Liverpool FC Slot fámáll um stöðuna á Isak Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir erfitt að segja til um það svo stuttu eftir leik hvort meiðsli Alexander Isak, sem framherjinn varð fyrir í sigri gegn Tottenham í kvöld, haldi honum frá keppni eða ekki Enski boltinn 20.12.2025 20:02 Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. Enski boltinn 20.12.2025 17:01 Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Fár stuðningmaður Tottenham hefur gleymt eina marki Svíans Eriks Edman fyrir klúbbinn þegar hann negldi boltann af 45 metrunum yfir Jerzy Dudek í marki Liverpool fyrir 20 árum síðan. Það er eitt af fjölmörgum mörkum sem skoruð hafa verið í viðureignum liðanna í gegnum tíðina. Enski boltinn 20.12.2025 11:32 Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Stuðningsmenn Liverpool ættu að geta barið Jeremie Frimpong augum í fyrsta sinn um hríð er liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Frimpong hefur verið frá síðan í október. Enski boltinn 19.12.2025 21:15 Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Dominik Szoboszlai, sem hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður Liverpool í vetur, er tæpur fyrir leik liðsins við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 17.12.2025 22:32 Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Mohamed Salah ætti ekki að yfirgefa Liverpool í janúarglugganum. Þetta segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 16.12.2025 08:30 „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru hrifnir af Hugo Ekitike og telja farsælla að hann byrji inn á í framlínu Liverpool frekar en Alexander Isak. Enski boltinn 15.12.2025 07:30 Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Enski boltinn 14.12.2025 08:31 Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Mohamed Salah lauk erfiðri viku með því að koma inn af bekknum fyrir Liverpool í sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni i dag þar sem hann skráði sig á spjöld sögunnar í ensku úrvalsdeildinni með stoðsendingu. Enski boltinn 13.12.2025 23:18 Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Liverpool-goðsögnin Ian Rush var lögð inn á sjúkrahús og var í 48 klukkustundir á gjörgæslu vegna öndunarerfiðleika. Enski boltinn 13.12.2025 19:20 „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með langþráðan deildarsigur í samtali sínu við BBC Match of the Day eftir 2-0 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.12.2025 18:00 „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Mohamed Salah kom óvænt inn á sem varamaður í fyrri hálfleik í 2-0 sigri Liverpool á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. En var þetta síðasti leikur hans? Sérfræðingur breska ríkisútvarpsins og fyrrum knattspyrnuhetja er ekki á því. Enski boltinn 13.12.2025 17:27 „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Hugo Ekitike var aðalmaðurinn í langþráðum sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en franski framherjinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Enski boltinn 13.12.2025 17:17 Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Liverpool landaði langþráðum sigri á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 13.12.2025 14:32 Isak tæpur og Gakpo frá Sænski framherjinn Alexander Isak er tæpur fyrir leik Liverpool við Brighton á Anfield í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Cody Gakpo er frá næstu vikur. Enski boltinn 12.12.2025 12:33 Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool mun eiga fund með Mohamed Salah í dag. Útkoma þess fundar mun ákvarða hvert framhaldið verður varðandi stöðu leikmannsins hjá félaginu, hvort hann verði í leikmannahópi liðsins á morgun gegn Brighton. Enski boltinn 12.12.2025 09:16 „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Goðsögn úr ensku úrvalsdeildinni er í horni Mohamed Salah í deilu egypska framherjans við knattspyrnustjóra Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.12.2025 08:31 Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Framkvæmdastjóri sádi-arabísku deildarinnar segir félög þar vilja klófesta Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Enski boltinn 10.12.2025 22:45
Slot fámáll um stöðuna á Isak Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir erfitt að segja til um það svo stuttu eftir leik hvort meiðsli Alexander Isak, sem framherjinn varð fyrir í sigri gegn Tottenham í kvöld, haldi honum frá keppni eða ekki Enski boltinn 20.12.2025 20:02
Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. Enski boltinn 20.12.2025 17:01
Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Fár stuðningmaður Tottenham hefur gleymt eina marki Svíans Eriks Edman fyrir klúbbinn þegar hann negldi boltann af 45 metrunum yfir Jerzy Dudek í marki Liverpool fyrir 20 árum síðan. Það er eitt af fjölmörgum mörkum sem skoruð hafa verið í viðureignum liðanna í gegnum tíðina. Enski boltinn 20.12.2025 11:32
Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Stuðningsmenn Liverpool ættu að geta barið Jeremie Frimpong augum í fyrsta sinn um hríð er liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Frimpong hefur verið frá síðan í október. Enski boltinn 19.12.2025 21:15
Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Dominik Szoboszlai, sem hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður Liverpool í vetur, er tæpur fyrir leik liðsins við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 17.12.2025 22:32
Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Mohamed Salah ætti ekki að yfirgefa Liverpool í janúarglugganum. Þetta segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 16.12.2025 08:30
„Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru hrifnir af Hugo Ekitike og telja farsælla að hann byrji inn á í framlínu Liverpool frekar en Alexander Isak. Enski boltinn 15.12.2025 07:30
Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Enski boltinn 14.12.2025 08:31
Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Mohamed Salah lauk erfiðri viku með því að koma inn af bekknum fyrir Liverpool í sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni i dag þar sem hann skráði sig á spjöld sögunnar í ensku úrvalsdeildinni með stoðsendingu. Enski boltinn 13.12.2025 23:18
Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Liverpool-goðsögnin Ian Rush var lögð inn á sjúkrahús og var í 48 klukkustundir á gjörgæslu vegna öndunarerfiðleika. Enski boltinn 13.12.2025 19:20
„Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með langþráðan deildarsigur í samtali sínu við BBC Match of the Day eftir 2-0 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.12.2025 18:00
„Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Mohamed Salah kom óvænt inn á sem varamaður í fyrri hálfleik í 2-0 sigri Liverpool á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. En var þetta síðasti leikur hans? Sérfræðingur breska ríkisútvarpsins og fyrrum knattspyrnuhetja er ekki á því. Enski boltinn 13.12.2025 17:27
„Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Hugo Ekitike var aðalmaðurinn í langþráðum sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en franski framherjinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Enski boltinn 13.12.2025 17:17
Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Liverpool landaði langþráðum sigri á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 13.12.2025 14:32
Isak tæpur og Gakpo frá Sænski framherjinn Alexander Isak er tæpur fyrir leik Liverpool við Brighton á Anfield í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Cody Gakpo er frá næstu vikur. Enski boltinn 12.12.2025 12:33
Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool mun eiga fund með Mohamed Salah í dag. Útkoma þess fundar mun ákvarða hvert framhaldið verður varðandi stöðu leikmannsins hjá félaginu, hvort hann verði í leikmannahópi liðsins á morgun gegn Brighton. Enski boltinn 12.12.2025 09:16
„Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Goðsögn úr ensku úrvalsdeildinni er í horni Mohamed Salah í deilu egypska framherjans við knattspyrnustjóra Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.12.2025 08:31
Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Framkvæmdastjóri sádi-arabísku deildarinnar segir félög þar vilja klófesta Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Enski boltinn 10.12.2025 22:45