Samgöngur

Fréttamynd

Þakklæti efst í huga í dag

Þakklæti til viðbragðsaðila er efst í huga konu sem missti tveggja ára bróður sinn í umferðarslysi og á systur sem slasaðist alvarlega í umferðinni.

Innlent
Fréttamynd

Veggjöld nýtt til framkvæmda

Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár.

Innlent
Fréttamynd

Hægferð

Við lifum á tímum byltinga. Það sem áður kallaðist þroski og reynslurök kallast nú byltingar.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­keppnis­hæfni flugs og upp­bygging flug­valla

Í samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram er gert ráð fyrir því að nauðsynleg uppbygging varaflugvalla til að tryggja flugöryggi verði greidd af flugrekendum með nýju gjaldi, svonefndu "hóflegu varaflugvallargjaldi“.

Skoðun
Fréttamynd

Herjólfur fái 100 milljónir

Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð.

Innlent
Fréttamynd

Burknagata opnuð fyrir umferð

Burknagata verður opnuð fyrir umferð á morgun en um er að ræða hluta af gömlu Hringbrautinni sem lokað var vegna framkvæmda við nýja Landspítalann.

Innlent
Fréttamynd

Skipu­lag byggðar og sam­gangna á vendi­punkti

Loftslagsmálin eru komin á dagskrá. Loksins. Þótt það séu ekki ný sannindi að loftslag sé að hitna af mannavöldum, þá er nú loks svo komið að almenn samstaða og skilningur er um það í samfélaginu að aðgerða sé þörf og það strax.

Skoðun
Fréttamynd

Minnsta aukning umferðar í átta ár

Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferð á höfuðborgarsvæðin um 1,6 prósent í október, samanborið við október mánuð í fyrra. Umferð um Hringveg jókst um 0,4% í október.

Bílar
Fréttamynd

Sveitarfélög LED-væða ljósastaura næstu árin

Sveitarfélögin vinna nú að því að LED-væða ljósastaura. Reykjavík áætlar að verkefninu ljúki á fimm árum og Akureyringar ætla því fimm til átta ár. LED-lamparnir þýða mun betri stýring og viðhald. Hver lampi borgar sig upp á sex til sjö árum.

Innlent
Fréttamynd

Lyklar virki alls staðar

Rafbílasamband Íslands er tilbúið að gefa eftir kröfu um að ekki þurfi aðgangslykla frá orkufyrirtækjum til að hlaða rafbíla í skiptum fyrir að lykill frá einu fyrirtæki virki á allar hleðslustöðvar.

Innlent