Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2025 11:53 Tímabilið reyndist stutt hjá Aidu Kardovic sem er með slitið krossband í hné. vísir/Guðmundur Nýliðar FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa misst út einn af lykilmönnum sínum sem spilar ekki meira fyrir liðið á þessari leiktíð. Frá því er greint á Fótbolti.net að Aida Kardovic, sem er 25 ára sókndjarfur miðjumaður frá Serbíu, hefði slitið krossband í hné og yrði því ekki meira með FHL í sumar. Óhætt er að segja að um áfall sé að ræða fyrir FHL en Aida náði að leika fimm deildarleiki fyrir liðið og skoraði eitt mark. Hún hafði fengið talsvert hrós í Bestu mörkunum þar sem Helena Ólafsdóttur lýsti henni sem skemmtikrafti og Mist Edvardsdóttir tók undir það: „Hún er klárlega skemmtikraftur. Það er orð sem má nota yfir hana. Ef það má setja eitthvað út á hana þá er „less is more“ stundum. Hún er stundum að reyna aðeins of flókna hluti,“ sagði Mist og bætti við: „Hún er að tapa boltanum á slæmum stöðum en virkilega skemmtilega leikmaður, mjög leikin og flink. Þetta er svona leikmaður sem fólk borgar sig inn á fótboltaleiki til að horfa á spila fótbolta.“ FHL hefur átt erfitt uppdráttar á sinni fyrstu leiktíð í Bestu deildinni og tapað fyrstu sex leikjum sínum, samtals með markatölunni 3-14. Liðið hefur þó fengið góðan stuðning í Fjarðabyggðarhöllinni og tekur þar á móti Þrótti á sunnudaginn klukkan 14. Besta deild kvenna FHL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Frá því er greint á Fótbolti.net að Aida Kardovic, sem er 25 ára sókndjarfur miðjumaður frá Serbíu, hefði slitið krossband í hné og yrði því ekki meira með FHL í sumar. Óhætt er að segja að um áfall sé að ræða fyrir FHL en Aida náði að leika fimm deildarleiki fyrir liðið og skoraði eitt mark. Hún hafði fengið talsvert hrós í Bestu mörkunum þar sem Helena Ólafsdóttur lýsti henni sem skemmtikrafti og Mist Edvardsdóttir tók undir það: „Hún er klárlega skemmtikraftur. Það er orð sem má nota yfir hana. Ef það má setja eitthvað út á hana þá er „less is more“ stundum. Hún er stundum að reyna aðeins of flókna hluti,“ sagði Mist og bætti við: „Hún er að tapa boltanum á slæmum stöðum en virkilega skemmtilega leikmaður, mjög leikin og flink. Þetta er svona leikmaður sem fólk borgar sig inn á fótboltaleiki til að horfa á spila fótbolta.“ FHL hefur átt erfitt uppdráttar á sinni fyrstu leiktíð í Bestu deildinni og tapað fyrstu sex leikjum sínum, samtals með markatölunni 3-14. Liðið hefur þó fengið góðan stuðning í Fjarðabyggðarhöllinni og tekur þar á móti Þrótti á sunnudaginn klukkan 14.
Besta deild kvenna FHL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira