FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 10:32 Isabelle Gilmore og Taylor Hamlett styrkja FHL liðið á sitt hvorum enda vallarins. FHL fótbolti Botnlið Bestu deildar kvenna í fótbolta hefur styrkt sig fyrir lokabaráttuna fyrir tilverurétti í deildinni. FHL hefur tapað tíu fyrstu leikjum sínum í sumar og aðeins skorað samtals fjögur mörk í þessum tíu leikjum. Liðið þarf því svo sannarlega á hjálp að halda í sókn sem vörn. Taylor Hamlett, 23 ára framherji, hefur samið við Austfjarðaliðið en hún kemur úr Miami Ohio háskólanum. „Taylor er leiðtogi inni á vellinum og mun leiða sókn FHL í leikjunum sem eftir eru í Bestu deildinni,“ segir í frétt um Hamlett á miðlum FHL. Hamlett var fyrirliði Miami University í Ohio fylki á lokaárinu sínu þar sem hún skoraði tíu mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hún reyndi alls 63 skot í átján leikjum eða 3,5 skot að meðaltali í leik. Ekkert af mörkum hennar komu úr vítaspyrnum og hún náði einum leik með bæði tveimur mörkum og tveimur stoðsendingum. FHL hefur einnig skrifað undir samning við Isabelle Gilmore sem kemur frá Bowling Green State háskólanum. Hún er 23 ára fjölhæfur varnarmaður og mun styrkja vörn FHL. FHL skoraði 55 mörk í fyrstu fjórtán leikjum sínum í Lengjudeildinni í fyrra en leyfðu þá Emmu Hawkins (24 mörk) og Samönthu Smith (15 mörk) fara. Hawkins fór til Portúgals og Smith til Breiðabliks. FHL tapaði þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark samtals í tapleikjunum þremur. Liðið hefur síðan ekki skoraði sjö af tíu leikjum sínum í sumar og vantaði augljóslega öflugan sóknarmann í sitt lið. Hvort Hamlett leysi þessa miklu þörf verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) Besta deild kvenna FHL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
FHL hefur tapað tíu fyrstu leikjum sínum í sumar og aðeins skorað samtals fjögur mörk í þessum tíu leikjum. Liðið þarf því svo sannarlega á hjálp að halda í sókn sem vörn. Taylor Hamlett, 23 ára framherji, hefur samið við Austfjarðaliðið en hún kemur úr Miami Ohio háskólanum. „Taylor er leiðtogi inni á vellinum og mun leiða sókn FHL í leikjunum sem eftir eru í Bestu deildinni,“ segir í frétt um Hamlett á miðlum FHL. Hamlett var fyrirliði Miami University í Ohio fylki á lokaárinu sínu þar sem hún skoraði tíu mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hún reyndi alls 63 skot í átján leikjum eða 3,5 skot að meðaltali í leik. Ekkert af mörkum hennar komu úr vítaspyrnum og hún náði einum leik með bæði tveimur mörkum og tveimur stoðsendingum. FHL hefur einnig skrifað undir samning við Isabelle Gilmore sem kemur frá Bowling Green State háskólanum. Hún er 23 ára fjölhæfur varnarmaður og mun styrkja vörn FHL. FHL skoraði 55 mörk í fyrstu fjórtán leikjum sínum í Lengjudeildinni í fyrra en leyfðu þá Emmu Hawkins (24 mörk) og Samönthu Smith (15 mörk) fara. Hawkins fór til Portúgals og Smith til Breiðabliks. FHL tapaði þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark samtals í tapleikjunum þremur. Liðið hefur síðan ekki skoraði sjö af tíu leikjum sínum í sumar og vantaði augljóslega öflugan sóknarmann í sitt lið. Hvort Hamlett leysi þessa miklu þörf verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti)
Besta deild kvenna FHL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira