Íslandsmethafinn fer í skóla í Texas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 14:31 Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnar fjórða sætinu á HM ungmenna í sumar. Instagram/@elisabet0 Texas State University tilkynnti í dag að frjálsíþróttalið skólans hafi fengið flottan liðstyrk frá Íslandi því Elísabet Rut Rúnarsdóttir hefur ákveðið að hefja nám í skólanum. Elísabet Rut er nítján ára sleggjukastari úr ÍR sem náði fjórða sætinu á heimsmeistaramóti undir 20 ára sem fór fram í Nairobi í Kenía í sumar. Elísabet Rut bætti einnig Íslandsmetið á árinu þegar hún kastaði sleggjunni 64,39 metra. Það var ekki aðeins Íslandsmet fullorðinna heldur einnig met hjá nítján ára yngri sem og tuttugu og tveggja ára og yngri. Hún á einnig metið hjá sautján ára og yngri. Elísabet Rut eignaðist Íslandsmetið fullorðinna fyrst þegar hún kastaði 62,16 metra í maí 2019 þá enn bara sextán ára gömul. Hún missti það aftur til Vigdísar Jónsdóttur árið 2020 en endurheimti það síðan í apríl á þessu ári. Það er ljóst að Texas State skólinn verður með öflugt kastlið hjá stelpunum á næsta tímabilið því á dögunum var tilkynnt um komu þriggja annara efnilegra kastara. Það eru systurnar Alyssa og Bryanna Wilson en einnig kringlukastarinn Utitofon Sam frá Nígeríu. Texas State University er í háskólabænum San Marcos í Texas-fylki sem er 65 þúsund manna bær á milli stórborganna Austin og San Antonio. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Elísabet Rut er nítján ára sleggjukastari úr ÍR sem náði fjórða sætinu á heimsmeistaramóti undir 20 ára sem fór fram í Nairobi í Kenía í sumar. Elísabet Rut bætti einnig Íslandsmetið á árinu þegar hún kastaði sleggjunni 64,39 metra. Það var ekki aðeins Íslandsmet fullorðinna heldur einnig met hjá nítján ára yngri sem og tuttugu og tveggja ára og yngri. Hún á einnig metið hjá sautján ára og yngri. Elísabet Rut eignaðist Íslandsmetið fullorðinna fyrst þegar hún kastaði 62,16 metra í maí 2019 þá enn bara sextán ára gömul. Hún missti það aftur til Vigdísar Jónsdóttur árið 2020 en endurheimti það síðan í apríl á þessu ári. Það er ljóst að Texas State skólinn verður með öflugt kastlið hjá stelpunum á næsta tímabilið því á dögunum var tilkynnt um komu þriggja annara efnilegra kastara. Það eru systurnar Alyssa og Bryanna Wilson en einnig kringlukastarinn Utitofon Sam frá Nígeríu. Texas State University er í háskólabænum San Marcos í Texas-fylki sem er 65 þúsund manna bær á milli stórborganna Austin og San Antonio. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira