LIV-mótaröðin Vill ekki sjá LIV-mennina á stórmótinu: „Hata áhrifin sem þetta hefur á golfið“ Kylfingurinn Rory McIlroy er ekki spenntur fyrir því að keppa við kylfinga af LIV-mótaröðinni á PGA-meistaramótinu sem fram undan er. Golf 30.8.2022 11:31 Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu. Golf 10.8.2022 15:01 Mickelson og Poulter meðal þeirra LIV-kylfinga sem eru farnir í mál við PGA Kylfingarnir sem stukku á peningavagninn og sömdu um að spila á mótaröðinni hjá Sádi-Arabönum ætla nú í hart til að berjast fyrir keppnisrétti sínum á bandarísku mótaröðinni. Golf 4.8.2022 10:31 Buðu Tiger Woods á milli 95 til 109 milljarða til að svíkja lit Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods fékk sannkallaða risatilboð frá nýju golfmótaröðinni í Sádí Arabíu samkvæmt framkvæmdastjóra hennar Greg Norman. Golf 2.8.2022 10:01 Trump hæstánægður með LIV-mótaröðina og vini sína í Sádí-Arabíu Ekki eru allir par hrifnir af sádí-arabísku LIV-mótaröðinni í golfi. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er ekki í þeim hópi. Golf 29.7.2022 15:01 Stenson gengur til liðs við LIV og verður ekki fyrirliði Evrópu í Ryder-bikarnum Sænski golfarinn Henrik Stenson hefur misst stöðu sína sem fyrirliði evrópska liðsins í Ryder-bikarnum. Búist er við því að Stenson gangi til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina í golfi á næstu dögum. Golf 20.7.2022 13:46 Fúll vegna spurningar blaðamanns: „Ég var að vinna Opna breska og þú spyrð mig um þetta“ Ástralinn Cameron Smith var að mestu kampakátur, eins og gefur að skilja, eftir að hafa unnið Opna breska mótið í golfi í gær. Ein spurninganna á blaðamannafundi fór þó augljóslega í taugarnar á honum. Golf 18.7.2022 15:00 LIV kylfingar vekja athygli á Opna breska Alls eru 24 kylfingar sem keppa á LIV mótaröðinni í golfi sem taka þátt á Opna bresku mótaröðin sem nú stendur yfir. Golf 16.7.2022 15:00 Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni. Golf 6.7.2022 14:46 Evrópumótaröðin afturkallar ekki refsingar þeirra sem gengu til liðs við LIV Forráðamenn Evrópumótaraðarinnar í golfi, DP World Tour, ætla sér ekki að afturkalla refsingar þeirra kylfinga sem tóku þátt á fyrsta móti sádí-arabísku LIV-mótaraðarinnar á dögunum. Golf 1.7.2022 16:30 Kylfingar sem gengu til liðs við LIV hóta að höfða mál gegn Evrópumótaröðinni Sextán kylfingar sem tóku þátt á fyrsta móti sádí-arabísku LIV-mótaraðarinnar í golfi hafa hótað því að höfða mál gegn Evrópumótaröðinni, DP World Tour, ef refsingar þeirra fyrir að taka þátt í móti á vegum LIV verða ekki afturkallaðar fyrir klukkan 17 í dag. Golf 1.7.2022 14:01 Li(v)ðhlauparnir fá að keppa á Opna breska Kylfingum sem hafa gengið til liðs við hina afar umdeildu LIV-mótaröð í Sádí-Arabíu verður ekki meinað að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi, fjórða risamóti ársins. Golf 22.6.2022 12:32 Koepka að ganga til liðs við LIV eftir að hafa sakað Mickelson um græðgi Kylfingurinn Brooks Koepka er að öllum líkindum að segja skilið við PGA-mótaröðina í golfi og ganga til liðs við hina umdeildu sádí-arabísku LIV-mótaröð, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann sakaði Phil Mickelson um græðgi fyrir að gera slíkt hið sama. Golf 21.6.2022 17:00 Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. Golf 16.6.2022 08:00 Segir LIV fyrir eldri kylfinga og þá sem kjósi auðveldu leiðina Rory McIlroy hélt áfram að gagnrýna þá kylfinga sem gengið hafa til liðs við hina umdeildu LIV-mótaröð í golfi þegar hann sat fyrir svörum á fjölmiðlafundi, í aðdraganda þess að hann mætir þeim á US Open risamótinu sem hefst á morgun. Golf 15.6.2022 15:02 Vann fyrstu keppni ofurdeildarinnar en segist ekki pæla í hvaðan peningarnir koma Atvinnukylfingurinn Charl Schwartzel vann fyrsta mót LIV-mótaraðarinnar sem fram fór á Centurion-vellinum í Englandi í gær. Mótaröðin er eins og áður hefur komið fram á Vísi fjármögnuð af stjórnvöldum í Sádi-Arabíu. Golf 13.6.2022 08:01 DeChambeau nýjasta stórstjarnan til að ganga til liðs við LIV-mótaröðina Bryson DeChambeau er nýjasta stórstjarnan innan golfheimsins til að yfirgefa PGA-mótaröðina og ganga til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Golf 10.6.2022 23:01 Barátta tveggja fylkinga fram undan - Poulter ætlar að áfrýja Útlit er fyrir baráttu tveggja fylkinga sem myndast hafa í golfheiminum. Annars vegar þeirra sem standa að PGA-mótaröðinni og spila þar og hins vegar forráðamanna LIV Golf og þeirra sem taka þátt í boðsmótum á vegum þeirra. Golf 9.6.2022 22:59 Þátttakendum á LIV vísað úr PGA-mótaröðinni Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í golfi hafa tekið þá ákvörðun að vísa öllum þeim kylfingum úr keppni sem taka þátt í LIV boðsmótinu í þessari viku. Golf 9.6.2022 19:29 PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Golf 9.6.2022 14:24 Segist ekki styðja mannréttindabrot og vonast til að láta gott af sér leiða Kylfingurinn Phil Mickelson mun taka þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi en um er að ræða ofurdeild sem er fjármögnuð af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Þá átti Graeme McDowell erfitt með að svara spurningum um málefni líðandi stundar í S-Arabíu. Golf 8.6.2022 11:30 Mickelson til liðs við Sádi-arabísku ofurdeildina Phil Mickelson mun spila á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi. Mótaröðin er styrkt af Sádi-Arabíu og er talin einkar umdeild. Golf 7.6.2022 17:01 Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. Golf 1.6.2022 09:30 « ‹ 1 2 ›
Vill ekki sjá LIV-mennina á stórmótinu: „Hata áhrifin sem þetta hefur á golfið“ Kylfingurinn Rory McIlroy er ekki spenntur fyrir því að keppa við kylfinga af LIV-mótaröðinni á PGA-meistaramótinu sem fram undan er. Golf 30.8.2022 11:31
Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu. Golf 10.8.2022 15:01
Mickelson og Poulter meðal þeirra LIV-kylfinga sem eru farnir í mál við PGA Kylfingarnir sem stukku á peningavagninn og sömdu um að spila á mótaröðinni hjá Sádi-Arabönum ætla nú í hart til að berjast fyrir keppnisrétti sínum á bandarísku mótaröðinni. Golf 4.8.2022 10:31
Buðu Tiger Woods á milli 95 til 109 milljarða til að svíkja lit Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods fékk sannkallaða risatilboð frá nýju golfmótaröðinni í Sádí Arabíu samkvæmt framkvæmdastjóra hennar Greg Norman. Golf 2.8.2022 10:01
Trump hæstánægður með LIV-mótaröðina og vini sína í Sádí-Arabíu Ekki eru allir par hrifnir af sádí-arabísku LIV-mótaröðinni í golfi. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er ekki í þeim hópi. Golf 29.7.2022 15:01
Stenson gengur til liðs við LIV og verður ekki fyrirliði Evrópu í Ryder-bikarnum Sænski golfarinn Henrik Stenson hefur misst stöðu sína sem fyrirliði evrópska liðsins í Ryder-bikarnum. Búist er við því að Stenson gangi til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina í golfi á næstu dögum. Golf 20.7.2022 13:46
Fúll vegna spurningar blaðamanns: „Ég var að vinna Opna breska og þú spyrð mig um þetta“ Ástralinn Cameron Smith var að mestu kampakátur, eins og gefur að skilja, eftir að hafa unnið Opna breska mótið í golfi í gær. Ein spurninganna á blaðamannafundi fór þó augljóslega í taugarnar á honum. Golf 18.7.2022 15:00
LIV kylfingar vekja athygli á Opna breska Alls eru 24 kylfingar sem keppa á LIV mótaröðinni í golfi sem taka þátt á Opna bresku mótaröðin sem nú stendur yfir. Golf 16.7.2022 15:00
Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni. Golf 6.7.2022 14:46
Evrópumótaröðin afturkallar ekki refsingar þeirra sem gengu til liðs við LIV Forráðamenn Evrópumótaraðarinnar í golfi, DP World Tour, ætla sér ekki að afturkalla refsingar þeirra kylfinga sem tóku þátt á fyrsta móti sádí-arabísku LIV-mótaraðarinnar á dögunum. Golf 1.7.2022 16:30
Kylfingar sem gengu til liðs við LIV hóta að höfða mál gegn Evrópumótaröðinni Sextán kylfingar sem tóku þátt á fyrsta móti sádí-arabísku LIV-mótaraðarinnar í golfi hafa hótað því að höfða mál gegn Evrópumótaröðinni, DP World Tour, ef refsingar þeirra fyrir að taka þátt í móti á vegum LIV verða ekki afturkallaðar fyrir klukkan 17 í dag. Golf 1.7.2022 14:01
Li(v)ðhlauparnir fá að keppa á Opna breska Kylfingum sem hafa gengið til liðs við hina afar umdeildu LIV-mótaröð í Sádí-Arabíu verður ekki meinað að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi, fjórða risamóti ársins. Golf 22.6.2022 12:32
Koepka að ganga til liðs við LIV eftir að hafa sakað Mickelson um græðgi Kylfingurinn Brooks Koepka er að öllum líkindum að segja skilið við PGA-mótaröðina í golfi og ganga til liðs við hina umdeildu sádí-arabísku LIV-mótaröð, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann sakaði Phil Mickelson um græðgi fyrir að gera slíkt hið sama. Golf 21.6.2022 17:00
Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. Golf 16.6.2022 08:00
Segir LIV fyrir eldri kylfinga og þá sem kjósi auðveldu leiðina Rory McIlroy hélt áfram að gagnrýna þá kylfinga sem gengið hafa til liðs við hina umdeildu LIV-mótaröð í golfi þegar hann sat fyrir svörum á fjölmiðlafundi, í aðdraganda þess að hann mætir þeim á US Open risamótinu sem hefst á morgun. Golf 15.6.2022 15:02
Vann fyrstu keppni ofurdeildarinnar en segist ekki pæla í hvaðan peningarnir koma Atvinnukylfingurinn Charl Schwartzel vann fyrsta mót LIV-mótaraðarinnar sem fram fór á Centurion-vellinum í Englandi í gær. Mótaröðin er eins og áður hefur komið fram á Vísi fjármögnuð af stjórnvöldum í Sádi-Arabíu. Golf 13.6.2022 08:01
DeChambeau nýjasta stórstjarnan til að ganga til liðs við LIV-mótaröðina Bryson DeChambeau er nýjasta stórstjarnan innan golfheimsins til að yfirgefa PGA-mótaröðina og ganga til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Golf 10.6.2022 23:01
Barátta tveggja fylkinga fram undan - Poulter ætlar að áfrýja Útlit er fyrir baráttu tveggja fylkinga sem myndast hafa í golfheiminum. Annars vegar þeirra sem standa að PGA-mótaröðinni og spila þar og hins vegar forráðamanna LIV Golf og þeirra sem taka þátt í boðsmótum á vegum þeirra. Golf 9.6.2022 22:59
Þátttakendum á LIV vísað úr PGA-mótaröðinni Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í golfi hafa tekið þá ákvörðun að vísa öllum þeim kylfingum úr keppni sem taka þátt í LIV boðsmótinu í þessari viku. Golf 9.6.2022 19:29
PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Golf 9.6.2022 14:24
Segist ekki styðja mannréttindabrot og vonast til að láta gott af sér leiða Kylfingurinn Phil Mickelson mun taka þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi en um er að ræða ofurdeild sem er fjármögnuð af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Þá átti Graeme McDowell erfitt með að svara spurningum um málefni líðandi stundar í S-Arabíu. Golf 8.6.2022 11:30
Mickelson til liðs við Sádi-arabísku ofurdeildina Phil Mickelson mun spila á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi. Mótaröðin er styrkt af Sádi-Arabíu og er talin einkar umdeild. Golf 7.6.2022 17:01
Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. Golf 1.6.2022 09:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent