Versti mánuður á hlutabréfamarkaði síðan í janúar Sæunn Gísladóttir skrifar 4. júlí 2016 07:00 Útlit er fyrir að MSCI All-Country vísitalan hafi lækkað um 1,6 prósent í mánuðinum. NordicPhotos/GettyImages Þrátt fyrir hækkanir á evrópskum hlutabréfum og gengi pundsins fyrir helgi, áttu alþjóðlegir hlutabréfmarkaðir sinn versta mánuð í júní síðan í janúar. Í byrjun árs hrundu kínverskir hlutabréfamarkaðir og fylgdu alþjóðahlutabréfamarkaðir í kjölfarið. Olíuverð tók einnig dýfu. Samanlögð áhrif af þessu voru einn versti mánuður á markaði í nokkur ár. Reuters greinir frá því að alþjóðlegar áhyggjur af hagvexti, offramleiðsla á olíu sem og áhrif niðurstöðu Brexit-kosninganna hafi valdið lækkunum í júní. Útlit er fyrir að MSCI All-Country vísitalan hafi lækkað um 1,6 prósent í mánuðinum, sem er versti mánuður vísitölunnar síðan í janúar. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 2011 sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir lækka tvo ársfjórðunga í röð.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þrátt fyrir hækkanir á evrópskum hlutabréfum og gengi pundsins fyrir helgi, áttu alþjóðlegir hlutabréfmarkaðir sinn versta mánuð í júní síðan í janúar. Í byrjun árs hrundu kínverskir hlutabréfamarkaðir og fylgdu alþjóðahlutabréfamarkaðir í kjölfarið. Olíuverð tók einnig dýfu. Samanlögð áhrif af þessu voru einn versti mánuður á markaði í nokkur ár. Reuters greinir frá því að alþjóðlegar áhyggjur af hagvexti, offramleiðsla á olíu sem og áhrif niðurstöðu Brexit-kosninganna hafi valdið lækkunum í júní. Útlit er fyrir að MSCI All-Country vísitalan hafi lækkað um 1,6 prósent í mánuðinum, sem er versti mánuður vísitölunnar síðan í janúar. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 2011 sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir lækka tvo ársfjórðunga í röð.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent