboltalandslið þjóðarinnar
Úkraína vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða í gær með laginu 1944 sem hin úkraínska Jamala söng.

Keegan: Ísland á að sækja innblástur til Leicester og Danmerkur
Kevin Keegan er bjartsýnn fyrir hönd Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

Keflvíkingar fá tugi milljóna fyrir söluna á Arnóri Ingva
Prósenta af sölu og uppeldisbætur fyrir landsliðsmanninn skilar Keflavík háum fjárhæðum.

Arnór Ingvi dýrasti leikmaðurinn í sögu Rapid Vín
Landsliðsmaðurinn yfirgefur Svíþjóðarmeistara Norrköping og spilar næsta tímabil í Austurríki.

Bara einn verður skilinn eftir hjá Belgum | Enginn Kompany
Marc Wilmots, þjálfari belgíska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 24 manna æfingahóp sinn fyrir Evrópumótið í fótbolta sem fer fram í Frakklandi í sumar.

Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM
Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta.

Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð
Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi.

Eiður Smári, ferillinn og fjölskyldan í nýrri auglýsingu | Myndband
Eiður Smári Guðjohnsen er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót á ferlinum eftir tuttugu ár í íslenska landsliðinu. Eiður Smári var síðasti leikmaðurinn sem var kynntur til leiks þegar Lars og Heimir sögðu íslensku þjóðinni frá EM-hópnum sínum.

Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik
Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða.

Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi
"Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“