Björn Þór Sigbjörnsson Bilað Það var vel til fundið hjá dómnefnd Blaðamannaverðlaunanna að veita Sunnu Valgerðardóttur, blaðakonu á Fréttablaðinu, verðlaun fyrir fréttaskýringar um stöðu geðsjúkra. Sagði dómnefndin að greinaflokkur hennar væri áhrifamikill, heildstæður og vel unninn. Það er hverju orði sannara. Bakþankar 13.3.2013 17:40 Hótel Reykjavík Mögnuð breyting hefur orðið á miðborg Reykjavíkur á tiltölulega skömmum tíma. Þar sem áður voru verslanir eru veitingastaðir og þar sem áður voru fjölmennir vinnustaðir eru hótel. Bakþankar 27.2.2013 17:38 Hvað er í matinn? Hestur er alinn á Krít. Hann fer í sláturhús í Rúmeníu, kjötið er selt til kjötvinnslu í Frakklandi og þaðan í skyndiréttaverksmiðju í sama landi þar sem því er blandað saman við tómatsósu, rotvarnarefni og pastaplötur. Úr verður lasanja. Ferðalagið heldur áfram; í sænskar umbúðir, í, segjum, frystinn í Bónus og loks á disk hjá fólki í, segjum, Reykjavík. Þetta er langur vegur; um sjö þúsund kílómetrar; næstum sex hringir í kringum Ísland. Bakþankar 13.2.2013 17:31 Alltaf sama lagið Ég er Júróvisjónmaður eins og flestir góðir Íslendingar. Hef fylgst með keppninni nánast frá upphafi og átt yfir henni margar ógleymanlegar stundir. Yfirburðasigur Ítala með Non Ho L"Etá (Heyr mína bæn) árið 1964 er enn í fersku minni, sem og naumur sigur Spánverja með La La La fjórum árum síðar. Að ekki sé nú minnst á þann lygilega atburð þegar Spánn, Bretland, Holland og Frakkland voru jöfn að stigum í efsta sætinu 1969. Þá duttu mér allar dauðar lýs úr hári. Bakþankar 30.1.2013 17:47 Við Vilborg Arna Við erum misjafnlega dugleg. Sem betur fer. Til að þokkalegt jafnvægi haldist í samfélaginu þarf að vera einn latur á móti einum duglegum. Ef allir væru duglegir væri samfélagið á yfirsnúningi og ef allir væru latir gerðist ekki neitt. Mér sýnist að sumir séu alltaf duglegir og aðrir alltaf latir og þeir sem eftir standi flakki á milli flokka; séu stundum duglegir og stundum latir. Það er ágætt. Bakþankar 16.1.2013 16:43 Ástand og horfur Ástandið í samfélaginu er slæmt. Og hefur verið frá hruni. Hver höndin er upp á móti annarri. Fólk rífst við allt og alla, um allt og alla, og ef enginn er til að rífast við þá rífst það við sjálft sig. Bakþankar 7.1.2013 17:17 Vangaveltur um áramót Gleðilegt ár. Þessa góðu kveðju fær maður hvar sem maður kemur þessa dagana og sendir hana auðvitað á móti. Allir óska öllum gleðilegs árs. En hvað býr að baki? Eða öllu heldur; býr eitthvað að baki? Bakþankar 2.1.2013 17:02 Í dóm Ég var kallaður til sem vitni í dómsmáli nú nýverið. Uppi var einhver ágreiningur milli manna og talið að ég kynni mögulega að varpa ljósi á afmarkaðan þátt sem hugsanlega auðveldaði dómaranum að gera sér atvik ljós og kveða upp sinn dóm. Bakþankar 19.12.2012 17:09 Skallinn Ætli það séu ekki tæp tíu ár síðan hárið fór að þynnast á hvirflinum á mér. Ég sá þetta fyrst þegar rakari sýndi mér aftan á mig eftir klippingu og var talsvert brugðið. Bakþankar 5.12.2012 17:13 Á atkvæðaveiðum Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki komast í ríkisstjórn eftir kosningarnar í vor. Til þess