
Brexit

Fasteignasjóðir í miklum vanda
Gengi bréfa í breskum fyrirtækjum sem reka fasteignasjóði hefur lækkað um tugi prósenta frá Brexit-kosningunum. Fjárfestum er meinað að taka út fé.

Spá lækkandi stýrivöxtum
Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum.

Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum
Andrea Leadsom segist munu taka harðar á Pútín en gert hefur verið ef hún nær kjöri sem formaður Íhaldsflokksins.

Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona
Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra

Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins
Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt.

Milljón bíla minni sala vegna Brexit
Hagnaður bílaframleiðenda gæti minnkað um allt að 1.100 milljarða króna.

Ítalía gæti vel orðið næsti höfuðverkur ESB
Fjármálamarkaðir heimsins virðast vera að ná sér eftir fyrsta áfallið vegna niðurstöðunnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um Evrópusambandið og þótt ESB-kerfið sé greinilega enn í sjokki eftir Brexit-ákvörðunina er greinilegt að fjármálamarkaðir heimsins virðast hafa náð jafnvægi eftir skammvinnt krampaflog.

Rottur og sökkvandi skip
Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.

Ítalir kjósa um gjörbreytingu á stjórnarskránni
Brexit er ekki eina evrópska þjóðaratkvæðagreiðslan í ár sem gæti haft afdrifarík áhrif fyrir álfuna.

Tilkynntum hatursglæpum fjölgað um helming eftir Brexit
599 hatursglæpir voru tilkynntir til lögreglunnar í London í liðinni viku.

Juncker gagnrýnir „sorglegar hetjur“ Brexit
Forseti framkvæmdastjórnar ESB sendir Boris Johnson og Nigel Farage tóninn.

Pundið aftur í frjálsu falli
Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika.

Hefja kosningu um nýjan leiðtoga
Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag.

Pólitískum metnaði fullnægt
Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð.

Farage hættir að leiða UKIP
Segist aldrei hafa viljað vera atvinnustjórnmálamaður og er hættur.

Versti mánuður á hlutabréfamarkaði síðan í janúar
Þrátt fyrir hækkanir á evrópskum hlutabréfum og gengi pundsins fyrir helgi, áttu alþjóðlegir hlutabréfmarkaðir sinn versta mánuð í júní síðan í janúar.

May gæti tekið við í Bretlandi
May sagði í viðtali við BBC að forsætisráðherrann og formaðurinn þyrfti ekki að vera Brexit-sinni

Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum
Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi.

Atburðarásin eins og í House of Cards
Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood.

Út í óvissuna
Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns.

Á hæsta tindi hamingjunnar
Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri.

Ómöguleikinn
Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni.

Spá að Skotland verði sjálfstætt
Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu.

Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum
Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum.

Boris Johnson býður sig ekki fram
Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins.

May og Gove taka slaginn
Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins.

Obama uggandi yfir Brexit
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Brexit kosningin í Bretlandi veki ugg um framtíðar vöxt hagkerfa heimsins. Gangi Bretar alla leið og yfirgefi Evrópusambandið myndi það frysta möguleikana á fjárfestingu í Bretlandi eða Evrópu í heild.

Stórfyrirtæki íhuga flutninga frá London
Alþjóðleg fyrirtæki og bankar íhuga að flytja hluta starfsmanna sinna eða höfuðstöðvar frá London í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna. Fitch telur að bankar gætu beitt hluta af viðbragðsáætlunum sínum strax, í stað þess að

BREXIT eða hvað?
Bretar ákváðu í síðustu viku með naumum meirihluta að ganga úr ESB. Þegar úrslitin lágu fyrir varð mörgum ekki um sel.

Brexit hefur enn ekki minnkað bílasölu í Bretlandi
Mikil eftirspurn var um helgina þrátt fyrir EM.