
Bandaríkin

Biden vann stórsigur í þremur ríkjum
Forkosningar fóru fram í Flórída, Illinois og Arizona í gær, en upphaflega stóð til að forkosningar færu einnig fram í Ohio, en ákveðið var að fresta þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

Vilja beinar greiðslur til Bandaríkjamanna vegna faraldursins
Hluti af risavöxnum neyðaraðgerðapakka Bandaríkjastjórnar vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti verið beinar peningagreiðslur til almennings. Pakkinn er sagður geta orðið sá stærsti frá því í kreppunni miklu.

Rússnesk skúffufyrirtæki vilja 50 milljarða dala frá Bandaríkjunum
Forsvarsmenn rússnesku fyrirtækjanna Concord Management og Concord Consulting ætla að höfða mál eftir að ákærur gegn fyrirtækjunum fyrir afskipti af forsetakosningum í Bandaríkjunum voru felldar niður.

Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots
Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots.

Nýr tónn í Trump
Frá því nýja kórónuveiran fór að dreifast utan landamæra Kína hefur Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gert lítið úr veirunni og talað gegn ráðleggingum sérfræðinga. Það breyttist í gær.

Saksóknarar rannsaka mann sem sankaði að sér hreinlætisvörum
Saksóknarar í Tennessee í Bandaríkjunum hófu nýverið rannsókn á manni sem hafði sankað að sér gífurlegum birgðum af hreinsunarvörum og reyndi að selja þær á netinu með gífurlegri álagningu.

Kórónuveiran varpaði ljósi á muninn milli Biden og Sanders
Greinendur og sérfræðingar eru heilt yfir þeirrar skoðunar að Biden hafi komið betur út úr kappræðunum en Sanders.

Biden vill konu sem varaforsetaefni
Joe Biden og Bernie Sanders mættust í kappræðum fyrir tómum sal í gærkvöldi.

Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti niður í núll
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í dag stýrivexti sína niður í næstum ekkert og boðaði 700 milljarða dala innspýtingu í efnahagslíf landsins vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar.

Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni
Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu.

Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað
Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað.

Trump sagður reyna að hindra aðgang annarra þjóða að bóluefni
Bandaríkjastjórn er sögð hafa boðið þýsku heilbrigðisfyrirtæki háar fjárhæðir fyrir einkarétt á bóluefni gegn kórónuveirunni sem fyrirtækið sé með í þróun.

Ferðamenn til Beijing verða settir í sóttkví
Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að allir þeir sem ferðast til Beijing frá útlöndum verði færðir beint í miðlæga sóttkví til eftirlits í fjórtán daga. Víða um heim hefur ferðatakmörkunum og samkomubönnum verið komið á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar.

Ringulreið á bandarískum flugvöllum vegna ferðabannsins
Langar raðir hafa myndast á flugvöllum í Bandaríkjunum vegna skimunar fyrir kórónuveirunni sem hófust þegar verulegar takmarkanir á ferðalög frá Evrópu tóku gildi í fyrrinótt.

Ekkert verður af fundi með bandaríska utanríkisráðherranum
Utanríkisráðherrar Íslands og Bandaríkjanna ætluðu að hittast í Washington-borg í vikunni til að ræða ferðabann á Evrópu. Fundinum var aflýst vegna ferðabannsins.

Trump bíður eftir niðurstöðu úr sýnatöku vegna kórónuveirunnar
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur gefið sýni sem nú er rannsakað með tilliti til þess hvort forsetinn hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.

Ferðabann Trump mun einnig ná til Bretlands og Írlands
Ferðabann bandarískra yfirvalda mun einnig ná til Bretlands og Írlands. Þetta kom fram á blaðamannafundi Trump sem stendur enn yfir.

Neyðarpakki vegna faraldursins samþykktur á Bandaríkjaþingi
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti neyðarpakka vegna kórónuveiruheimsfaraldursins í nótt. Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti yfir neyðarástandi vegna faraldursins í gær og hefur lýst yfir stuðningi við frumvarpið.

Gates hættir í stjórn Microsoft og helgar sig mannúðarmálum
Stofnandi Microsoft hefur helgað sig mannúðarmálum í síauknum mæli undanfarin ár. Með því að víkja úr stjórn fyrirtækisins vill Bill Gates skapa sér meiri tíma til að vinna að þeim hugðarefnum sínum.

Ferðabann til Bandaríkjanna komið í gildi
Íbúum 26 Evrópulanda innan Schengen-svæðisins, þar á meðal Íslands, er nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna næstu þrjátíu dagana eftir að ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vegna kórónuveiruheimsfaraldursins tók gildi í nótt.


Utanríkisráðherra segir ferðabann Bandaríkjastjórnar breyta mörgu í samskiptum ríkjanna
Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur orðið við ósk Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um fund vegna banns Bandaríkjaforseta á flugi milli Íslands og Bandaríkjanna.

Trump lýsir yfir neyðarástandi í Bandaríkjunum vegna veirunnar
Ríkisstjórn hans verður þannig heimilt að veita allt að 50 milljörðum Bandaríkjadala í baráttu yfirvalda við veiruna.

Fella niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli meðan ferðabannið er í gildi
Isavia mun fella tímabundið niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli, að því er fram kemur í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum
Íþróttaáhugafólk í Bandaríkjunum missir ekki aðeins af leikjum í sjónvarpi á næstunni heldur einnig af öllum umræðuþáttunum um bandarískar íþróttir á Fox Sports.

Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér
Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér.

Bolsonaro neitar því að hafa greinst með kórónuveiruna
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur.

Trump og Pence ætla ekki að gangast undir rannsókn
Hvorki Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, né Mike Pence, varaforseti, munu gangast undir rannsókn við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, eftir að brasilískur embættismaður sem fundaði nýverið með þeim greindist með veiruna.

Þáttastjórnendur nutu sín án áhorfenda
Spjallþættir gærkvöldsins voru frekar óhefðbundnir.

Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga
Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga.