Pundið aftur í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 5. júlí 2016 11:30 Fjölmenn mótmæli gegn Brexit voru fyrir framan breska þingið á þriðjudaginn. Fréttablaðið/EPA Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur hríðfallið í dag og náði sögulegum lægðum í dag þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Rétt fyrir hádegi mælist það 1,31. Gengi pundsins hríðféll í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna í þarsíðustu viku en hafði styrkst á ný vikuna á eftir. Í dag sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal í dag.Mynd/Skjáskot XEGengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika þar sem kom fram að kosningarnar um áframhaldandi viðveru Breta í ESB væri mesta ógnin við fjárhagslegan stöðugleika. Nýjar tölur frá YouGoV sýna að fjöldi þeirra sem hefur minni trú á bresku efnahagslífi hefur tvöfaldast frá því að Brexit-kosningarnar áttu sér stað úr 25 prósent í 49 prósent. Gengi hlutabréfa í breskum viðskiptabönkum hafa lækkað umtalsvert það sem af er degi. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur hríðfallið í dag og náði sögulegum lægðum í dag þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Rétt fyrir hádegi mælist það 1,31. Gengi pundsins hríðféll í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna í þarsíðustu viku en hafði styrkst á ný vikuna á eftir. Í dag sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal í dag.Mynd/Skjáskot XEGengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika þar sem kom fram að kosningarnar um áframhaldandi viðveru Breta í ESB væri mesta ógnin við fjárhagslegan stöðugleika. Nýjar tölur frá YouGoV sýna að fjöldi þeirra sem hefur minni trú á bresku efnahagslífi hefur tvöfaldast frá því að Brexit-kosningarnar áttu sér stað úr 25 prósent í 49 prósent. Gengi hlutabréfa í breskum viðskiptabönkum hafa lækkað umtalsvert það sem af er degi.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05
Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27. júní 2016 13:28