Kosningar 2007 Samgöngumiðstöð byggð óháð því hvort völlurinn verði áfram Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli óháða því hvort flugvöllurinn verði þar um alla framtíð. Hann segir samkomulag milli sín og borgarstjóra um að leita allra leiða til að ná sátt um flugvallarmálið. Innlent 17.4.2007 12:06 Samræmd próf burt og fræðsluskylda til 18 ára aldurs Starfshópur menntamálaráðherra sem falið var að fara yfir skipulag náms og námsframboðs leggur til að samræmd próf verði lögð niður og að gjaldfrjáls fræðsluskylda verði til 18 ára aldurs. Innlent 16.4.2007 15:35 Þrír háskólar vinni að vottun jafnra launa Starfshópur á vegum félagsmálaráðherra sem falið var að undirbúa vottun jafnra launa hér á landi leggur til að komið verði á laggirnir samvinnuverkefni Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík með það að markmiði að fá fyrirtæki til að afla sér vottunar á því að unnið sé með markvissum hætti að launajafnrétti kynjanna. Innlent 16.4.2007 15:11 Óæskilegt að bújarðir safnist á fárra manna hendur Forsætisráðherra telur óæskilegt að eignarhald á bújörðum, þar sem ekki er stundaður búskapur, safnist á fárra manna hendur. Um 40 prósent bújarða í Borgarfirði eru nú í eigu aðila sem ekki stunda búskap. Innlent 16.4.2007 12:14 Flokksmenn með og á móti hálendisvegum Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru endurkjörin formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins á lokadegi landsfundar í gær. Hlaut Geir tæp 96 prósent greiddra atkvæða og Þorgerður rúmt 91 prósent. Innlent 15.4.2007 20:41 Þriðjungur vill áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Stuðningur við ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna dalar frá síðustu könnun Fréttablaðsins. Fleira stuðningsfólk þessara tveggja flokka vill nú mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki en í könnun Fréttablaðsins í mars. Innlent 15.4.2007 20:41 Hlutu bæði rússneska kosningu í embætti Landsfundi Sjálfstæðismanna lauk í dag með kosningum í miðstjórn flokksins og í embætti formanns og varaformanns. Bæði formaður og varaformaður flokksins fengu rússneska kosningu í embættin. Innlent 15.4.2007 18:29 Vill áframhaldandi umboð til að stýra ríkisstjórninni Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu sinni við fundarslit á landsfundi flokksins í dag að hann byði sig fram til að stýra ríkisstjórninni áfram og að hann væri sannfærður um að það myndi takast með stuðningi allra sjálfstæðismanna. Innlent 15.4.2007 15:07 Þorgerður endurkjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var í dag endurkjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans í Laugardalshöll. Alls greiddu 979 manns atkvæði kjörinu og hlaut Þorgerður Katrín 894 atkvæði eða 91,3 prósent. Innlent 15.4.2007 14:52 Geir endurkjörinn formaður með um 96 prósentum atkvæða Geir H. Haarde var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir stundu. Hann hlaut 95,8 prósent atkvæða í formannskosningu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem er um það bil að ljúka. Innlent 15.4.2007 14:10 Kjartan fékk flest atkvæði í kjöri til miðstjórnar Kjartan Gunnarsson flest atkvæði, eða 709, í kjöri til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans í Laugardalshöll í dag. Kosið var um ellefu sæti af 29 í miðstjórnina á fundinum. Innlent 15.4.2007 13:47 Ómar og Margrét leiða Íslandshreyfinguna í Reykjavík Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, og Margrét Sverrisdóttir, varaformaður flokksins, leiða lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Flokkurinn tilkynnti um fimm eftstu sætin í kjördæmunum í dag. Innlent 15.4.2007 11:35 Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lýkur í dag Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lýkur í dag klukkan tvö með ræðu formannsins. Ályktanir í sex málaflokkum voru afgreiddar í gær þar sem meðal annars kom fram að flokkurinn ætlar á næstu misserum að fella niður stimpilgjöld, lækka skatta einstaklinga og fyrirtækja og einfalda skattkerfið. Innlent 15.4.2007 09:44 Óhjákvæmilegt að fella synjunarvald forseta úr stjórnarskrá Sjálfstæðismenn telja óhjákvæmilegt að fella úr gildi ákvæði um synjunarvald forseta í stjórnarskrá við þá endurskoðun stjórnarskrár sem nú stendur yfir. Þetta kemur fram í ályktun landsfundar flokksins um réttarfars- og stjórnskipunarmál. Innlent 14.4.2007 19:24 Mikilvægt að sjálfstæðismenn sýni samstöðu Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að jálfstæðismenn komi einhuga fram í kosningabaráttunni og nái að taka þátt í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hann segir flokkinn ekki leggja til einkavæðingu í heilbrigðismálum, þótt heilbrigðisverkefni yrðu færð til einkaaðila. Innlent 14.4.2007 18:30 Samfylkingin vill vera burðarafl í ríkisstjórninni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var endurkjörin formaður Samfylkingarinnar til tveggja ára á landsfundi flokksins sem lauk rétt í þessu. Það kom í hennar hlut slíta landsfundinum. Hún sagði flokkinn fulkskapaðan og mikilvægt væri að hann yrði burðarafl í stjórnvaldi landsins, ríkisstjórninni. Innlent 14.4.2007 17:59 25 sækjast eftir 11 sætum í miðstjórn Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri eru í hópi 25 manna sem bjóða sig fram til setu í miðstjórn flokksins á landsfundi sem fram hefur farið síðustu daga og lýkur á morgun. Kosið verður í miðstjórnina á morgun en ellefu manns eru kosnir í stjórnina á landsfundi. Innlent 14.4.2007 17:46 Vill þjóðarsátt um nýtt jafnvægi í efnahagsmálum Samfylkingin vill þjóðarsátt um nýtt jafnvægi í efnahagsmálum og hyggst hrinda í framkvæmd aðgerðaáætlun gegn fátækt. Þetta er meðal þess sem fram kemur í stjórnmálaályktun flokksins sem samþykkt var á landsfundi hans í dag. Innlent 14.4.2007 17:29 Rannveig sjálfkjörin formaður framkvæmdastjórnar Rannveig Guðmundsdóttir, fráfarandi þingmaður, var í dag kjörin formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í Egilshöll. Hún var ein í framboði og því sjálfkjörin. Innlent 14.4.2007 16:15 Tilræði við sparnað að hækka fjármagnstekjuskatt Landsfundur Sjálfstæðisflokksins leggst algjörlega gegn þeim hugmyndum að hækka fjármagnstekjuskatt og segir slíkt tilræði við sparnað í landinu sem myndi án efa leiða til fjármagnsflótta úr landinu. Innlent 14.4.2007 16:00 Landsfundur Sjálfstæðisflokksins styður hvalveiðar Mikilvægur áfangi náðist þegar hvalveiðar í atvinnuskyni hófust á ný á síðasta ári, segir í ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um sjávarútvegsmáls sem samþykkt var í dag. Innlent 14.4.2007 15:24 Monu Sahlin vel gætt Monu Sahlin, leiðtoga sænskra jafnaðarmanna, er vel gætt en fjórir lífverðir fylgja henni hvert fótmál í heimsókn hennar hingað til lands. Öryggæsgsæsla ráðherra og stjórnmálaleiðtoga í Svíþjóð var hert verulega eftir morðið á Önnu Lindh utanríkisráðherra árið 2003. Innlent 14.4.2007 12:08 Réttlætismál að einstæðar konur komist í tæknifrjóvgun Geir H Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það sé réttlætismál að einstæðar konur fái að fara í tæknifrjóvgun. Einstæðar konur sem vilja fara í slíka aðgerð þurfa nú að leita út fyrir landsteinana. Innlent 14.4.2007 12:04 Samfylkingin ætlar að breyta eftirlaunalögum Samfylkingin ætlar að breyta lögum um eftirlaun ráðamanna komist flokkurinn í ríkisstjórn að loknum kosningum þannig að meira jafnræði komist á í lífeyrismálum ráðamanna og almennings. Formaður flokksins sagði í setningarræðu að eitt fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar yrði að taka Ísland af lista hinna viljugu þjóða. Innlent 14.4.2007 11:59 Ársreikningar samþykktir með 63 milljóna króna afgangi Ársreikningar Samfylkingarinnar voru samþykktir á landsfundi flokksins í Egilshöll morgun með rúmlega 63 milljóna króna afgangi, sem gerir meira en standa undir afborgunum flokksins af langtímaskuldum að því er segir á heimasíðu flokksins. Sýnt er beint frá fundinum í dag svo og frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll.. Innlent 14.4.2007 