er stefna hans ekki nógu sterk, frambjóðendur of veikir og fortíðin enn óuppgerð. Bakþankar 21.11.2012 22:45 Rok og rokk í Reykjavík og draumar miðaldra manns Þótt veðrið sé leiðinlegt er ekki sami gráminn yfir haustinu nú þegar Reykjavík hefur tekið við árlegu tímabundnu hlutverki sínu sem rokkhöfuðborg heimsins. Iceland Airwaves-hátíðin er hafin með öllum sínum mögnuðu viðburðum og fólk klæðir bara af sér rokið en er samt smart, þökk sé tískuhönnuðum. Bakþankar 1.11.2012 17:22 Glötuð tækifæri Nú þegar fjögur ár eru liðin frá Hruni er rétt að líta um öxl og gráta það sem ekki var gert á meðan samfélagið öslaði peningana upp að hnjám og Íslendingar voru öðrum þjóðum fremri í flestu. Bakþankar 11.10.2012 17:20 Í þjónustu Nýdanskrar Ert þú eitthvað fyrir skartgripi?“ spurði söngvarinn mig þar sem við sátum hlið við hlið í rútunni. Spurningin kom flatt upp á mig en ég svaraði henni auðvitað neitandi enda hafði ég aldrei nokkurn tíma borið skartgrip. "Ég hef alltaf verið glysgjarn,“ sagði hann þá og lyfti höndunum til að sýna mér hringum prýdda sex eða sjö fingur, til að staðfesta orð sín. Fjólublár hatturinn sagði líka sína sögu svo ekki sé nú talað um pelsinn sem hann klæddist. Bakþankar 20.9.2012 17:31 Besta Akureyri í heimi Fyrsta minning mín frá Akureyri er einhvern veginn svona: Ég var átta ára og að leika mér á glænýja eldrauða fjögurra gíra hrútastýris-Superia hjólinu mínu fyrir utan heima. Ég var nýfluttur í bæinn og þekkti fáa. Vatt sér þá að mér hjólbeinóttur náungi sem var að bera út Íslending og spurði hvort hann mætti prófa. Svarið var einfalt: Bakþankar 30.8.2012 16:52 Ástarsaga úr garðinum Sambandsslit eru yfirleitt erfið og reyna á þá sem í hlut eiga. Sérstaklega eru þau erfið ef sambandið hefur staðið lengi og aðilar hafa gengið saman í gegnum þykkt og þunnt. Ég veit hvað ég er að tala um því nýlega lauk sambandi sem ég átti í í þrettán ár. Bakþankar 16.8.2012 21:58 Boltinn rúllar Þegar ég var gutti mætti ég stundum á fótboltaæfingar á malarvelli KA. Þjálfarinn reykti á æfingum og var stundum fullur. Ég átti ekki upp á pallborðið hjá honum; fékk fá tækifæri eins og það heitir, og þótt aðrir þjálfarar kæmu seinna, óreykjandi og edrú, komst ég heldur ekki í liðið. Fljótlega hætti ég að æfa en hafði áfram áhuga á fótbolta. Bakþankar 2.8.2012 21:50 Besti pistillinn Besta útihátíðin má ekki heita Besta útihátíðin. Ríkisvaldið hefur úrskurðað þar um. Forsvarsmönnum Bestu útihátíðarinnar tókst víst ekki að sýna fram á með óyggjandi hætti að Besta útihátíðin væri sannanlega besta útihátíðin og þess vegna má hún ekki heita Besta útihátíðin. Bakþankar 12.7.2012 17:39 Ísland Hann er orðinn heldur þreyttur söngurinn um Nýja Ísland sem svo oft hefur verið sunginn síðan bankarnir fóru á hliðina. Af minnsta tilefni er spurt: Er þetta Nýja Ísland? og látið eins og þjóðin hafi sammælst um að ekkert yrði eins og það var. Bakþankar 21.6.2012 20:43 Þjóðin ráði Það virðist vera nokkur stemning fyrir þjóðaratkvæðagreiðslum í samfélaginu og háværir menn tala um nauðsyn þess að slíkar atkvæðagreiðslur fari sem oftast fram og um sem flest. Lengi vel þótti fulltrúalýðræði hentugt stjórnarfyrirkomulag en eftir bankahrunið þykir það hin mesta ósvinna. Vandséð er þó að kjósendur hefðu með atkvæðum sínum komið í veg fyrir þann hörmungarkafla í Íslandssögunni. Bakþankar 31.5.2012 16:53 Hið vanmetna Eitt af því sem íslenskir stjórnmálamenn eiga nóg af er kappsemi. Þeir eru algjörlega uppfullir af henni. Meinið er hins vegar að þessi mikla kappsemi fer að mestu í sjálfa sig. Þeir eru aðallega kappsamir við að vera kappsamir. Þannig minna þeir á hamstur í hlaupahjóli. Bakþankar 10.5.2012 16:35 Traustið Ákvörðun 33 þingmanna um að ákæra Geir H. Haarde fyrir Landsdómi er ein merkilegasta ákvörðun sem tekin hefur verið á Alþingi. Um hana, aðdragandann og eftirleikinn verða skrifaðar bækur. Bakþankar 25.4.2012 17:28 Byggt Umræðan um nýja Landspítalann er snúin. Svo snúin að maður veit ekki hvort endanlega sé búið að ákveða að byggja hann og hafa hann þarna við Hringbrautina. Allavega eru menn ennþá að koma fram og segja að þetta sé kolröng staðsetning. Þangað sé til dæmis svo löng leið úr fjölmennu úthverfunum og nágrannasveitarfélögunum í suðri. Það er líka talað um mikilvægi nálægðarinnar við flugvöllinn í Vatnsmýrinni en á hann ekki bráðum að fara? Bakþankar 15.4.2012 22:08 Rasismi Fyrir okkur sem ekki erum útlærð í rasismafræðum og veltum þeim málaflokki ekki fyrir okkur dagsdaglega er þátttaka í samræðum um þau eins og að fara yfir mýri. Við vonumst til að komast yfir þokkalega þurrum fótum en eigum á hættu að sökkva í drulluna. Bara eitt rangt skref/orð getur haft í för með sér skelfilegar afleiðingar. Bakþankar 28.3.2012 16:57 Áfram veginn Það var ekkert sérstaklega upplýsandi að fylgjast með réttarhöldunum í málinu gegn Geir H. Haarde. Flest sem þar var sagt kemur fram í 2.400 blaðsíðna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þeir sem áttu von á glænýjum upplýsingum sem varpa myndu nýju ljósi á hrunið og draga fram sannleikann eina í málinu urðu fyrir vonbrigðum. Kynt var undir væntingum, til dæmis, þegar afturköllunartillagan var rædd í þinginu. Hana mátti ekki samþykkja því þá fengjum við ekki yfirheyrslurnar yfir öllu lykilfólkinu í Landsdómi. Látið var eins og allir myndu loksins segja satt í Þjóðmenningarhúsinu enda eiðsvarnir. Þá hentaði ekki að geta þess að þegar sama fólk kom fyrir rannsóknarnefndina bar því að segja satt ellegar ætti það yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsisdóm. Bakþankar 14.3.2012 20:32 Asnarnir á Alþingi Það vefst ekki fyrir okkur almenningnum að úthúða alþingismönnum. Þeir eru asnar og fífl sem ganga erinda einhverra annarra en okkar, taka sérhagsmuni fram yfir almannahagsmuni og hugsa allra helst um eigin rass. Þetta á við um þingmenn allra flokka. Allt eru þetta sömu sveppirnir sem gleymdu hástemmdu loforðunum í sigurvímunni á kosninganótt og settust á þing óbundnir af öllu og öllum og þiggja launin sín og svo eftirlaunin þegar þar að kemur hlæjandi að okkur sem kusum þá í þeirri trú að þeir ætluðu að láta gott af sér leiða. Við vorum tekin. Bakþankar 29.2.2012 16:47 Ríkisstjórnin ræður örlögum sínum Að virtri beiðni umbjóðanda