Frjálsar íþróttir

Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi
Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag.

Fjórir Íslendingar komnir til Póllands til að keppa á HM í hálfu maraþoni
Ísland er með sitt sterkasta lið á eina alþjóðlega móti ársins á vegum World Athletics á þessu ári.

Fimmtán ára og tólf ára heimsmet féllu bæði á sömu braut í gær
Heimsmetakvöldið í Valencia stóð heldur betur undir nafni í gær.

Frjálsíþróttasamband Íslands breytir um ásýnd
FRÍ hefur breytt um merki sambandsins og tekið upp nýtt útlit á sínu efni.

Bein útsending: Össur - Nýsköpun á verðlaunapalli
Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni sem stendur nú yfir með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli. Streymt verður frá viðburðinu hér á Vísi klukkan 12

Sjáðu þegar Duplantis sló heimsmetið
Heimsmet Sergeys Bubka í stangarstökki utanhúss frá 1994 féll í gær á Demantamóti í Róm. Armand Duplantis, tvítugur Svíi, á nú bæði heimsmetið í stangarstökki innan- og utanhúss.

Kastvegalengd Guðna hefði dugað til ólympíugulls
Risakast Guðna Vals Guðnasonar í Laugardalnum á miðvikudag er tæplega metra lengra en sigurkast Christoph Harting á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fjórum árum.

Sló 26 ára gamalt heimsmet í kvöld | Á nú heimsmet innan- og utanhúss
Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki í gærkvöld.

Guðni bætti 31 árs gamalt Íslandsmet
Guðni Valur Guðnason bætti í dag Íslandsmetið í kringlukasti. Kastið var vel yfir lágmarkinu sem þarf til að komast á Ólympíuleikana.

Íslandsmeistarinn segir hvíldina hafa verið sinn akkilesarhæl í gegnum tíðina
Íslandsmeistarinn Hilmar Örn Jónsson ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í dag.

Sir Mo Farah og Sifan Hassan settu heimsmet í kvöld
Sir Mo Farah og Sifan Hassan settu bæði heimsmet á Demantsmóti í frjálsum íþróttum í kvöld.

Íslandsmetaárið mikla hjá Hilmari og Vigdísi varð enn glæsilegra í gær
FH-ingarnir og sleggjukastararnir Hilmar Örn Jónsson og Vigdís Jónsdóttir héldu áfram að bæta Íslandsmet sín í gær.

Aðeins tvö félög ætluðu að mæta og bikarkeppninni var aflýst
Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer ekki fram í ár en sambandið gaf þetta út á heimasíðu sinni.

Ásdís endaði magnaðan feril með mögnuðum degi
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur keppt í síðasta skiptið á ferlinum en lokamótið var í Svíþjóð í vikunni.

Usain Bolt með kórónuveiruna eftir gleðskap sem Raheem Sterling mætti í
Usain Bolt hélt afdrifaríka afmælisveislu á dögunum og er nú kominn með COVID-19. Gestur í afmælisveislunni á að mæta til Íslands á næstu dögum.

Þórdís Eva Íslandsmeistari í sinni fyrstu sjöþraut
ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra.

Hilmar bætti Íslandsmet sitt
Hilmar Örn Jónsson bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti á Origo móti FH í Kaplakrika fyrr í dag.

Eva María bætti 25 ára gamalt met Völu Flosa
Eva María Baldursdóttir náði fimmta besta árangri í Evrópu í sínum aldursflokki og bætti Íslandsmet sem hafði lifað í aldarfjórðung.

Sextán ára gamalt heimsmet féll
Joshua Cheptegei setti nýtt heimsmet í 5000 metra hlaupi karla í Mónakó í gær.

Elsta gildandi Íslandsmetið er sextíu ára í dag
Vilhjálmur Einarsson setti Íslandsmet í þrístökki á þessum degi árið 1960 og þetta Íslandsmet hans stendur enn í dag.

Ásdís sænskur bikarmeistari í spjótkasti
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud gerði betur en allar aðrar í spjótkastkeppninni í sænsku bikarkeppninni í gær.

Hlynur Andrésson setti enn og aftur Íslandsmet
Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi í gær. Hann hljóp á 8 mínútum, tveimur sekúndum og 60 sekúndubrotum og lenti í öðru sæti í hlaupinu.

Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara
Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana.

Vill fresta æfingum og keppni sem krefjast snertinga til 13. ágúst
Sóttvarnalæknir mælir með að hlé verði gert á æfingum og keppni í íþróttum með snertingu til 13. ágúst næstkomandi.

FRÍ frestar mótum og varar við frekari röskun
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur frestað mótum vegna tilmæla um að íþróttaviðburðum verði frestað til 10. ágúst hið minnsta.

Fá lengri tíma til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana
World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tími til að ná lágmarki í maraþonhlaupi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafi verið lengdur.

Hafdís best og vill vera þeim yngri fyrirmynd: Hef fundið að ég er ekki sú vinsælasta
Hafdís Sigurðardóttir hefur unnið fjölmörg verðlaun fyrir Ísland, jafnvel með rifinn liðþófa í hné, slegið lífseig Íslandsmet en líka þurft að sætta sig við að vera „einu kreditkorti“ frá sæti á Ólympíuleikum og vera utanveltu í íslenska landsliðinu.

Evrópumeistarinn náði einu kasti lengra en Ásdís
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni.

Guðbjörg Jóna með besta afrekið en FH-ingar með flesta titla
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH eru sprettharðasta fólk landsins í dag miðað við það að þau unnu 100 metra hlaup á fyrri keppnisdegi Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri.

Guðbjörg Jóna: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir stefnir á að setja enn eitt Íslandsmetið.