11:15 Sjálfstæðisflokkurinn vill heilbrigðisráðuneytið Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að flokkurinn hafi mikinn áhuga á að fá heilbrigðisráðuneytið í sinn hlut að loknum kosningum og taka þar upp fleiri rekstrarform en nú þekkjast. Innlent 13.4.2007 21:48 VG: Engar frekari stóriðjuákvarðanir Flokksstjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs beinir tilmælum til formanna stjórnarflokkanna og um leið iðnaðarráðherra að öllum undirbúningi og hvers kyns aðgerðum er tengjast stórvirkjunum og uppbyggingu frekari stóriðju verði hætt. Krafa stjórnar VG er að ekkert verði frekar aðhafst og engar frekari ákvarðanir teknar á þessu sviði fram yfir kosningar 12. maí nk. og þar til nýr þingmeirihluti og ný ríkisstjórn hefur tekið til starfa. Innlent 13.4.2007 19:58 Vænta mikils af samvinnu við Ingibjörgu Mona Sahlin leiðtogi sænskra jafnaðarmanna og Helle Thorning-Schmidt leiðtogi danskra jafnaðarmanna segja að jafnaðarmenn á Norðurlöndum vænti mikils af samvinnu við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur ef Samfylkingin kemst til valda á Íslandi. Þær eru sérstakir gestir á landsfundi flokksins. Innlent 13.4.2007 19:09 Núverandi stjórn heldur velli Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og Íslandshreyfing missa fylgi samkvæmt nýjustu könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir RÚV. Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn og Frjálslyndir juku við sig fylgi. Á meðan fylgi Baráttuhreyfingarinnar stendur í stað með 1% fylgi. Samkvæmt þessu munu stjórnarflokkarnir tveir mælast með 47% fylgi en Kaffibandalagið svokallaða vera með 49% fylgi. Innlent 13.4.2007 18:39 Ríkisstjórnin hefur sent heimilunum 38 milljarða reikning Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í Egilshöll í dag að ríkisstjórnin hefði sent heimilum landsins 38 milljarða króna reikning vegna verðbólgu og ofurvaxta á þessu ári. Innlent 13.4.2007 17:10 « ‹ 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Samgöngumiðstöð byggð óháð því hvort völlurinn verði áfram Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli óháða því hvort flugvöllurinn verði þar um alla framtíð. Hann segir samkomulag milli sín og borgarstjóra um að leita allra leiða til að ná sátt um flugvallarmálið. Innlent 17.4.2007 12:06
Samræmd próf burt og fræðsluskylda til 18 ára aldurs Starfshópur menntamálaráðherra sem falið var að fara yfir skipulag náms og námsframboðs leggur til að samræmd próf verði lögð niður og að gjaldfrjáls fræðsluskylda verði til 18 ára aldurs. Innlent 16.4.2007 15:35
Þrír háskólar vinni að vottun jafnra launa Starfshópur á vegum félagsmálaráðherra sem falið var að undirbúa vottun jafnra launa hér á landi leggur til að komið verði á laggirnir samvinnuverkefni Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík með það að markmiði að fá fyrirtæki til að afla sér vottunar á því að unnið sé með markvissum hætti að launajafnrétti kynjanna. Innlent 16.4.2007 15:11
Óæskilegt að bújarðir safnist á fárra manna hendur Forsætisráðherra telur óæskilegt að eignarhald á bújörðum, þar sem ekki er stundaður búskapur, safnist á fárra manna hendur. Um 40 prósent bújarða í Borgarfirði eru nú í eigu aðila sem ekki stunda búskap. Innlent 16.4.2007 12:14
Flokksmenn með og á móti hálendisvegum Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru endurkjörin formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins á lokadegi landsfundar í gær. Hlaut Geir tæp 96 prósent greiddra atkvæða og Þorgerður rúmt 91 prósent. Innlent 15.4.2007 20:41
Þriðjungur vill áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Stuðningur við ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna dalar frá síðustu könnun Fréttablaðsins. Fleira stuðningsfólk þessara tveggja flokka vill nú mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki en í könnun Fréttablaðsins í mars. Innlent 15.4.2007 20:41
Hlutu bæði rússneska kosningu í embætti Landsfundi Sjálfstæðismanna lauk í dag með kosningum í miðstjórn flokksins og í embætti formanns og varaformanns. Bæði formaður og varaformaður flokksins fengu rússneska kosningu í embættin. Innlent 15.4.2007 18:29
Vill áframhaldandi umboð til að stýra ríkisstjórninni Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu sinni við fundarslit á landsfundi flokksins í dag að hann byði sig fram til að stýra ríkisstjórninni áfram og að hann væri sannfærður um að það myndi takast með stuðningi allra sjálfstæðismanna. Innlent 15.4.2007 15:07
Þorgerður endurkjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var í dag endurkjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans í Laugardalshöll. Alls greiddu 979 manns atkvæði kjörinu og hlaut Þorgerður Katrín 894 atkvæði eða 91,3 prósent. Innlent 15.4.2007 14:52
Geir endurkjörinn formaður með um 96 prósentum atkvæða Geir H. Haarde var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir stundu. Hann hlaut 95,8 prósent atkvæða í formannskosningu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem er um það bil að ljúka. Innlent 15.4.2007 14:10
Kjartan fékk flest atkvæði í kjöri til miðstjórnar Kjartan Gunnarsson flest atkvæði, eða 709, í kjöri til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans í Laugardalshöll í dag. Kosið var um ellefu sæti af 29 í miðstjórnina á fundinum. Innlent 15.4.2007 13:47
Ómar og Margrét leiða Íslandshreyfinguna í Reykjavík Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, og Margrét Sverrisdóttir, varaformaður flokksins, leiða lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Flokkurinn tilkynnti um fimm eftstu sætin í kjördæmunum í dag. Innlent 15.4.2007 11:35
Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lýkur í dag Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lýkur í dag klukkan tvö með ræðu formannsins. Ályktanir í sex málaflokkum voru afgreiddar í gær þar sem meðal annars kom fram að flokkurinn ætlar á næstu misserum að fella niður stimpilgjöld, lækka skatta einstaklinga og fyrirtækja og einfalda skattkerfið. Innlent 15.4.2007 09:44
Óhjákvæmilegt að fella synjunarvald forseta úr stjórnarskrá Sjálfstæðismenn telja óhjákvæmilegt að fella úr gildi ákvæði um synjunarvald forseta í stjórnarskrá við þá endurskoðun stjórnarskrár sem nú stendur yfir. Þetta kemur fram í ályktun landsfundar flokksins um réttarfars- og stjórnskipunarmál. Innlent 14.4.2007 19:24
Mikilvægt að sjálfstæðismenn sýni samstöðu Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að jálfstæðismenn komi einhuga fram í kosningabaráttunni og nái að taka þátt í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hann segir flokkinn ekki leggja til einkavæðingu í heilbrigðismálum, þótt heilbrigðisverkefni yrðu færð til einkaaðila. Innlent 14.4.2007 18:30
Samfylkingin vill vera burðarafl í ríkisstjórninni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var endurkjörin formaður Samfylkingarinnar til tveggja ára á landsfundi flokksins sem lauk rétt í þessu. Það kom í hennar hlut slíta landsfundinum. Hún sagði flokkinn fulkskapaðan og mikilvægt væri að hann yrði burðarafl í stjórnvaldi landsins, ríkisstjórninni. Innlent 14.4.2007 17:59
25 sækjast eftir 11 sætum í miðstjórn Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri eru í hópi 25 manna sem bjóða sig fram til setu í miðstjórn flokksins á landsfundi sem fram hefur farið síðustu daga og lýkur á morgun. Kosið verður í miðstjórnina á morgun en ellefu manns eru kosnir í stjórnina á landsfundi. Innlent 14.4.2007 17:46
Vill þjóðarsátt um nýtt jafnvægi í efnahagsmálum Samfylkingin vill þjóðarsátt um nýtt jafnvægi í efnahagsmálum og hyggst hrinda í framkvæmd aðgerðaáætlun gegn fátækt. Þetta er meðal þess sem fram kemur í stjórnmálaályktun flokksins sem samþykkt var á landsfundi hans í dag. Innlent 14.4.2007 17:29
Rannveig sjálfkjörin formaður framkvæmdastjórnar Rannveig Guðmundsdóttir, fráfarandi þingmaður, var í dag kjörin formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í Egilshöll. Hún var ein í framboði og því sjálfkjörin. Innlent 14.4.2007 16:15
Tilræði við sparnað að hækka fjármagnstekjuskatt Landsfundur Sjálfstæðisflokksins leggst algjörlega gegn þeim hugmyndum að hækka fjármagnstekjuskatt og segir slíkt tilræði við sparnað í landinu sem myndi án efa leiða til fjármagnsflótta úr landinu. Innlent 14.4.2007 16:00
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins styður hvalveiðar Mikilvægur áfangi náðist þegar hvalveiðar í atvinnuskyni hófust á ný á síðasta ári, segir í ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um sjávarútvegsmáls sem samþykkt var í dag. Innlent 14.4.2007 15:24
Monu Sahlin vel gætt Monu Sahlin, leiðtoga sænskra jafnaðarmanna, er vel gætt en fjórir lífverðir fylgja henni hvert fótmál í heimsókn hennar hingað til lands. Öryggæsgsæsla ráðherra og stjórnmálaleiðtoga í Svíþjóð var hert verulega eftir morðið á Önnu Lindh utanríkisráðherra árið 2003. Innlent 14.4.2007 12:08
Réttlætismál að einstæðar konur komist í tæknifrjóvgun Geir H Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það sé réttlætismál að einstæðar konur fái að fara í tæknifrjóvgun. Einstæðar konur sem vilja fara í slíka aðgerð þurfa nú að leita út fyrir landsteinana. Innlent 14.4.2007 12:04
Samfylkingin ætlar að breyta eftirlaunalögum Samfylkingin ætlar að breyta lögum um eftirlaun ráðamanna komist flokkurinn í ríkisstjórn að loknum kosningum þannig að meira jafnræði komist á í lífeyrismálum ráðamanna og almennings. Formaður flokksins sagði í setningarræðu að eitt fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar yrði að taka Ísland af lista hinna viljugu þjóða. Innlent 14.4.2007 11:59
Ársreikningar samþykktir með 63 milljóna króna afgangi Ársreikningar Samfylkingarinnar voru samþykktir á landsfundi flokksins í Egilshöll morgun með rúmlega 63 milljóna króna afgangi, sem gerir meira en standa undir afborgunum flokksins af langtímaskuldum að því er segir á heimasíðu flokksins. Sýnt er beint frá fundinum í dag svo og frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll.. Innlent 14.4.2007 11:15
Sjálfstæðisflokkurinn vill heilbrigðisráðuneytið Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að flokkurinn hafi mikinn áhuga á að fá heilbrigðisráðuneytið í sinn hlut að loknum kosningum og taka þar upp fleiri rekstrarform en nú þekkjast. Innlent 13.4.2007 21:48
VG: Engar frekari stóriðjuákvarðanir Flokksstjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs beinir tilmælum til formanna stjórnarflokkanna og um leið iðnaðarráðherra að öllum undirbúningi og hvers kyns aðgerðum er tengjast stórvirkjunum og uppbyggingu frekari stóriðju verði hætt. Krafa stjórnar VG er að ekkert verði frekar aðhafst og engar frekari ákvarðanir teknar á þessu sviði fram yfir kosningar 12. maí nk. og þar til nýr þingmeirihluti og ný ríkisstjórn hefur tekið til starfa. Innlent 13.4.2007 19:58
Vænta mikils af samvinnu við Ingibjörgu Mona Sahlin leiðtogi sænskra jafnaðarmanna og Helle Thorning-Schmidt leiðtogi danskra jafnaðarmanna segja að jafnaðarmenn á Norðurlöndum vænti mikils af samvinnu við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur ef Samfylkingin kemst til valda á Íslandi. Þær eru sérstakir gestir á landsfundi flokksins. Innlent 13.4.2007 19:09
Núverandi stjórn heldur velli Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og Íslandshreyfing missa fylgi samkvæmt nýjustu könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir RÚV. Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn og Frjálslyndir juku við sig fylgi. Á meðan fylgi Baráttuhreyfingarinnar stendur í stað með 1% fylgi. Samkvæmt þessu munu stjórnarflokkarnir tveir mælast með 47% fylgi en Kaffibandalagið svokallaða vera með 49% fylgi. Innlent 13.4.2007 18:39
Ríkisstjórnin hefur sent heimilunum 38 milljarða reikning Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í Egilshöll í dag að ríkisstjórnin hefði sent heimilum landsins 38 milljarða króna reikning vegna verðbólgu og ofurvaxta á þessu ári. Innlent 13.4.2007 17:10
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent