Guðni Freyr Öfjörð Flokkarnir sem vilja senda okkur aftur í torfkofana Það fer hrollur um mig þegar ég hlusta á suma stjórnmálamenn tala um að endurskoða samninga eins og EES-samninginn. Nýleg dæmi eru Anton Sveinn, nýkjörinn formaður ungliðahreyfingar Miðflokksins og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 15.10.2024 15:00 Eru sumir íslenskir stjórnmálamenn að bergmála áróður Kremlar? Á undanförnum árum hefur hugmyndin um hnignun vestrænnar menningar og árásir á hefðbundin gildi orðið áberandi í stjórnmálaumræðu víða um heim. Þetta er ekki tilviljun, heldur afleiðing markvissrar áróðursherferðar frá rússneskum stjórnvöldum, samkvæmt ýmsum rannsóknum og fréttum. Skoðun 23.9.2024 13:31 Maðurinn sem gerði tilraun til valdaráns í Bandaríkjunum Í aðdraganda væntanlegra forsetakosninga í Bandaríkjunum hefur því verið haldið fram að Trump hafi verið friðarsinni og bent á að hann hafi ekki verið upphafsmaður neinna stríða í sinni fjögurra ára forsetatíð. Skoðun 2.4.2024 16:00 Heimur samsæriskenningana Samsæriskenningar hafa verið til í aldir og fangað huga margra. Þetta eru engin ný eða óvenjuleg fyrirbæri; mannkynið hefur glímt við þær frá örófi alda, sér í lagi á óstöðugum tímum. Samsæriskenningar veita okkur leið til að reyna skilja flókna atburði og finna einhverja öryggistilfinningu í heimi sem kann að vera fullur af óreiðu. Skoðun 1.11.2023 12:31 Árið 2016 þegar hatrinu var gefin rödd Árið 2016 virtist heimurinn vera að færast nær heimsfriði innan um Pokémon Go æðið sem sveif um heiminn. En fljótt skipaðist veður í lofti og sólin flúði þegar hún sá gráa og drungalega ský feðraveldisins nálgast hratt. Skoðun 2.10.2023 09:30 Bara það besta um Borgarlínu Eftir flokksfund um helgina kom út platan „Bara það besta um borgarlínuna“ sem inniheldur klassísk lög eins og „Verkefnið er of dýrt og óþarft“, „Enginn vill reka þetta!“, „Er létt borgarlína ekki bara málið?“, „Það mun enginn nota þetta!“, „Forsendur eru brostnar“, „Gæluverkefni Dags“, „Fjölgum bara akreinum fyrir bíla!“, „Hver á að borga fyrir þetta?“, „Þetta mun ekki virka,“ „Bætum bara strætó“, og hið tímalausa uppáhald, „Það er verið að þrengja að einkabílnum!“ Skoðun 31.8.2023 12:00 Ertu anti-woke eða er þetta rétt í nösunum á þér? Hugtakið ,,woke“ hefur verið til í mörg ár. Það vísar til þess að vera meðvitaður um og ögra kerfisbundnum kynþáttafordómum, kynjamisrétti, misréttlæti gegn fólki með andleg veikindi, hinsegin fóbíu og annars konar kúgun. Að vera woke snýst um að viðurkenna að þessi kerfi eru til og að þau hafi neikvæð áhrif á líf fólks. Þetta snýst líka um að vera reiðubúinn að grípa til aðgerða til að taka þessi kerfi í sundur. Skoðun 17.8.2023 08:00 Hætturnar við að stöðva alþjóðavæðingu Ástæða þessarar greinar er aukning þjóðernispopúlisma og þau slæmu áhrif sem hann hefur á alþjóðavæðinguna út um allan heim. Ég held að mjög margir átti sig hreinilega ekki á því hversu gífurleg áhrif það myndi hafa á líf þeirra ef alþjóðavæðingin myndi stöðvast. Skoðun 12.8.2023 14:00 Frændhyggja í íslenskum stjórnmálum Ísland, þekkt fyrir stórkostlegt landslag og líflega menningu, hefur einstakt félagslegt og pólitískt landslag. Með næstum 400.000 íbúa hefur eyþjóðin í gegnum tíðina einkennst af nánum samfélögum og sterkum skyldleikaböndum. Skoðun 14.7.2023 08:01 Að hylja eigin skitu með þjóðernispopúlisma Á undanförnum árum hefur popúlismi komið fram sem öflugt afl í stjórnmálum og heillað fjöldann með einfeldningslegri orðræðu sinni og loforðum um skjótar lausnir. Hins vegar er undir yfirborðinu hættulegt vopn sem getur sundrað samfélögum og viðkvæmum hópum. Skoðun 23.6.2023 23:02 Allt er breytingum háð - fögnum tilkomu rafmagnshlaupahjólanna Eftir því sem borgir um allan heim verða aðþrengdari af bílaumferð, og mengun orðið stöðugt meira íþyngjandi fyrir íbúa, hefur það orðið sífellt mikilvægara að finna og bjóða upp á vistvæna og skilvirka ferðamáta. Rafmagnshlaupahjól hafa komið fram sem lausn á þessu vandamáli. Þau eru vinsæl ogveitia margvíslegan ávinning fyrir samfélagið, lýðheilsu íbúa, umhverfið og dýralífið. Skoðun 25.5.2023 11:30 Kæru börn eruð þið alltaf að flytja? Það eru til forvarnir Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Skoðun 4.5.2023 14:00 Stefnan „stríðið gegn fíkniefnum“ er stórhættuleg, lærum af Portúgal! „Stríðið gegn fíkniefnum“ hefur verið alþjóðleg stefnu í nokkra áratugi, en hún hefur ekki náð markmiðum sínum. Frekar en að draga úr fíkniefnaneyslu og skaða tengt eiturlyfjum hefur það leitt til margvíslegra neikvæðra afleiðinga, þar á meðal fjöldafangelsisvistunnar, aukið ofbeldi, aukin dauðsföll, og útbreiðslu smitsjúkdóma. Skoðun 30.4.2023 13:30
Flokkarnir sem vilja senda okkur aftur í torfkofana Það fer hrollur um mig þegar ég hlusta á suma stjórnmálamenn tala um að endurskoða samninga eins og EES-samninginn. Nýleg dæmi eru Anton Sveinn, nýkjörinn formaður ungliðahreyfingar Miðflokksins og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 15.10.2024 15:00
Eru sumir íslenskir stjórnmálamenn að bergmála áróður Kremlar? Á undanförnum árum hefur hugmyndin um hnignun vestrænnar menningar og árásir á hefðbundin gildi orðið áberandi í stjórnmálaumræðu víða um heim. Þetta er ekki tilviljun, heldur afleiðing markvissrar áróðursherferðar frá rússneskum stjórnvöldum, samkvæmt ýmsum rannsóknum og fréttum. Skoðun 23.9.2024 13:31
Maðurinn sem gerði tilraun til valdaráns í Bandaríkjunum Í aðdraganda væntanlegra forsetakosninga í Bandaríkjunum hefur því verið haldið fram að Trump hafi verið friðarsinni og bent á að hann hafi ekki verið upphafsmaður neinna stríða í sinni fjögurra ára forsetatíð. Skoðun 2.4.2024 16:00
Heimur samsæriskenningana Samsæriskenningar hafa verið til í aldir og fangað huga margra. Þetta eru engin ný eða óvenjuleg fyrirbæri; mannkynið hefur glímt við þær frá örófi alda, sér í lagi á óstöðugum tímum. Samsæriskenningar veita okkur leið til að reyna skilja flókna atburði og finna einhverja öryggistilfinningu í heimi sem kann að vera fullur af óreiðu. Skoðun 1.11.2023 12:31
Árið 2016 þegar hatrinu var gefin rödd Árið 2016 virtist heimurinn vera að færast nær heimsfriði innan um Pokémon Go æðið sem sveif um heiminn. En fljótt skipaðist veður í lofti og sólin flúði þegar hún sá gráa og drungalega ský feðraveldisins nálgast hratt. Skoðun 2.10.2023 09:30
Bara það besta um Borgarlínu Eftir flokksfund um helgina kom út platan „Bara það besta um borgarlínuna“ sem inniheldur klassísk lög eins og „Verkefnið er of dýrt og óþarft“, „Enginn vill reka þetta!“, „Er létt borgarlína ekki bara málið?“, „Það mun enginn nota þetta!“, „Forsendur eru brostnar“, „Gæluverkefni Dags“, „Fjölgum bara akreinum fyrir bíla!“, „Hver á að borga fyrir þetta?“, „Þetta mun ekki virka,“ „Bætum bara strætó“, og hið tímalausa uppáhald, „Það er verið að þrengja að einkabílnum!“ Skoðun 31.8.2023 12:00
Ertu anti-woke eða er þetta rétt í nösunum á þér? Hugtakið ,,woke“ hefur verið til í mörg ár. Það vísar til þess að vera meðvitaður um og ögra kerfisbundnum kynþáttafordómum, kynjamisrétti, misréttlæti gegn fólki með andleg veikindi, hinsegin fóbíu og annars konar kúgun. Að vera woke snýst um að viðurkenna að þessi kerfi eru til og að þau hafi neikvæð áhrif á líf fólks. Þetta snýst líka um að vera reiðubúinn að grípa til aðgerða til að taka þessi kerfi í sundur. Skoðun 17.8.2023 08:00
Hætturnar við að stöðva alþjóðavæðingu Ástæða þessarar greinar er aukning þjóðernispopúlisma og þau slæmu áhrif sem hann hefur á alþjóðavæðinguna út um allan heim. Ég held að mjög margir átti sig hreinilega ekki á því hversu gífurleg áhrif það myndi hafa á líf þeirra ef alþjóðavæðingin myndi stöðvast. Skoðun 12.8.2023 14:00
Frændhyggja í íslenskum stjórnmálum Ísland, þekkt fyrir stórkostlegt landslag og líflega menningu, hefur einstakt félagslegt og pólitískt landslag. Með næstum 400.000 íbúa hefur eyþjóðin í gegnum tíðina einkennst af nánum samfélögum og sterkum skyldleikaböndum. Skoðun 14.7.2023 08:01
Að hylja eigin skitu með þjóðernispopúlisma Á undanförnum árum hefur popúlismi komið fram sem öflugt afl í stjórnmálum og heillað fjöldann með einfeldningslegri orðræðu sinni og loforðum um skjótar lausnir. Hins vegar er undir yfirborðinu hættulegt vopn sem getur sundrað samfélögum og viðkvæmum hópum. Skoðun 23.6.2023 23:02
Allt er breytingum háð - fögnum tilkomu rafmagnshlaupahjólanna Eftir því sem borgir um allan heim verða aðþrengdari af bílaumferð, og mengun orðið stöðugt meira íþyngjandi fyrir íbúa, hefur það orðið sífellt mikilvægara að finna og bjóða upp á vistvæna og skilvirka ferðamáta. Rafmagnshlaupahjól hafa komið fram sem lausn á þessu vandamáli. Þau eru vinsæl ogveitia margvíslegan ávinning fyrir samfélagið, lýðheilsu íbúa, umhverfið og dýralífið. Skoðun 25.5.2023 11:30
Kæru börn eruð þið alltaf að flytja? Það eru til forvarnir Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Skoðun 4.5.2023 14:00
Stefnan „stríðið gegn fíkniefnum“ er stórhættuleg, lærum af Portúgal! „Stríðið gegn fíkniefnum“ hefur verið alþjóðleg stefnu í nokkra áratugi, en hún hefur ekki náð markmiðum sínum. Frekar en að draga úr fíkniefnaneyslu og skaða tengt eiturlyfjum hefur það leitt til margvíslegra neikvæðra afleiðinga, þar á meðal fjöldafangelsisvistunnar, aukið ofbeldi, aukin dauðsföll, og útbreiðslu smitsjúkdóma. Skoðun 30.4.2023 13:30