FHL

Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt
Björg Gunnlaugsdóttir náði stórmerkilegu afreki á dögunum þegar hún lék sinn hundraðasta meistaraflokksleik með FHL.

Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti
Tindastóll lyfti sér, að minnsta kosti tímabundið, upp úr fallsæti í Bestu deild kvenna með 1-4 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í kvöld. Gestirnir voru heppnir því FHL stundaði stórskotahríð að marki en fengu ódýr mörk í lokin þegar heimaliðið freistaði þess að jafna.

Uppgjörið: FHL - Víkingur 0-4 | Víkingur valtaði yfir botnliðið
Víkingur R. vann öruggan sigur gegn heimakonum í FHL í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði í 9. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Lokastaða leiksins var 4-0 og fer Víkingur R. heim með þrjú mikilvæg stig.

Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum
Heil umferð fór fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem efstu þrjú liðin unnu öll sína leiki. Nú má sjá öll mörkin úr umferðinni hér á Vísi.

Uppgjörið: Breiðablik-FHL 6-0 | Sex Blikakonur á skotskónum
Breiðablik vann í dag mjög sannfærandi 6-0 sigur gegn FHL í 8. umferð Bestu deild kvenna.

Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan
Leikmenn Þróttar R. sóttu hart að heimamönnum FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í 7. umferð Bestu deilar kvenna í dag. Lokastaða leiksins varð 4-0 fyrir gestunum og fara þær því heim á toppi deilarinnar en nýliðarnir eru enn án stiga.

Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana
Nýliðar FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa misst út einn af lykilmönnum sínum sem spilar ekki meira fyrir liðið á þessari leiktíð.

Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú
Stjarnan vann í dag mikilvægan sigur á liði FHL í Bestu deild kvenna. Úlfa Dís Úlfarsdóttir tryggði Garðbæingum sigurinn með glæsimarki.

Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni
Leikmenn FHL neyddust til að klæða sig í varabúninga Stjörnunnar til að geta spilað leik liðanna í Garðabæ í dag, í Bestu deild kvenna í fótbolta.

Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum
Þór/KA og Breiðablik voru fyrstu tvö liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en sextán liða úrslitin hófust í dag.

Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu
Sandra María Jessen, markadrottning síðasta sumars, skoraði þrjú fyrstu mörkin sín í Bestu deildinni í sumar þegar Þór/KA konur sóttu þrjú stig í Fjarðabyggðarhöllina á Reyðarfirði.

Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL
Fram innbyrti sín fyrstu stig þegar liðið bar sigurorð af FHL með tveimur mörkum gegn engu í nýliðaslag sínum við FHL í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í dag. Liðin voru stigalaus fyrir leikinn í dag á botni deildarinnar.

Uppgjörið: FH - FHL 3-1 | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út um leikinn
FH tók á móti FHL og vann 3-1 í þriðju umferð Bestu deildar kvenna. Miðvörðurinn og fyrirliðinn Arna Eiríksdóttir setti fyrstu tvö mörk FH, sem er enn taplaust. Hope Santaniello skoraði fyrsta mark nýliðanna FHL í efstu deild.

„Hún er klárlega skemmtikraftur“
FHL er nýliði í Bestu deild kvenna í fótbolta sumar og einn leikmaður liðsins hefur þegar vakið mikla athygli hjá sérfræðingum Bestu markanna.

„Við stóðum af okkur storminn“
Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, tók undir með þjálfara sínum Matthíasi Guðmundssyni eftir sigur liðsins á nýliðum FHL í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.

Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur
Valur vann sinn fyrsta leik í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á þessari leiktíð þegar liðið vann FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. Valur sótti í byrjun og uppskar mörkin snemma en leikurinn jafnaðist þegar á leið.

„Vonandi fáum við fulla stúku í dag“
Söguleg stund mun eiga sér stað síðar í dag þegar FHL tekur á móti Val. Verður það í fyrsta sinn sem úrvalsdeildar fótboltaleikur fer fram á Austurlandi síðan 1994, fimm árum áður en elsti leikmaður liðsins fæddist.

Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild
Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær.

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
FHL spilar í efstu deild í fyrsta sinn sem sameiginlegt lið en í þættunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi ræddi þjálfari liðsins fyrri reynslu sína af því að þjálfa í úrvalsdeild kvenna í fótbolta.

Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn
Tindastóll tók á móti FHL í fyrsta leik Austfjarðaliðs í efstu deild í rúm þrjátíu ár, eða síðan árið 1994. Stólarnir sýndu hins vegar enga miskunn og sóttu stigin þrjú með 1-0 sigri.

Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“
Í lokaþætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi tekur Baldur Sigurðsson púlsinn á nýliðunum frá Austfjörðum í FHL sem í fyrsta sinn spila í Bestu deildinni í sumar. Þjálfarinn Björgvin Karl Gunnarsson sýnir Baldri meðal annars aðstöðuna í Fjarðabyggð.

Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FHL 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar.