Brexit-atkvæðagreiðslan verður ekki endurtekin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2016 14:45 Fjórar milljónir Breta höfðu krafist þess að þjóðaratkvæðagreiðslan yrði endurtekin. Vísir/EPA Ríkisstjórn Bretlands hefur formlega tilkynnt að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki endurtekin.Þetta kemur fram í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu en 4,1 milljón Breta höfðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að atkvæðagreiðslan skyldi endurtekin. Aldrei hafa fleiri skrifað undir slíka áskorun en breska stjórnkerfið býður upp á að almenningur geti lagt fram beiðni um að ákveðin mál séu tekin til skoðunar náist að safna tilskyldum fjölda undirskrifta. Bretar greiddu um það atkvæði í síðasta mánuði hvort þeir skyldu vera áfram í Evrópusambandinu. Um það bil 52 prósent vildu slíta tengslunum, 48 prósent vildu vera áfram í sambandinu. Kjörsókn var 72 prósent. Atkvæðagreiðslan hefur valdið miklum usla í Bretlandi, gengi pundsins hefur hríðfallið auk þess sem að verð á hlutabréfum hefur lækkað. Leiðtogar stjórnmálaflokkar hafa sagt af sér og óvissa ríkir um útgöngu Bretlands úr ESB enda hefur ekkert ríki áður sagt sig úr ESB. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands hefur formlega tilkynnt að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki endurtekin.Þetta kemur fram í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu en 4,1 milljón Breta höfðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að atkvæðagreiðslan skyldi endurtekin. Aldrei hafa fleiri skrifað undir slíka áskorun en breska stjórnkerfið býður upp á að almenningur geti lagt fram beiðni um að ákveðin mál séu tekin til skoðunar náist að safna tilskyldum fjölda undirskrifta. Bretar greiddu um það atkvæði í síðasta mánuði hvort þeir skyldu vera áfram í Evrópusambandinu. Um það bil 52 prósent vildu slíta tengslunum, 48 prósent vildu vera áfram í sambandinu. Kjörsókn var 72 prósent. Atkvæðagreiðslan hefur valdið miklum usla í Bretlandi, gengi pundsins hefur hríðfallið auk þess sem að verð á hlutabréfum hefur lækkað. Leiðtogar stjórnmálaflokkar hafa sagt af sér og óvissa ríkir um útgöngu Bretlands úr ESB enda hefur ekkert ríki áður sagt sig úr ESB.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38
Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00
Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30