Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2025 07:03 Gefur Declan Rice gula spjaldið. EPA-EFE/YOAN VALAT Hinn þýski Felix Zwayer mun dæma úrslitaleik Evrópudeildar þar sem Manchester United og Tottenham Hotspur mætast. Hann var árið 2005 dæmdur í hálfs árs bann af DFB, þýska knattspyrnusambandinu, vegna tengingar við veðmálasvindl. Felix var þá dómari í þýski B-deildinni og fékk greiddar 300 evrur fyrir leik. Hann lét ekki vita af greiðslunni og var í kjölfarið dæmdur í hálfs árs bann. Það var hins vegar ekkert í dómgæslu hans sem benti til að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn. Þá var Felix einn þeirra sem lét vita að Robert Hoyzer, annar dómari, væri að reyna hafa áhrif á leiki gegn greiðslu. Sá var dæmdur í lífstíðarbann. Felix er með betri dómurum Evrópu í dag og hefur á undanförnum misserum meðal annars dæmt í Meistaradeild Evrópu og á EM síðasta sumar. Dæmdi hann annan af leikjum Arsenal og París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og leik Englands og Hollands í undanúrslitum á EM fyrir ári síðan. Að því tilefni var rifjað upp þegar Jude Bellingham, leikmaður enska landsliðsins og Real Madríd, lét Felix heyra það er Bellingham lék með Borussia Dortmund. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram 21. maí næstkomandi í Bilbao. Þrátt fyrir ömurlegt gengi heima fyrir getur annað hvort Man Utd eða Tottenham tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð með sigri. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Felix var þá dómari í þýski B-deildinni og fékk greiddar 300 evrur fyrir leik. Hann lét ekki vita af greiðslunni og var í kjölfarið dæmdur í hálfs árs bann. Það var hins vegar ekkert í dómgæslu hans sem benti til að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn. Þá var Felix einn þeirra sem lét vita að Robert Hoyzer, annar dómari, væri að reyna hafa áhrif á leiki gegn greiðslu. Sá var dæmdur í lífstíðarbann. Felix er með betri dómurum Evrópu í dag og hefur á undanförnum misserum meðal annars dæmt í Meistaradeild Evrópu og á EM síðasta sumar. Dæmdi hann annan af leikjum Arsenal og París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og leik Englands og Hollands í undanúrslitum á EM fyrir ári síðan. Að því tilefni var rifjað upp þegar Jude Bellingham, leikmaður enska landsliðsins og Real Madríd, lét Felix heyra það er Bellingham lék með Borussia Dortmund. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram 21. maí næstkomandi í Bilbao. Þrátt fyrir ömurlegt gengi heima fyrir getur annað hvort Man Utd eða Tottenham tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð með sigri.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira