Sveitarstjórnarkosningar

Skúli sækist eftir þriðja sæti
Skúli Helgason gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar sem fram fer 10. febrúar næstkomandi.

Listi Samfylkingarinnar í Kópavogi
Samfylkingin í Kópavogi ákvað að stilla upp á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum og í kvöld skilaði uppstillingarnefnd tillögu að skipun lista Samfylkingarinnar og var hann samþykktur á fundi flokksins samhljóða.

Baráttumaður fyrir réttindum fatlaðs fólks er nýr formaður stjórnar Pírata í Reykjavík
Rúnar Björn var einn af þeim fyrstu sem hlaut notendastýrða persónulega þjónustu. Hann var í kvöld kjörinn formaður nýrrar stjórnar Pírata í Reykjavík.

Heiða Björg Hilmisdóttir óskar eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar
Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, átti frumkvæði að áskorun fjölda íslenskra stjórnmálakvenna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni í stjórnmálastarfi landsins.

Engin fyrirstaða að flytja til Reykjavíkur
Þá bara tökum við þann slag,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, frambjóðandi í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni.

Skilja ekki hvers vegna Elliði er til í prófkjör en greiðir atkvæði gegn því
Litlu mátti muna að í fyrsta skipti í 28 ár yrði haldið prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum í aðdraganda sveitastjórnakosninga.

Góðan daginn, Viðar Guðjohnsen hérna megin
Harðlínuhægrimaður vill leiða Sjálfstæðismenn í borginni.

Vélstjórinn á Herjólfi fær ekki prófkjör í Eyjum
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum felldi í gær tillögu um að valið yrði á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar með prófkjöri. Kosið var tvisvar og var tillagan felld í bæði skiptin.

Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld.

Frambjóðendur um leiðtogasæti bjartsýnir á gengi Sjálfstæðisflokksins
Ein kona og fjórir karlar sækjast eftir því að leiða lista flokksins.

Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni
Framboðsslagur innan Sjálfstæðisflokksins fyrirliggjandi.

Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn
Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík.

Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins
Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Vala fer ekki fram í Reykjavík
Komin undan feldi og svarið er nei.

Fagnar samkeppni í leiðtogakjöri
Áslaugu Maríu Friðriksdóttur lýst vel á framboð eiganda Morgunblaðsins, Eyþórs Arnalds.

Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum
Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Magnús vill annað sæti á lista Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi
Magnús Örn situr í bæjarstjórn Seltjarnarness.

Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni
Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra
Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni.

Elliði vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, vill leiða lista Sjálfstæðismanna í komandi svietarstjórnarkosninum.

„Það er alltaf verið að útmála okkur sem einhverja helvítis rasista“
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn muni ekki leggja áherslu á útlendingamál í komandi borgarstjórnarkosningum.

Miklar sveiflur í borginni
Framsóknarflokkurinn og Björt framtíð næðu engum manni inn í borgarstjórn væri kosið í dag.

Reyna að bjarga sætunum eftir úrsögn Sveinbjargar Birnu
Nái Framsókn og flugvallarvinir ekki samkomulagi um samstarf við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, sem sagði sig úr Framsóknarflokknum í síðustu viku, mun flokkurinn missa öll sæti sín í nefndum og ráðum borgarinnar til meirihlutans.

Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu
Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka.

Segir stöðu Framsóknarflokksins ekki góða
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn sagði sig úr Framsóknarflokknum í dag og ætlar sér að starfa áfram sem óháður borgarfulltrúi.

Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun halda leiðtogaprófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, nú síðdegis.

Björn Ingi mátar sig við borgarstjórn
Lofsamlegar vangaveltur um ágæti Björns Inga á vef Eiríks Jónssonar.

Gísli Marteinn og Halldór Halldórsson í hár saman
Ekki sér fyrir endann á hremmingum Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg.

Staða Viðreisnar afar þröng
Gísli Marteinn Baldursson og Heiða Kristín Helgadóttir, sem oftast eru nefnd sem mögulegir oddvitar Viðreisnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, hyggjast ekki leiða flokkinn.

Bæjarfulltrúar ræddu ráðningu Guðmundar Rúnars
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hittust á fundi í gær og ræddu um afsögn Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir ráðninguna í anda málefnasamnings flokksins og Vinstri Grænna.