Evrópudeild UEFA Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. Fótbolti 3.7.2014 21:57 FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.7.2014 21:40 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 3.7.2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. Fótbolti 3.7.2014 18:59 Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. Fótbolti 3.7.2014 18:53 Afdrifarík mínúta fyrir Kristinn og félaga Kristinn Jónsson og félagar í sænska liðinu Brommapojkarna töpuðu 1-2 í kvöld í fyrri leik sínum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þeir mættu þá finnska liðinu Vaasan Palloseura í Valkeakoski í Finnlandi. Fótbolti 3.7.2014 17:49 Reynolds: Vann í Húsasmiðjunni í fyrra en spila Evrópuleik í kvöld Bandarískur varnarmaður FH vann í byggingavöruverslun á síðasta ári. Íslenski boltinn 3.7.2014 15:21 Íslensku liðin byrja á heimavelli Dregið var í forkeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu. Fótbolti 23.6.2014 11:48 Sevilla vann Evrópudeildina í vítaspyrnukeppni Hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma né framlengingu í Tórínó. Fótbolti 14.5.2014 15:05 Clattenburg réð ekki við verkefnið Þjálfari Juventus, Antonio Conte, var allt annað en sáttur við frammistöðu enska dómarans, Mark Clattenburg, í leik síns liðs gegn Benfica í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 2.5.2014 11:41 Mark Sevilla í uppbótartíma skaut liðinu í úrslit Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir ótrúlega dramatík í undanúrslitaleiknum gegn Valencia. Leikurinn fór 3-1 og Sevilla komst áfram á útivallarmarkinu. Fótbolti 1.5.2014 14:17 Juventus komst ekki í úrslit Juventus mun ekki spila í úrslitum Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum. Liðið náði ekki að skora gegn Benfica í kvöld og portúgalska liðið fór því í úrslit. Fótbolti 1.5.2014 14:16 Juventus skoraði mikilvægt mark í Portúgal Sevilla og Benfica standa ágætlega að vígi eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Juventus náði þó mikilvægu útivallarmarki í Portúgal. Fótbolti 24.4.2014 13:23 Benfica mætir Juventus í undanúrslitum Ítalíumeistarar Juventus þurfa að leggja portúgalska liðið Benfica að velli í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ætli það að spila úrslitaleikinn á heimavelli. Fótbolti 11.4.2014 10:20 AZ úr leik | Úrslitin í Evrópudeildinni Átta liða úrslitin í Evrópudeild UEFA kláruðust í kvöld. Íslendingaliðið AZ Alkmaar er úr leik. Fótbolti 10.4.2014 16:36 Erfitt hjá AZ eftir tap gegn Benfica Aron Jóhannsson, Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu 1-0 fyrir Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 3.4.2014 12:14 Frábær sigur Basel í Valencia Matias Delgado var hetja svissneska liðsins Basel sem vann Valencia 3-0 í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.4.2014 12:12 Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.3.2014 12:15 Klinsmann óskaði Aroni til hamingju Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna var ánægður með að Aron Jóhannsson sé kominn áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:44 Sherwood: Leikmenn styðja mig Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:35 Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Ekkert gengur hjá ítölsku liðunum í Evrópukeppnunum þennan veturinn. Fótbolti 20.3.2014 16:27 Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:19 Aron og félagar áfram í Evrópudeildinni AZ Alkmaar hékk á markalausu jafntefli í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:13 Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Enski boltinn 20.3.2014 08:07 Aron ritar nafn sitt í sögubækur bandarískrar knattspyrnu Fjölnismaðurinn fyrrverandi skoraði 25. markið í öllum keppnum á tímabilinu þegar hann tryggði sínum mönnum sigur í Evrópudeildinni. Fótbolti 14.3.2014 09:47 Synd að þjálfari Benfica sé ekki í sama klassa og liðið Upp úr sauð á milli Tims Sherwoods, knattspyrnustjóra Tottenham, og Jorge Jesus, þjálfara Benfica, í leik liðanna í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 14.3.2014 08:34 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.3.2014 19:57 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Fótbolti 13.3.2014 14:51 Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. Fótbolti 13.3.2014 15:06 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. Fótbolti 13.3.2014 09:16 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 78 ›
Framarar féllu á klaufalegu marki - myndband Framarar töpuðu í kvöld 0-1 fyrir eistneska liðinu Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en sigurmark gestanna var af klaufalegri gerðinni. Fótbolti 3.7.2014 21:57
FH-ingar skoruðu þrjú mörk í lokin - sjáið mörkin FH-ingar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta marki sínu en þau komu síðan á færibandi á lokakaflanum í 3-0 sigri FH á Glenavon í fyrri leik liðanna í í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.7.2014 21:40
Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 3.7.2014 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. Fótbolti 3.7.2014 18:59
Umfjöllun og viðtal: Fram - Kalju Nõmme 0-1 | Erfitt verkefni hjá Fram Framarar töpuðu fyrir Kalju Nömme í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra eistnesku. Eina mark leiksins kom eftir klukkustund leik og var þar að verki Fábio Prates sem skallaði boltann í netið. Fótbolti 3.7.2014 18:53
Afdrifarík mínúta fyrir Kristinn og félaga Kristinn Jónsson og félagar í sænska liðinu Brommapojkarna töpuðu 1-2 í kvöld í fyrri leik sínum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þeir mættu þá finnska liðinu Vaasan Palloseura í Valkeakoski í Finnlandi. Fótbolti 3.7.2014 17:49
Reynolds: Vann í Húsasmiðjunni í fyrra en spila Evrópuleik í kvöld Bandarískur varnarmaður FH vann í byggingavöruverslun á síðasta ári. Íslenski boltinn 3.7.2014 15:21
Íslensku liðin byrja á heimavelli Dregið var í forkeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu. Fótbolti 23.6.2014 11:48
Sevilla vann Evrópudeildina í vítaspyrnukeppni Hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma né framlengingu í Tórínó. Fótbolti 14.5.2014 15:05
Clattenburg réð ekki við verkefnið Þjálfari Juventus, Antonio Conte, var allt annað en sáttur við frammistöðu enska dómarans, Mark Clattenburg, í leik síns liðs gegn Benfica í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 2.5.2014 11:41
Mark Sevilla í uppbótartíma skaut liðinu í úrslit Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir ótrúlega dramatík í undanúrslitaleiknum gegn Valencia. Leikurinn fór 3-1 og Sevilla komst áfram á útivallarmarkinu. Fótbolti 1.5.2014 14:17
Juventus komst ekki í úrslit Juventus mun ekki spila í úrslitum Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum. Liðið náði ekki að skora gegn Benfica í kvöld og portúgalska liðið fór því í úrslit. Fótbolti 1.5.2014 14:16
Juventus skoraði mikilvægt mark í Portúgal Sevilla og Benfica standa ágætlega að vígi eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Juventus náði þó mikilvægu útivallarmarki í Portúgal. Fótbolti 24.4.2014 13:23
Benfica mætir Juventus í undanúrslitum Ítalíumeistarar Juventus þurfa að leggja portúgalska liðið Benfica að velli í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ætli það að spila úrslitaleikinn á heimavelli. Fótbolti 11.4.2014 10:20
AZ úr leik | Úrslitin í Evrópudeildinni Átta liða úrslitin í Evrópudeild UEFA kláruðust í kvöld. Íslendingaliðið AZ Alkmaar er úr leik. Fótbolti 10.4.2014 16:36
Erfitt hjá AZ eftir tap gegn Benfica Aron Jóhannsson, Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu 1-0 fyrir Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 3.4.2014 12:14
Frábær sigur Basel í Valencia Matias Delgado var hetja svissneska liðsins Basel sem vann Valencia 3-0 í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.4.2014 12:12
Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.3.2014 12:15
Klinsmann óskaði Aroni til hamingju Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna var ánægður með að Aron Jóhannsson sé kominn áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:44
Sherwood: Leikmenn styðja mig Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:35
Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Ekkert gengur hjá ítölsku liðunum í Evrópukeppnunum þennan veturinn. Fótbolti 20.3.2014 16:27
Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:19
Aron og félagar áfram í Evrópudeildinni AZ Alkmaar hékk á markalausu jafntefli í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:13
Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Enski boltinn 20.3.2014 08:07
Aron ritar nafn sitt í sögubækur bandarískrar knattspyrnu Fjölnismaðurinn fyrrverandi skoraði 25. markið í öllum keppnum á tímabilinu þegar hann tryggði sínum mönnum sigur í Evrópudeildinni. Fótbolti 14.3.2014 09:47
Synd að þjálfari Benfica sé ekki í sama klassa og liðið Upp úr sauð á milli Tims Sherwoods, knattspyrnustjóra Tottenham, og Jorge Jesus, þjálfara Benfica, í leik liðanna í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 14.3.2014 08:34
Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.3.2014 19:57
Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Fótbolti 13.3.2014 14:51
Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. Fótbolti 13.3.2014 15:06
Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. Fótbolti 13.3.2014 09:16