Evrópudeild UEFA Liverpool til Tékklands í Evrópudeildinni Liverpool lenti á móti tékknesku meisturum þegar dregið var í dag í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Fótbolti 23.2.2024 11:22 Svilar hetjan þegar Roma komst áfram eftir vítaspyrnukeppni Rómverjar skriðu áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu þökk sé sigri á Feyenoord í vítaspyrnukeppni. Þá sparkaði Sparta Prag tyrkneska liðinu Galatasaray úr keppni með 4-1 sigri. Fótbolti 22.2.2024 23:25 Benfica naumlega áfram Benfica komst í kvöld í næstu umferð Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Toulouse. AC Milan komst sömuleiðis áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Rennes í Frakklandi. Fótbolti 22.2.2024 20:10 AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Fótbolti 15.2.2024 22:01 Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 19:46 Milan fer til Frakklands og Roma glímir aftur við Feyenoord AC Milan mætir Rennes í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta karla. Dregið var í dag. Fótbolti 18.12.2023 11:45 Kristian Nökkvi lagði upp þegar Ajax tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu Ajax vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í kvöld og tekur því þátt í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði liðsins þegar það vann 3-1 sigur á AEK Aþenu í kvöld. Fótbolti 14.12.2023 22:56 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. Fótbolti 14.12.2023 17:16 Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. Fótbolti 14.12.2023 20:30 Átta prósent líkur United í kvöld en Orri mun líklegri Manchester United-menn halda í veika von um að komast upp úr sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þeir þurfa meðal annars hjálp frá Orra Steini Óskarssyni og félögum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 12.12.2023 14:00 Kristian Nökkvi lagði upp í súru tapi Ajax á enga möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni eftir 4-3 tap gegn Marseille í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson lét til sín taka eftir að koma inn af bekknum. Fótbolti 30.11.2023 23:05 Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram Liverpool vann 4-0 sigur á LASK í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.11.2023 19:31 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. Fótbolti 30.11.2023 19:50 Klopp eins og þrumuský á blaðamannafundi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki beint í góðu skapi eftir leikinn gegn Toulouse í Evrópudeildinni í gær. Ekki nóg með að Liverpool tapaði leiknum heldur þurfti Klopp að svara spurningum blaðamanna undir fagnaðarlátum stuðningsmanna Toulouse. Fótbolti 10.11.2023 07:31 West Ham og Aston Villa með annan fótinn í útsláttarkeppni eftir sigra kvöldsins Ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Aston Villa eru komin með annan fótinn í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og Sambandsdeildarinnar eftir sigra sína í kvöld. Fótbolti 9.11.2023 22:09 Kristian og félagar töpuðu gegn Brighton og Rómverjar lágu í Prag Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax máttu þola 2-0 tap á heimavelli er liðið tóka á móti Brighton í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Slavia Prague góðan 2-0 sigur gegn Roma. Fótbolti 9.11.2023 19:57 Liverpool náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni Liverpool mátti þola 3-2 tap er liðið heimsótti Toulouse til Frakklands í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigri hefðu rauðklæddir tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 9.11.2023 17:16 „Liverpool er í rangri keppni“ Liverpool skoraði fimm mörk á Anfield í gærkvöldi í 5-1 sigri á franska félaginu Toulouse í Evrópudeildinni. Enski boltinn 27.10.2023 08:30 Kristian kom inn á í tapi gegn Brighton Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Brighton í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.10.2023 21:33 Liverpool enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur Liverpool er enn með fullt hús stiga í E-riðli Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-1 sigur gegn franska liðinu Toulouse í kvöld. Fótbolti 26.10.2023 18:31 Olympiacos galopnaði riðilinn með sigri gegn West Ham Gríska liðið Olympiacos vann sterkan 2-1 sigur er liðið tók á móti West Ham í A-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Grikkirnir urðu þar með fyrsta liðið til að vinna sigur gegn West Ham í keppninni á þessu tímabili. Fótbolti 26.10.2023 18:46 Mark er mark og Gravenberch er topp gaur Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. Fótbolti 5.10.2023 22:45 Rómverjar skoruðu fjögur Lærisveinar José Mourinho skoruðu fjögur mörk gegn Servette í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 4-0. Fótbolti 5.10.2023 21:31 Þægilegt hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks. Fótbolti 5.10.2023 18:31 Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Fótbolti 5.10.2023 19:21 Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili. Fótbolti 22.9.2023 12:01 Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Fótbolti 22.9.2023 10:32 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fótbolti 21.9.2023 21:15 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. Fótbolti 21.9.2023 18:50 Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9.9.2023 10:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 78 ›
