Evrópudeild UEFA Leikmenn Atlético Madrid með hugann við Liverpool-leikinn Það mætti halda að leikmenn Atlético Madrid séu með allan hugann við leikina á móti Liverpool í undanúrslitum Evróudeildarinnar því liðið tapaði 1-2 á heimavelli í kvöld á móti botnliði Xerez. Fótbolti 14.4.2010 20:05 Þjálfari Wolfsburg: Fulham getur farið alla leið Roy Hodgson hefur verið að ná undraverðum árangri með Fulham í Evrópudeildinni. Liðið hefur slegið út þýska liðið Wolfsburg og er komið alla leið í undanúrslit keppninnar þar sem Hamburg verður mótherjinn. Enski boltinn 9.4.2010 03:00 Torres með tvö og fær að mæta Atletico Madrid Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar en liðið vann seinni leikinn gegn Benfica 4-1 á Anfield í kvöld. Fótbolti 8.4.2010 20:47 Ryan Babel: Þetta var heimskulegt hjá mér Ryan Babel, leikmaður Liverpool, fékk að líta rauða spjaldið strax á 30. mínútu þegar Liverpool-liðið tapaði 1-2 á útivelli á móti Benfica í Evrópudeildinni í gær. Babel setti þá höndina í andlit Luisao eftir að þessi stóri og mikli varnarmaður Benfica hafði sparkað niður Fernando Torres á ruddalegan hátt. Enski boltinn 2.4.2010 11:48 Benitez: Verðum að vera jákvæðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 1.4.2010 22:40 Evrópudeildin: Sigur hjá Fulham en tap hjá Liverpool Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld og tvö ensk félagslið - Liverpool og Fulham - voru í eldlínunni. Fótbolti 1.4.2010 21:16 Steven Gerrard vill sjá meira af Liverpool-töfrunum í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vonast eftir að liðið geti spilað jafnvel í kvöld, á móti Benfica í Evrópudeildinni, og að það gerði í 3-0 sigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Fótbolti 1.4.2010 13:04 Enginn Saviola á móti Liverpool í kvöld Argentínski framherjinn Javier Saviola verður ekki með Benfica í kvöld í fyrri leiknum á móti Liverpool í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 1.4.2010 12:08 Rafael Benitez: Gerrard verður að spila fleiri en eina stöðu fyrir okkur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur talað um það að fyrirliðinn Steven Gerrard, megi ekki festa sig á miðri miðjunni þótt að hann hafi sýnt styrk sinn í þeirri stöðu í 3-0 sigri á Sunderland um síðustu helgi. Enski boltinn 31.3.2010 11:12 Zoltan Gera: Völlurinn hjálpaði Zoltan Gera fékk ekki að taka þátt í fagnaðarlátum Fulham eftir sigurinn ótrúlega gegn Juventus í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fulham komst áfram með því að vinna 4-1 sigur. Fótbolti 20.3.2010 02:33 Liverpool mætir Benfica í Evrópudeildinni Dregið var í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Liverpool mætir Benfica frá Portúgal. Fótbolti 19.3.2010 12:19 Í beinni: Evrópudeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55. Fótbolti 19.3.2010 11:08 Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. Enski boltinn 19.3.2010 09:26 Gerrard og Benitez kátir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana. Fótbolti 18.3.2010 23:03 Liverpool áfram í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0. Fótbolti 18.3.2010 21:53 Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Fótbolti 18.3.2010 19:50 Lille ætlar ekki að pakka í vörn gegn Liverpool „Leikmenn vita að þetta er síðasta tækifærið á að vinna bikar á tímabilinu," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið tekur á móti Lille frá Frakklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 18.3.2010 11:54 Zamora heldur áfram að þagga niður baulið Bobby Zamora viðurkennir að brekkan sé ansi brött fyrir Fulham sem tekur á móti ítalska stórliðinu Juventus í Evrópudeildinni í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1. Fótbolti 18.3.2010 12:19 Benítez: Menn lögðu sig alla fram Rafael Benítez, stjóri Liverpool, segist sjá framfarir á sínu liði þrátt fyrir að það hafi tapað 1-0 fyrir Lille í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.3.2010 22:40 Evrópudeildin: Juventus vann Fulham Juventus vann 3-1 sigur á Fulham í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikið var á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 11.3.2010 22:37 Evrópudeildin: Liverpool tapaði í Frakklandi Liverpool lék í kvöld fyrri leik sinn gegn Lille í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikurinn sem fram fór í Frakklandi endaði með 1-0 sigri heimamanna í Lille. Fótbolti 11.3.2010 19:49 Benítez fékk upplýsingar um Lille frá sínu gamla liði á Spáni Rafael Benítez, stjóri Liverpool, heimtar betri frammistöðu frá lærisveinum sínum í Liverpool, á móti Lille í Evrópudeildinni í kvöld, heldur en í tapinu á móti Wigan á mánudaginn. Fótbolti 11.3.2010 11:22 Evrópudeild UEFA: Liverpool mætir Lille í 16-liða úrslitunum Búið er að draga í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en ensku félögin Liverpool og Fulham voru í pottinum. Liverpool mætir franska liðinu Lille en Fulham tekur aftur á móti ítalska félaginu Juventus. Fótbolti 26.2.2010 14:49 Benitez: Við sýndum karakter Liverpool komst í hann krappann gegn Unirea í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið leysti verkefnið að lokum vel af hendi og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 25.2.2010 21:39 Evrópudeildin: Everton úr leik Þó svo Everton hafi lagt bæði Man. Utd og Chelsea á síðustu dögum þá átti liðið ekkert svar við leik Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 25.2.2010 22:01 Forlan og Cisse hetjur sinna liða Framherjarnir Djibril Cisse og Diego Forlan voru liðum sínum heldur betur mikilvægir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 25.2.2010 19:58 Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Enski boltinn 25.2.2010 11:10 Kristinn dæmir seinni leik Werder Bremen og Twente Milliríkjadómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið verðugt verkefni í Evrópudeild UEFA en hann mun dæma seinni leik Werder Bremen og Twente sem fram fer í Þýskalandi á fimmtudaginn. Fótbolti 23.2.2010 13:24 Sérstakt kvöld fyrir Liverpool-strákinn Dani Pacheco á Anfield í gær Hinn 19 ára gamli Dani Pacheco var ánægður með framlag sitt í 1-0 sigri Liverpool á Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gær. Enski boltinn 19.2.2010 11:09 Gerrard: Sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri „Þeir voru erfiðir að eiga við en það kom okkur svo sem ekkert á óvart. Við sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri,“ sagði fyrirliðinn Steven Gerrard hjá Liverpool eftir nauman 1-0 sigur liðsins gegn Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18.2.2010 22:31 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 78 ›
Leikmenn Atlético Madrid með hugann við Liverpool-leikinn Það mætti halda að leikmenn Atlético Madrid séu með allan hugann við leikina á móti Liverpool í undanúrslitum Evróudeildarinnar því liðið tapaði 1-2 á heimavelli í kvöld á móti botnliði Xerez. Fótbolti 14.4.2010 20:05
Þjálfari Wolfsburg: Fulham getur farið alla leið Roy Hodgson hefur verið að ná undraverðum árangri með Fulham í Evrópudeildinni. Liðið hefur slegið út þýska liðið Wolfsburg og er komið alla leið í undanúrslit keppninnar þar sem Hamburg verður mótherjinn. Enski boltinn 9.4.2010 03:00
Torres með tvö og fær að mæta Atletico Madrid Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar en liðið vann seinni leikinn gegn Benfica 4-1 á Anfield í kvöld. Fótbolti 8.4.2010 20:47
Ryan Babel: Þetta var heimskulegt hjá mér Ryan Babel, leikmaður Liverpool, fékk að líta rauða spjaldið strax á 30. mínútu þegar Liverpool-liðið tapaði 1-2 á útivelli á móti Benfica í Evrópudeildinni í gær. Babel setti þá höndina í andlit Luisao eftir að þessi stóri og mikli varnarmaður Benfica hafði sparkað niður Fernando Torres á ruddalegan hátt. Enski boltinn 2.4.2010 11:48
Benitez: Verðum að vera jákvæðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 1.4.2010 22:40
Evrópudeildin: Sigur hjá Fulham en tap hjá Liverpool Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld og tvö ensk félagslið - Liverpool og Fulham - voru í eldlínunni. Fótbolti 1.4.2010 21:16
Steven Gerrard vill sjá meira af Liverpool-töfrunum í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vonast eftir að liðið geti spilað jafnvel í kvöld, á móti Benfica í Evrópudeildinni, og að það gerði í 3-0 sigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Fótbolti 1.4.2010 13:04
Enginn Saviola á móti Liverpool í kvöld Argentínski framherjinn Javier Saviola verður ekki með Benfica í kvöld í fyrri leiknum á móti Liverpool í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 1.4.2010 12:08
Rafael Benitez: Gerrard verður að spila fleiri en eina stöðu fyrir okkur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur talað um það að fyrirliðinn Steven Gerrard, megi ekki festa sig á miðri miðjunni þótt að hann hafi sýnt styrk sinn í þeirri stöðu í 3-0 sigri á Sunderland um síðustu helgi. Enski boltinn 31.3.2010 11:12
Zoltan Gera: Völlurinn hjálpaði Zoltan Gera fékk ekki að taka þátt í fagnaðarlátum Fulham eftir sigurinn ótrúlega gegn Juventus í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fulham komst áfram með því að vinna 4-1 sigur. Fótbolti 20.3.2010 02:33
Liverpool mætir Benfica í Evrópudeildinni Dregið var í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Liverpool mætir Benfica frá Portúgal. Fótbolti 19.3.2010 12:19
Í beinni: Evrópudeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55. Fótbolti 19.3.2010 11:08
Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. Enski boltinn 19.3.2010 09:26
Gerrard og Benitez kátir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana. Fótbolti 18.3.2010 23:03
Liverpool áfram í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0. Fótbolti 18.3.2010 21:53
Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Fótbolti 18.3.2010 19:50
Lille ætlar ekki að pakka í vörn gegn Liverpool „Leikmenn vita að þetta er síðasta tækifærið á að vinna bikar á tímabilinu," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið tekur á móti Lille frá Frakklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 18.3.2010 11:54
Zamora heldur áfram að þagga niður baulið Bobby Zamora viðurkennir að brekkan sé ansi brött fyrir Fulham sem tekur á móti ítalska stórliðinu Juventus í Evrópudeildinni í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1. Fótbolti 18.3.2010 12:19
Benítez: Menn lögðu sig alla fram Rafael Benítez, stjóri Liverpool, segist sjá framfarir á sínu liði þrátt fyrir að það hafi tapað 1-0 fyrir Lille í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.3.2010 22:40
Evrópudeildin: Juventus vann Fulham Juventus vann 3-1 sigur á Fulham í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikið var á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 11.3.2010 22:37
Evrópudeildin: Liverpool tapaði í Frakklandi Liverpool lék í kvöld fyrri leik sinn gegn Lille í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikurinn sem fram fór í Frakklandi endaði með 1-0 sigri heimamanna í Lille. Fótbolti 11.3.2010 19:49
Benítez fékk upplýsingar um Lille frá sínu gamla liði á Spáni Rafael Benítez, stjóri Liverpool, heimtar betri frammistöðu frá lærisveinum sínum í Liverpool, á móti Lille í Evrópudeildinni í kvöld, heldur en í tapinu á móti Wigan á mánudaginn. Fótbolti 11.3.2010 11:22
Evrópudeild UEFA: Liverpool mætir Lille í 16-liða úrslitunum Búið er að draga í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en ensku félögin Liverpool og Fulham voru í pottinum. Liverpool mætir franska liðinu Lille en Fulham tekur aftur á móti ítalska félaginu Juventus. Fótbolti 26.2.2010 14:49
Benitez: Við sýndum karakter Liverpool komst í hann krappann gegn Unirea í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið leysti verkefnið að lokum vel af hendi og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 25.2.2010 21:39
Evrópudeildin: Everton úr leik Þó svo Everton hafi lagt bæði Man. Utd og Chelsea á síðustu dögum þá átti liðið ekkert svar við leik Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 25.2.2010 22:01
Forlan og Cisse hetjur sinna liða Framherjarnir Djibril Cisse og Diego Forlan voru liðum sínum heldur betur mikilvægir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 25.2.2010 19:58
Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Enski boltinn 25.2.2010 11:10
Kristinn dæmir seinni leik Werder Bremen og Twente Milliríkjadómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið verðugt verkefni í Evrópudeild UEFA en hann mun dæma seinni leik Werder Bremen og Twente sem fram fer í Þýskalandi á fimmtudaginn. Fótbolti 23.2.2010 13:24
Sérstakt kvöld fyrir Liverpool-strákinn Dani Pacheco á Anfield í gær Hinn 19 ára gamli Dani Pacheco var ánægður með framlag sitt í 1-0 sigri Liverpool á Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gær. Enski boltinn 19.2.2010 11:09
Gerrard: Sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri „Þeir voru erfiðir að eiga við en það kom okkur svo sem ekkert á óvart. Við sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri,“ sagði fyrirliðinn Steven Gerrard hjá Liverpool eftir nauman 1-0 sigur liðsins gegn Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18.2.2010 22:31
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent