Bandaríkin

Fréttamynd

Segir sjálfsvíg Epstein „allt of heppilegt“

Bill de Blasio, borgarstjóri New York-borgar og forsetaframbjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir næstu forsetakosningar, segir andlát bandaríska fjárfestisins og milljarðamæringsins Jeffrey Epstein "allt of hentugt“ og hefur kallað eftir ítarlegri rannsókn á tildrögum andláts hans. Epstein er sagður hafa fallið fyrir eigin hendi.

Erlent
Fréttamynd

Morðóður maður handtekinn í Kaliforníu

Lögregla telur að hatur og reiði hafi verið ástæða þess að karlmaður á fertugsaldri gekk berserksgang og stakk fjóra til bana og særði tvo til viðbótar í sunnanverðri Kaliforníu í gær.

Erlent
Fréttamynd

Colbert grátbað Obama um að koma aftur

Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í því grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur.

Lífið
Fréttamynd

Trump höfðar mál vegna skatt­skýrsl­u­lög­gjaf­ar

Donald Trump og Repúblikanaflokkurinn höfða nú mál gegn Kaliforníuríki eftir að löggjöf sem kveður á um að forsetaframbjóðendur þurfi að birta skattskýrslur sínar, vilji þeir taka þátt í forvali forsetakosninga í ríkinu, var samþykkt.

Erlent
Fréttamynd

Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak

Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári.

Sport