Liverpool til Tékklands í Evrópudeildinni Liverpool lenti á móti tékknesku meisturum þegar dregið var í dag í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Fótbolti 23.2.2024 11:22
Svilar hetjan þegar Roma komst áfram eftir vítaspyrnukeppni Rómverjar skriðu áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu þökk sé sigri á Feyenoord í vítaspyrnukeppni. Þá sparkaði Sparta Prag tyrkneska liðinu Galatasaray úr keppni með 4-1 sigri. Fótbolti 22.2.2024 23:25
Benfica naumlega áfram Benfica komst í kvöld í næstu umferð Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Toulouse. AC Milan komst sömuleiðis áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Rennes í Frakklandi. Fótbolti 22.2.2024 20:10
AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Fótbolti 15.2.2024 22:01
Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 19:46
Milan fer til Frakklands og Roma glímir aftur við Feyenoord AC Milan mætir Rennes í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta karla. Dregið var í dag. Fótbolti 18.12.2023 11:45
Kristian Nökkvi lagði upp þegar Ajax tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu Ajax vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í kvöld og tekur því þátt í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði liðsins þegar það vann 3-1 sigur á AEK Aþenu í kvöld. Fótbolti 14.12.2023 22:56
Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. Fótbolti 14.12.2023 17:16
Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. Fótbolti 14.12.2023 20:30
Átta prósent líkur United í kvöld en Orri mun líklegri Manchester United-menn halda í veika von um að komast upp úr sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þeir þurfa meðal annars hjálp frá Orra Steini Óskarssyni og félögum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 12.12.2023 14:00
Kristian Nökkvi lagði upp í súru tapi Ajax á enga möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni eftir 4-3 tap gegn Marseille í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson lét til sín taka eftir að koma inn af bekknum. Fótbolti 30.11.2023 23:05
Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram Liverpool vann 4-0 sigur á LASK í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.11.2023 19:31
Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. Fótbolti 30.11.2023 19:50
Klopp eins og þrumuský á blaðamannafundi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki beint í góðu skapi eftir leikinn gegn Toulouse í Evrópudeildinni í gær. Ekki nóg með að Liverpool tapaði leiknum heldur þurfti Klopp að svara spurningum blaðamanna undir fagnaðarlátum stuðningsmanna Toulouse. Fótbolti 10.11.2023 07:31
West Ham og Aston Villa með annan fótinn í útsláttarkeppni eftir sigra kvöldsins Ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Aston Villa eru komin með annan fótinn í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og Sambandsdeildarinnar eftir sigra sína í kvöld. Fótbolti 9.11.2023 22:09
Kristian og félagar töpuðu gegn Brighton og Rómverjar lágu í Prag Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax máttu þola 2-0 tap á heimavelli er liðið tóka á móti Brighton í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Slavia Prague góðan 2-0 sigur gegn Roma. Fótbolti 9.11.2023 19:57
Liverpool náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni Liverpool mátti þola 3-2 tap er liðið heimsótti Toulouse til Frakklands í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigri hefðu rauðklæddir tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 9.11.2023 17:16
„Liverpool er í rangri keppni“ Liverpool skoraði fimm mörk á Anfield í gærkvöldi í 5-1 sigri á franska félaginu Toulouse í Evrópudeildinni. Enski boltinn 27.10.2023 08:30
Kristian kom inn á í tapi gegn Brighton Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Brighton í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.10.2023 21:33
Liverpool enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur Liverpool er enn með fullt hús stiga í E-riðli Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-1 sigur gegn franska liðinu Toulouse í kvöld. Fótbolti 26.10.2023 18:31
Olympiacos galopnaði riðilinn með sigri gegn West Ham Gríska liðið Olympiacos vann sterkan 2-1 sigur er liðið tók á móti West Ham í A-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Grikkirnir urðu þar með fyrsta liðið til að vinna sigur gegn West Ham í keppninni á þessu tímabili. Fótbolti 26.10.2023 18:46
Mark er mark og Gravenberch er topp gaur Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. Fótbolti 5.10.2023 22:45
Rómverjar skoruðu fjögur Lærisveinar José Mourinho skoruðu fjögur mörk gegn Servette í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 4-0. Fótbolti 5.10.2023 21:31
Þægilegt hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks. Fótbolti 5.10.2023 18:31
Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Fótbolti 5.10.2023 19:21
Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili. Fótbolti 22.9.2023 12:01
Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Fótbolti 22.9.2023 10:32
Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fótbolti 21.9.2023 21:15
Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. Fótbolti 21.9.2023 18:50
Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9.9.2023 10:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent