Brexit-atkvæðagreiðslan verður ekki endurtekin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2016 14:45 Fjórar milljónir Breta höfðu krafist þess að þjóðaratkvæðagreiðslan yrði endurtekin. Vísir/EPA Ríkisstjórn Bretlands hefur formlega tilkynnt að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki endurtekin.Þetta kemur fram í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu en 4,1 milljón Breta höfðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að atkvæðagreiðslan skyldi endurtekin. Aldrei hafa fleiri skrifað undir slíka áskorun en breska stjórnkerfið býður upp á að almenningur geti lagt fram beiðni um að ákveðin mál séu tekin til skoðunar náist að safna tilskyldum fjölda undirskrifta. Bretar greiddu um það atkvæði í síðasta mánuði hvort þeir skyldu vera áfram í Evrópusambandinu. Um það bil 52 prósent vildu slíta tengslunum, 48 prósent vildu vera áfram í sambandinu. Kjörsókn var 72 prósent. Atkvæðagreiðslan hefur valdið miklum usla í Bretlandi, gengi pundsins hefur hríðfallið auk þess sem að verð á hlutabréfum hefur lækkað. Leiðtogar stjórnmálaflokkar hafa sagt af sér og óvissa ríkir um útgöngu Bretlands úr ESB enda hefur ekkert ríki áður sagt sig úr ESB. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands hefur formlega tilkynnt að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki endurtekin.Þetta kemur fram í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu en 4,1 milljón Breta höfðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að atkvæðagreiðslan skyldi endurtekin. Aldrei hafa fleiri skrifað undir slíka áskorun en breska stjórnkerfið býður upp á að almenningur geti lagt fram beiðni um að ákveðin mál séu tekin til skoðunar náist að safna tilskyldum fjölda undirskrifta. Bretar greiddu um það atkvæði í síðasta mánuði hvort þeir skyldu vera áfram í Evrópusambandinu. Um það bil 52 prósent vildu slíta tengslunum, 48 prósent vildu vera áfram í sambandinu. Kjörsókn var 72 prósent. Atkvæðagreiðslan hefur valdið miklum usla í Bretlandi, gengi pundsins hefur hríðfallið auk þess sem að verð á hlutabréfum hefur lækkað. Leiðtogar stjórnmálaflokkar hafa sagt af sér og óvissa ríkir um útgöngu Bretlands úr ESB enda hefur ekkert ríki áður sagt sig úr ESB.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38
Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00
Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30