yðar, þ.m.t. tilgangi hennar, þeirrar fjárhæðar sem um er að ræða, þeim hagsmunum sem eru í húfi, þeim gögnum sem beiðninni fylgdu og þeim sjónarmiðum sem lögð eru til grundvallar af hálfu bankans við mat á henni, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga um gjaldeyrismál, er það niðurstaða Seðlabankans að fallast á beiðnina og er félögunum saman veitt heimild til úttektar af gjaldeyrisreikningi að fjárhæð 7.270 evrur og 150 sterlingspund. Skoðun 29.4.2011 21:43 Straff 10. gr. Allir samningar og samþykktir milli fyrirtækja, hvort heldur þær eru bindandi eða leiðbeinandi, og samstilltar aðgerðir sem hafa að markmiði eða af þeim leiðir að komið sé í veg fyrir samkeppni, hún sé takmörkuð eða henni raskað eru bannaðar. Fastir pennar 15.3.2011 09:08 Misheppnað Þegar rætt er um og ákveðið hvernig standa beri að endurskoðun stjórnarskrárinnar er ágætt að rifja upp hvernig síðasta tilraun gekk. Í byrjun árs 2005 tók til starfa nefnd níu stjórnmálamanna. Til Fastir pennar 3.3.2011 09:25 Sandkassi Margt hefur gengið hægar og verr í íslensku samfélagi en vonir stóðu til þegar þjóðin stóð agndofa yfir rústunum af hrundu bankakerfi haustið 2008. Eitt af því er endurnýjun hugarfars stjórnmálanna. Fastir pennar 17.2.2011 08:35 Bankaráðsmenn og ábyrgð þeirra Það voru ánægjuleg tíðindi þegar spurðist í gær að hreingerningafólkið í gamla Landsbankanum væri fyrir alvöru að meta ábyrgð stjórnarmanna í bankanum á gjörningum sem með öðru leiddu til hruns hans. Pressan Fastir pennar 9.2.2011 21:03 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Bilað Það var vel til fundið hjá dómnefnd Blaðamannaverðlaunanna að veita Sunnu Valgerðardóttur, blaðakonu á Fréttablaðinu, verðlaun fyrir fréttaskýringar um stöðu geðsjúkra. Sagði dómnefndin að greinaflokkur hennar væri áhrifamikill, heildstæður og vel unninn. Það er hverju orði sannara. Bakþankar 13.3.2013 17:40
Hótel Reykjavík Mögnuð breyting hefur orðið á miðborg Reykjavíkur á tiltölulega skömmum tíma. Þar sem áður voru verslanir eru veitingastaðir og þar sem áður voru fjölmennir vinnustaðir eru hótel. Bakþankar 27.2.2013 17:38
Hvað er í matinn? Hestur er alinn á Krít. Hann fer í sláturhús í Rúmeníu, kjötið er selt til kjötvinnslu í Frakklandi og þaðan í skyndiréttaverksmiðju í sama landi þar sem því er blandað saman við tómatsósu, rotvarnarefni og pastaplötur. Úr verður lasanja. Ferðalagið heldur áfram; í sænskar umbúðir, í, segjum, frystinn í Bónus og loks á disk hjá fólki í, segjum, Reykjavík. Þetta er langur vegur; um sjö þúsund kílómetrar; næstum sex hringir í kringum Ísland. Bakþankar 13.2.2013 17:31
Alltaf sama lagið Ég er Júróvisjónmaður eins og flestir góðir Íslendingar. Hef fylgst með keppninni nánast frá upphafi og átt yfir henni margar ógleymanlegar stundir. Yfirburðasigur Ítala með Non Ho L"Etá (Heyr mína bæn) árið 1964 er enn í fersku minni, sem og naumur sigur Spánverja með La La La fjórum árum síðar. Að ekki sé nú minnst á þann lygilega atburð þegar Spánn, Bretland, Holland og Frakkland voru jöfn að stigum í efsta sætinu 1969. Þá duttu mér allar dauðar lýs úr hári. Bakþankar 30.1.2013 17:47
Við Vilborg Arna Við erum misjafnlega dugleg. Sem betur fer. Til að þokkalegt jafnvægi haldist í samfélaginu þarf að vera einn latur á móti einum duglegum. Ef allir væru duglegir væri samfélagið á yfirsnúningi og ef allir væru latir gerðist ekki neitt. Mér sýnist að sumir séu alltaf duglegir og aðrir alltaf latir og þeir sem eftir standi flakki á milli flokka; séu stundum duglegir og stundum latir. Það er ágætt. Bakþankar 16.1.2013 16:43
Ástand og horfur Ástandið í samfélaginu er slæmt. Og hefur verið frá hruni. Hver höndin er upp á móti annarri. Fólk rífst við allt og alla, um allt og alla, og ef enginn er til að rífast við þá rífst það við sjálft sig. Bakþankar 7.1.2013 17:17
Vangaveltur um áramót Gleðilegt ár. Þessa góðu kveðju fær maður hvar sem maður kemur þessa dagana og sendir hana auðvitað á móti. Allir óska öllum gleðilegs árs. En hvað býr að baki? Eða öllu heldur; býr eitthvað að baki? Bakþankar 2.1.2013 17:02
Í dóm Ég var kallaður til sem vitni í dómsmáli nú nýverið. Uppi var einhver ágreiningur milli manna og talið að ég kynni mögulega að varpa ljósi á afmarkaðan þátt sem hugsanlega auðveldaði dómaranum að gera sér atvik ljós og kveða upp sinn dóm. Bakþankar 19.12.2012 17:09
Skallinn Ætli það séu ekki tæp tíu ár síðan hárið fór að þynnast á hvirflinum á mér. Ég sá þetta fyrst þegar rakari sýndi mér aftan á mig eftir klippingu og var talsvert brugðið. Bakþankar 5.12.2012 17:13
Á atkvæðaveiðum Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki komast í ríkisstjórn eftir kosningarnar í vor. Til þess er stefna hans ekki nógu sterk, frambjóðendur of veikir og fortíðin enn óuppgerð. Bakþankar 21.11.2012 22:45
Rok og rokk í Reykjavík og draumar miðaldra manns Þótt veðrið sé leiðinlegt er ekki sami gráminn yfir haustinu nú þegar Reykjavík hefur tekið við árlegu tímabundnu hlutverki sínu sem rokkhöfuðborg heimsins. Iceland Airwaves-hátíðin er hafin með öllum sínum mögnuðu viðburðum og fólk klæðir bara af sér rokið en er samt smart, þökk sé tískuhönnuðum. Bakþankar 1.11.2012 17:22
Glötuð tækifæri Nú þegar fjögur ár eru liðin frá Hruni er rétt að líta um öxl og gráta það sem ekki var gert á meðan samfélagið öslaði peningana upp að hnjám og Íslendingar voru öðrum þjóðum fremri í flestu. Bakþankar 11.10.2012 17:20
Í þjónustu Nýdanskrar Ert þú eitthvað fyrir skartgripi?“ spurði söngvarinn mig þar sem við sátum hlið við hlið í rútunni. Spurningin kom flatt upp á mig en ég svaraði henni auðvitað neitandi enda hafði ég aldrei nokkurn tíma borið skartgrip. "Ég hef alltaf verið glysgjarn,“ sagði hann þá og lyfti höndunum til að sýna mér hringum prýdda sex eða sjö fingur, til að staðfesta orð sín. Fjólublár hatturinn sagði líka sína sögu svo ekki sé nú talað um pelsinn sem hann klæddist. Bakþankar 20.9.2012 17:31
Besta Akureyri í heimi Fyrsta minning mín frá Akureyri er einhvern veginn svona: Ég var átta ára og að leika mér á glænýja eldrauða fjögurra gíra hrútastýris-Superia hjólinu mínu fyrir utan heima. Ég var nýfluttur í bæinn og þekkti fáa. Vatt sér þá að mér hjólbeinóttur náungi sem var að bera út Íslending og spurði hvort hann mætti prófa. Svarið var einfalt: Bakþankar 30.8.2012 16:52
Ástarsaga úr garðinum Sambandsslit eru yfirleitt erfið og reyna á þá sem í hlut eiga. Sérstaklega eru þau erfið ef sambandið hefur staðið lengi og aðilar hafa gengið saman í gegnum þykkt og þunnt. Ég veit hvað ég er að tala um því nýlega lauk sambandi sem ég átti í í þrettán ár. Bakþankar 16.8.2012 21:58
Boltinn rúllar Þegar ég var gutti mætti ég stundum á fótboltaæfingar á malarvelli KA. Þjálfarinn reykti á æfingum og var stundum fullur. Ég átti ekki upp á pallborðið hjá honum; fékk fá tækifæri eins og það heitir, og þótt aðrir þjálfarar kæmu seinna, óreykjandi og edrú, komst ég heldur ekki í liðið. Fljótlega hætti ég að æfa en hafði áfram áhuga á fótbolta. Bakþankar 2.8.2012 21:50
Besti pistillinn Besta útihátíðin má ekki heita Besta útihátíðin. Ríkisvaldið hefur úrskurðað þar um. Forsvarsmönnum Bestu útihátíðarinnar tókst víst ekki að sýna fram á með óyggjandi hætti að Besta útihátíðin væri sannanlega besta útihátíðin og þess vegna má hún ekki heita Besta útihátíðin. Bakþankar 12.7.2012 17:39
Ísland Hann er orðinn heldur þreyttur söngurinn um Nýja Ísland sem svo oft hefur verið sunginn síðan bankarnir fóru á hliðina. Af minnsta tilefni er spurt: Er þetta Nýja Ísland? og látið eins og þjóðin hafi sammælst um að ekkert yrði eins og það var. Bakþankar 21.6.2012 20:43
Þjóðin ráði Það virðist vera nokkur stemning fyrir þjóðaratkvæðagreiðslum í samfélaginu og háværir menn tala um nauðsyn þess að slíkar atkvæðagreiðslur fari sem oftast fram og um sem flest. Lengi vel þótti fulltrúalýðræði hentugt stjórnarfyrirkomulag en eftir bankahrunið þykir það hin mesta ósvinna. Vandséð er þó að kjósendur hefðu með atkvæðum sínum komið í veg fyrir þann hörmungarkafla í Íslandssögunni. Bakþankar 31.5.2012 16:53
Hið vanmetna Eitt af því sem íslenskir stjórnmálamenn eiga nóg af er kappsemi. Þeir eru algjörlega uppfullir af henni. Meinið er hins vegar að þessi mikla kappsemi fer að mestu í sjálfa sig. Þeir eru aðallega kappsamir við að vera kappsamir. Þannig minna þeir á hamstur í hlaupahjóli. Bakþankar 10.5.2012 16:35
Traustið Ákvörðun 33 þingmanna um að ákæra Geir H. Haarde fyrir Landsdómi er ein merkilegasta ákvörðun sem tekin hefur verið á Alþingi. Um hana, aðdragandann og eftirleikinn verða skrifaðar bækur. Bakþankar 25.4.2012 17:28
Byggt Umræðan um nýja Landspítalann er snúin. Svo snúin að maður veit ekki hvort endanlega sé búið að ákveða að byggja hann og hafa hann þarna við Hringbrautina. Allavega eru menn ennþá að koma fram og segja að þetta sé kolröng staðsetning. Þangað sé til dæmis svo löng leið úr fjölmennu úthverfunum og nágrannasveitarfélögunum í suðri. Það er líka talað um mikilvægi nálægðarinnar við flugvöllinn í Vatnsmýrinni en á hann ekki bráðum að fara? Bakþankar 15.4.2012 22:08
Rasismi Fyrir okkur sem ekki erum útlærð í rasismafræðum og veltum þeim málaflokki ekki fyrir okkur dagsdaglega er þátttaka í samræðum um þau eins og að fara yfir mýri. Við vonumst til að komast yfir þokkalega þurrum fótum en eigum á hættu að sökkva í drulluna. Bara eitt rangt skref/orð getur haft í för með sér skelfilegar afleiðingar. Bakþankar 28.3.2012 16:57
Áfram veginn Það var ekkert sérstaklega upplýsandi að fylgjast með réttarhöldunum í málinu gegn Geir H. Haarde. Flest sem þar var sagt kemur fram í 2.400 blaðsíðna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þeir sem áttu von á glænýjum upplýsingum sem varpa myndu nýju ljósi á hrunið og draga fram sannleikann eina í málinu urðu fyrir vonbrigðum. Kynt var undir væntingum, til dæmis, þegar afturköllunartillagan var rædd í þinginu. Hana mátti ekki samþykkja því þá fengjum við ekki yfirheyrslurnar yfir öllu lykilfólkinu í Landsdómi. Látið var eins og allir myndu loksins segja satt í Þjóðmenningarhúsinu enda eiðsvarnir. Þá hentaði ekki að geta þess að þegar sama fólk kom fyrir rannsóknarnefndina bar því að segja satt ellegar ætti það yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsisdóm. Bakþankar 14.3.2012 20:32
Asnarnir á Alþingi Það vefst ekki fyrir okkur almenningnum að úthúða alþingismönnum. Þeir eru asnar og fífl sem ganga erinda einhverra annarra en okkar, taka sérhagsmuni fram yfir almannahagsmuni og hugsa allra helst um eigin rass. Þetta á við um þingmenn allra flokka. Allt eru þetta sömu sveppirnir sem gleymdu hástemmdu loforðunum í sigurvímunni á kosninganótt og settust á þing óbundnir af öllu og öllum og þiggja launin sín og svo eftirlaunin þegar þar að kemur hlæjandi að okkur sem kusum þá í þeirri trú að þeir ætluðu að láta gott af sér leiða. Við vorum tekin. Bakþankar 29.2.2012 16:47
Ríkisstjórnin ræður örlögum sínum Að virtri beiðni umbjóðanda yðar, þ.m.t. tilgangi hennar, þeirrar fjárhæðar sem um er að ræða, þeim hagsmunum sem eru í húfi, þeim gögnum sem beiðninni fylgdu og þeim sjónarmiðum sem lögð eru til grundvallar af hálfu bankans við mat á henni, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga um gjaldeyrismál, er það niðurstaða Seðlabankans að fallast á beiðnina og er félögunum saman veitt heimild til úttektar af gjaldeyrisreikningi að fjárhæð 7.270 evrur og 150 sterlingspund. Skoðun 29.4.2011 21:43
Straff 10. gr. Allir samningar og samþykktir milli fyrirtækja, hvort heldur þær eru bindandi eða leiðbeinandi, og samstilltar aðgerðir sem hafa að markmiði eða af þeim leiðir að komið sé í veg fyrir samkeppni, hún sé takmörkuð eða henni raskað eru bannaðar. Fastir pennar 15.3.2011 09:08
Misheppnað Þegar rætt er um og ákveðið hvernig standa beri að endurskoðun stjórnarskrárinnar er ágætt að rifja upp hvernig síðasta tilraun gekk. Í byrjun árs 2005 tók til starfa nefnd níu stjórnmálamanna. Til Fastir pennar 3.3.2011 09:25
Sandkassi Margt hefur gengið hægar og verr í íslensku samfélagi en vonir stóðu til þegar þjóðin stóð agndofa yfir rústunum af hrundu bankakerfi haustið 2008. Eitt af því er endurnýjun hugarfars stjórnmálanna. Fastir pennar 17.2.2011 08:35
Bankaráðsmenn og ábyrgð þeirra Það voru ánægjuleg tíðindi þegar spurðist í gær að hreingerningafólkið í gamla Landsbankanum væri fyrir alvöru að meta ábyrgð stjórnarmanna í bankanum á gjörningum sem með öðru leiddu til hruns hans. Pressan Fastir pennar 9.2.2011 21:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent