Skoðun Er Geir Haarde ábyrgðarlaus? Fréttablaðið hefur gert einkavæðingu ríkisfyrirtækja ágæt skil á umliðnum árum, s.s. í úttekt Sigríðar Daggar Auðunsdóttur á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands. Sú einkavæðing var einkar sóðaleg þar sem eignir almennings lentu í hópi „fjárfesta“ úr innstu klíku Framsóknarflokksins, t.d. varaformanns flokksins Finns Ingólfssonar. Skoðun 14.12.2006 05:00 Afríka land andstæðnanna Ég vil þakka Borgari Þorsteinssyni ágæta grein um Afríku í Fréttablaðinu í síðstu viku. Rétt er að oft er dregin upp dökk mynd af þessari álfu andstæðnanna og það ekki að ástæðulausu. Ástandið er víða hörmulegt, fátækt og sjúkdómar herja á fólk, átök og óáran. Skoðun 12.12.2006 20:14 Forsendur Hydro Frá því að við opnuðum skrifstofu okkar í Reykjavík í haust hef ég orðið var við að enn eru uppi ranghugmyndir um ástæður þess að Hydro dró sig út úr Reyðarálsverkefninu á Reyðarfirði árið 2002. Skoðun 12.12.2006 20:14 Útsýni forseta bæjarstjórnar á Álftanesi Vegna yfirlýsingar Kristjáns Sveinbjörnssonar í Fréttablaðinu laugardaginn 10.12.2006 varðandi lóðina að Miðskógum 8 vil ég að eftirfarandi komi fram: Skoðun 12.12.2006 20:14 Eru Íslendingar pakk? Opið bréf til íslensku þjóðarinnar. Einhverra hluta vegna hef ég alltaf haldið að Íslendingar væru bestir. Við erum svo frábær. Frekjan í Frökkum er fræg og hugsa ég oft að svona myndi fólk nú aldrei haga sér á Íslandi. Skoðun 11.12.2006 16:04 Markviss kynning á íslenskri tónlist á erlendis. Samtónn, samstarfvettvangur tónlistarrétthafa, lét í októbermánuði síðastliðnum vinna þarfagreiningu meðal íslenskra tónlistarmanna, fulltrúa helstu fyrirtækja og hagsmunasamtaka. Niðurstöður leiddu m.a í ljós að íslensk tónlist eigi mikla möguleika á frekari útrás ef réttur stuðningsvettvangur væri skapaður. Skoðun 11.12.2006 16:04 Skáldlegur Össur Heldur var þingflokksformaður Samfylkingarinnar brjóstumkennanlegur í Fréttablaðinu í gær, 12. desember. Pistill hans fjallar eingöngu um Framsóknarflokkinn og ekki í fyrsta sinn. Aðfinnsluefni þau er hann tekur fyrir eru afbökuð og rangtúlkuð af þeirri natni sem Össuri einum er lagið - kryddað með samsæriskenningum, sérfræðisviði þingflokksformannsins. Skoðun 11.12.2006 16:03 Skynsamleg niðurstaða Þegar kemur að nýtingu á auðlindum hafsins njótum við Íslendingar alþjóðlegs álits og viðurkenningar. Þrátt fyrir fámenni þjóðarinnar eru sjónarmið okkar vel metin og við höfum áratugum saman haft mótandi áhrif á þróun þessara mála. Meðal annars var rifjað upp síðastliðið sumar, þegar minnst var fullnaðarsigurs okkar í landhelgismálum, hvernig Íslendingar komu að þróun hafréttarmálanna. Skoðun 11.12.2006 16:04 Hver gætir hagsmuna heildarinnar? Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um tvö prósent um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Skoðun 2.12.2006 20:39 Tökum þátt í forvali Forval Vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag. Þá veljum við þá sveit sem mun leiða framboð flokksins í þremur kjördæmum, í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þetta er áreiðanlega í fyrsta skipti sem valið er sameiginlega á framboðslista fyrir fleiri en eitt kjördæmi utan Reykjavíkur. Hefur þessi nýbreytni vakið athygli langt út fyrir raðir flokksmanna VG og mælst vel fyrir. Skoðun 1.12.2006 19:25 Gott að vera bara 50%! Það virðast engin mörk á afbrigðilegu hegðunarmynstri þessarar þjóðar. Umræðan um innflytjendur þróaðist í karp og taut um orðalag, hvað þessi sagði þarna og hve miklir fordómar væru hjá þessum sem sagði þetta. Skoðun 30.11.2006 16:04 Umsátrið um Frjálslynda flokkinn Innreið Jóns Magnússonar og félaga úr Nýju afli í Frjálslynda flokkin vekur athygli. Lengi hefur Jón langað á þing og svo lengi sem elstu menn muna hefur hann tekið þátt í þjóðmálaumræðu. Flokkur hans, Nýtt afl hefur þó aldrei náð mælingu. Honum er staðan ljós. Verkið er vonlaust. Skoðun 29.11.2006 16:51 Færi á að losna undan EES Nú virðist vera komið tækifæri til þess að losna undan EES-samningnum eða að minnsta kosti að láta reyna á undanþágumöguleikana frá hinum allt óaðgengilegri valdboðum ESB. Skoðun 29.11.2006 16:51 Orðheldni skiptir máli Kennarar í skólum borgarinnar hafa á undanförnum vikum ályktað og sent frá sér yfirlýsingar þar sem þeir lýsa óánægu sinni með að ekki hefur fengist niðurstaða í hvort endurskoðunarákvæði í samningum þeirra komi þeim til góða. Skoðun 29.11.2006 16:51 Flokkur í einkaeign? Stjórnmálaflokkur er félagsskapur fólks sem sameinast til að koma fram málum. Til þess er mótuð stefna og teknar ákvarðanir um það hvernig framboðum er hagað hvort heldur er til embætta innan flokks eða á opinberum vettvangi. Sumir líta öðru vísi á málin og þannig er þeim feðginum Sverri Hermannssyni og Margréti dóttur hans farið. Þau líta á Frjálslynda flokkinn sem sína einkaeign og að félagar þar eru eigi að vera sporgöngumenn og þjónar þeirra. Skoðun 29.11.2006 16:50 Rangfærslur útvarpsstjóra RÚV yfirbauð 365 í umræddan einkaréttarsamning við Disney-samsteypuna. 365 átti ekki möguleika í því tilfelli á að jafna verð eða magn efnis - og hefur ekki síðan samningurinn var gerður átt þess kost að kaupa efni frá Disney. Slíkur samningur kallast einkaréttarsamningur (output deal) og ekkert annað. Skoðun 23.11.2006 15:25 Alfriðun á Laugaveginum Bolli Kristinsson á sjálfur persónulega ótrúlega stóran þátt í því að Laugavegurinn hefur ekki fengið frið til að þróast á eigin forsendum bæði með aðkomu sinni að deiliskipulagsmálum og svo það að hann hefur sjálfur staðið í lóðabraski. Skoðun 23.11.2006 15:25 Reynir, skólar og kristniboð Reynir minnist einnig á Ásatrúar-menn. Reynir telur sig sjá að heiðið siðgæði taki hinu kristna töluvert fram að mörgu leyti. Eitthvað minna þessi orð meira á trúboð en fræðslu. Ef hann er í Ásatrúar-félaginu er spurning hvort ekki sé ráð að hreinsa til í eigin ranni áður en taka á til hjá öðrum? Skoðun 23.11.2006 15:25 Árangur lyfjaeftirlits á Íslandi Notkun ólöglegra árangursbætandi efna er hinsvegar ekki bundin við skipulagða íþróttaiðkun og það þarf einnig að sporna við almennri notkun með aukinni fræðslu og forvarnarstarfi í samfélaginu. Skoðun 23.11.2006 15:25 Á tímamótum Af hverju velja þau ekki heiðurinn. Nú eiga Hafnfirðingar kost á að losna við allan óþverrann, því eigendurnir hóta að fara, fái þeir ekki að stækka. Ef Fjarðarbúar veita álverinu brautargengi, verður Hafnarfjörður með menguðustu stöðum landsins, fyrir utan falska atvinnuöryggið. Skoðun 23.11.2006 15:25 Ég verð alltaf Íslendingur Ræða Magnúsar Þórs sem hann hélt á dögunum á Alþingi er örþrifaráð Frjálslyndaflokksins til þess að þurrkast ekki út í næstu kosningum. Hún er illa ígrunduð og væri í raun hlægileg ef ekki væri fyrir undirtón rasisma og þjóðernisöfga og í kjölfarið aukið fylgi flokksins. Skoðun 23.11.2006 15:25 Hvalveiðar, hvalkjöt og ferðaþjónusta Ímynd byggð á heilindum laðar að fólk sem kemur af heilum hug og það er ferðafólk sem ég vil sjá á Íslandi. Hvalaskoðun hefur þjónað þeirri ímynd landsins sem kynnt hefur verið hingað til afar vel og fengið til landsins fólk sem af heilum hug unnir náttúru. Mér finnst óráð að spilla því. Skoðun 23.11.2006 15:25 60 eða 600 þúsund tonn? Nú stendur til að fá sér einn stróriðjuafrétt-ara á Suðurlandi, drekkja Langasjó, Kerlingarfjöllum og Markarfljóti. Stóriðjustefnan er sprelllifandi sem aldrei fyrr. Skoðun 22.11.2006 18:54 Kristniboðsskipunin í skólum Fréttablaðið greindi í síðasta mánuði frá mótmælum Siðmenntar vegna Vinaleiðar, „kristilegrar sálgæslu" í grunnskólum, á þeim forsendum að þar væri um óeðlileg tengsl skóla og kirkju að ræða. Í fréttinni hafnaði Karl Sigurbjörnsson biskup því að um trúboð væri að ræða. Skoðun 19.11.2006 19:01 Sagan í sjónvarpi llugi Gunnarsson er menningarsinni eins og gömlum róttæklingi sæmir. Honum er annt um hlutverk Ríkisútvarpsins og líka um sögu landsins (Fréttablaðið, 5. nóv.). Hann vill sjá heimildamyndir um þessa sögu í Ríkisútvarpinu. Heyr, heyr! Hann er velkominn í hóp áhugamanna um þessi mál. Við þurfum þó ekki að stofna ný stjórnmálasamtök um þennan áhuga því hann sker á öll flokksbönd og á hljómgrunn víða þó að minna verði úr framkvæmdum. Skoðun 19.11.2006 19:01 Einstök menntasókn – Ranghugmyndir menntamálaráðherra. Í Fréttablaðinu hinn 29. október birtist grein eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um hlutfall Íslendinga á aldrinum 20-40 ára sem stunda háskólanám. Þar hrósaði hún ítrekað þeim árangri sem íslensk stjórnvöld hafa náð í framlagi til menntamála, samanborið við hin Norðurlöndin. Skoðun 19.11.2006 19:01 Björn á leikinn Í leiðara Þorsteins Pálssonar í Fréttablaðinu í gær kemur fram áskorun til Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um viðbrögð við grein Arnars Jenssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá embætti ríkislögreglustjóra, sem birtist í Morgunblaðinu sl. miðvikudag. Skoðun 18.11.2006 19:15 Stóriðja, er sátt í sjónmáli? Víða um land virðist mikill áhugi á að byggja lítil álver. Of lítil álver ef marka má það sem fram hefur komið um rekstrarhagkvæmni álvera. Á Suðurnesjum og Húsavík vilja menn byggja álver með 250.000 tonna framleiðslugetu. Það hefur lengi legið fyrir að til þess að njóta hagkvæmni stærðarinnar þurfa álver að vera talsvert stærri en sem þessu nemur. Skoðun 15.11.2006 16:47 Einkarekstur og akademískt lýðræði Ekki má vanmeta mikilvægi þess að menntastofnanir þjóðarinnar séu eins og kostur er óháðar ríkjandi öflum í stjórnmála- og viðskiptalífi. Þær móta og þjálfa hug næstu kynslóða þjóðarinnar og eru athvarf fræðilegrar umræðu sem þarf að geta storkað ríkjandi hugmyndum og þeim sem ráðandi eru á öðrum sviðum þjóðfélagsins. Skoðun 15.11.2006 21:45 Meint endalok landsbyggðar Fyrri hluta október birtist greinaflokkur í Fréttablaðinu undir heitinu „Flóttinn af landsbyggðinni“. Þar var hlutur dreifbýlis settur undir mæliker ameríkskrar hagspeki með þeirri niðurstöðu að þéttbýli utan Reykjavíkur, annars staðar en á Akureyri og í Bolungavík, væri dauðadæmt. Þarna birtust greinar með dramatískar fyrirsagnir eins og: „Austfirðingar í útrýmingarhættu,“ „Hvergi lægri tekjur“ og „Akureyri ein með framtíð.“ Skoðun 15.11.2006 16:47 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Er Geir Haarde ábyrgðarlaus? Fréttablaðið hefur gert einkavæðingu ríkisfyrirtækja ágæt skil á umliðnum árum, s.s. í úttekt Sigríðar Daggar Auðunsdóttur á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands. Sú einkavæðing var einkar sóðaleg þar sem eignir almennings lentu í hópi „fjárfesta“ úr innstu klíku Framsóknarflokksins, t.d. varaformanns flokksins Finns Ingólfssonar. Skoðun 14.12.2006 05:00
Afríka land andstæðnanna Ég vil þakka Borgari Þorsteinssyni ágæta grein um Afríku í Fréttablaðinu í síðstu viku. Rétt er að oft er dregin upp dökk mynd af þessari álfu andstæðnanna og það ekki að ástæðulausu. Ástandið er víða hörmulegt, fátækt og sjúkdómar herja á fólk, átök og óáran. Skoðun 12.12.2006 20:14
Forsendur Hydro Frá því að við opnuðum skrifstofu okkar í Reykjavík í haust hef ég orðið var við að enn eru uppi ranghugmyndir um ástæður þess að Hydro dró sig út úr Reyðarálsverkefninu á Reyðarfirði árið 2002. Skoðun 12.12.2006 20:14
Útsýni forseta bæjarstjórnar á Álftanesi Vegna yfirlýsingar Kristjáns Sveinbjörnssonar í Fréttablaðinu laugardaginn 10.12.2006 varðandi lóðina að Miðskógum 8 vil ég að eftirfarandi komi fram: Skoðun 12.12.2006 20:14
Eru Íslendingar pakk? Opið bréf til íslensku þjóðarinnar. Einhverra hluta vegna hef ég alltaf haldið að Íslendingar væru bestir. Við erum svo frábær. Frekjan í Frökkum er fræg og hugsa ég oft að svona myndi fólk nú aldrei haga sér á Íslandi. Skoðun 11.12.2006 16:04
Markviss kynning á íslenskri tónlist á erlendis. Samtónn, samstarfvettvangur tónlistarrétthafa, lét í októbermánuði síðastliðnum vinna þarfagreiningu meðal íslenskra tónlistarmanna, fulltrúa helstu fyrirtækja og hagsmunasamtaka. Niðurstöður leiddu m.a í ljós að íslensk tónlist eigi mikla möguleika á frekari útrás ef réttur stuðningsvettvangur væri skapaður. Skoðun 11.12.2006 16:04
Skáldlegur Össur Heldur var þingflokksformaður Samfylkingarinnar brjóstumkennanlegur í Fréttablaðinu í gær, 12. desember. Pistill hans fjallar eingöngu um Framsóknarflokkinn og ekki í fyrsta sinn. Aðfinnsluefni þau er hann tekur fyrir eru afbökuð og rangtúlkuð af þeirri natni sem Össuri einum er lagið - kryddað með samsæriskenningum, sérfræðisviði þingflokksformannsins. Skoðun 11.12.2006 16:03
Skynsamleg niðurstaða Þegar kemur að nýtingu á auðlindum hafsins njótum við Íslendingar alþjóðlegs álits og viðurkenningar. Þrátt fyrir fámenni þjóðarinnar eru sjónarmið okkar vel metin og við höfum áratugum saman haft mótandi áhrif á þróun þessara mála. Meðal annars var rifjað upp síðastliðið sumar, þegar minnst var fullnaðarsigurs okkar í landhelgismálum, hvernig Íslendingar komu að þróun hafréttarmálanna. Skoðun 11.12.2006 16:04
Hver gætir hagsmuna heildarinnar? Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um tvö prósent um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Skoðun 2.12.2006 20:39
Tökum þátt í forvali Forval Vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag. Þá veljum við þá sveit sem mun leiða framboð flokksins í þremur kjördæmum, í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þetta er áreiðanlega í fyrsta skipti sem valið er sameiginlega á framboðslista fyrir fleiri en eitt kjördæmi utan Reykjavíkur. Hefur þessi nýbreytni vakið athygli langt út fyrir raðir flokksmanna VG og mælst vel fyrir. Skoðun 1.12.2006 19:25
Gott að vera bara 50%! Það virðast engin mörk á afbrigðilegu hegðunarmynstri þessarar þjóðar. Umræðan um innflytjendur þróaðist í karp og taut um orðalag, hvað þessi sagði þarna og hve miklir fordómar væru hjá þessum sem sagði þetta. Skoðun 30.11.2006 16:04
Umsátrið um Frjálslynda flokkinn Innreið Jóns Magnússonar og félaga úr Nýju afli í Frjálslynda flokkin vekur athygli. Lengi hefur Jón langað á þing og svo lengi sem elstu menn muna hefur hann tekið þátt í þjóðmálaumræðu. Flokkur hans, Nýtt afl hefur þó aldrei náð mælingu. Honum er staðan ljós. Verkið er vonlaust. Skoðun 29.11.2006 16:51
Færi á að losna undan EES Nú virðist vera komið tækifæri til þess að losna undan EES-samningnum eða að minnsta kosti að láta reyna á undanþágumöguleikana frá hinum allt óaðgengilegri valdboðum ESB. Skoðun 29.11.2006 16:51
Orðheldni skiptir máli Kennarar í skólum borgarinnar hafa á undanförnum vikum ályktað og sent frá sér yfirlýsingar þar sem þeir lýsa óánægu sinni með að ekki hefur fengist niðurstaða í hvort endurskoðunarákvæði í samningum þeirra komi þeim til góða. Skoðun 29.11.2006 16:51
Flokkur í einkaeign? Stjórnmálaflokkur er félagsskapur fólks sem sameinast til að koma fram málum. Til þess er mótuð stefna og teknar ákvarðanir um það hvernig framboðum er hagað hvort heldur er til embætta innan flokks eða á opinberum vettvangi. Sumir líta öðru vísi á málin og þannig er þeim feðginum Sverri Hermannssyni og Margréti dóttur hans farið. Þau líta á Frjálslynda flokkinn sem sína einkaeign og að félagar þar eru eigi að vera sporgöngumenn og þjónar þeirra. Skoðun 29.11.2006 16:50
Rangfærslur útvarpsstjóra RÚV yfirbauð 365 í umræddan einkaréttarsamning við Disney-samsteypuna. 365 átti ekki möguleika í því tilfelli á að jafna verð eða magn efnis - og hefur ekki síðan samningurinn var gerður átt þess kost að kaupa efni frá Disney. Slíkur samningur kallast einkaréttarsamningur (output deal) og ekkert annað. Skoðun 23.11.2006 15:25
Alfriðun á Laugaveginum Bolli Kristinsson á sjálfur persónulega ótrúlega stóran þátt í því að Laugavegurinn hefur ekki fengið frið til að þróast á eigin forsendum bæði með aðkomu sinni að deiliskipulagsmálum og svo það að hann hefur sjálfur staðið í lóðabraski. Skoðun 23.11.2006 15:25
Reynir, skólar og kristniboð Reynir minnist einnig á Ásatrúar-menn. Reynir telur sig sjá að heiðið siðgæði taki hinu kristna töluvert fram að mörgu leyti. Eitthvað minna þessi orð meira á trúboð en fræðslu. Ef hann er í Ásatrúar-félaginu er spurning hvort ekki sé ráð að hreinsa til í eigin ranni áður en taka á til hjá öðrum? Skoðun 23.11.2006 15:25
Árangur lyfjaeftirlits á Íslandi Notkun ólöglegra árangursbætandi efna er hinsvegar ekki bundin við skipulagða íþróttaiðkun og það þarf einnig að sporna við almennri notkun með aukinni fræðslu og forvarnarstarfi í samfélaginu. Skoðun 23.11.2006 15:25
Á tímamótum Af hverju velja þau ekki heiðurinn. Nú eiga Hafnfirðingar kost á að losna við allan óþverrann, því eigendurnir hóta að fara, fái þeir ekki að stækka. Ef Fjarðarbúar veita álverinu brautargengi, verður Hafnarfjörður með menguðustu stöðum landsins, fyrir utan falska atvinnuöryggið. Skoðun 23.11.2006 15:25
Ég verð alltaf Íslendingur Ræða Magnúsar Þórs sem hann hélt á dögunum á Alþingi er örþrifaráð Frjálslyndaflokksins til þess að þurrkast ekki út í næstu kosningum. Hún er illa ígrunduð og væri í raun hlægileg ef ekki væri fyrir undirtón rasisma og þjóðernisöfga og í kjölfarið aukið fylgi flokksins. Skoðun 23.11.2006 15:25
Hvalveiðar, hvalkjöt og ferðaþjónusta Ímynd byggð á heilindum laðar að fólk sem kemur af heilum hug og það er ferðafólk sem ég vil sjá á Íslandi. Hvalaskoðun hefur þjónað þeirri ímynd landsins sem kynnt hefur verið hingað til afar vel og fengið til landsins fólk sem af heilum hug unnir náttúru. Mér finnst óráð að spilla því. Skoðun 23.11.2006 15:25
60 eða 600 þúsund tonn? Nú stendur til að fá sér einn stróriðjuafrétt-ara á Suðurlandi, drekkja Langasjó, Kerlingarfjöllum og Markarfljóti. Stóriðjustefnan er sprelllifandi sem aldrei fyrr. Skoðun 22.11.2006 18:54
Kristniboðsskipunin í skólum Fréttablaðið greindi í síðasta mánuði frá mótmælum Siðmenntar vegna Vinaleiðar, „kristilegrar sálgæslu" í grunnskólum, á þeim forsendum að þar væri um óeðlileg tengsl skóla og kirkju að ræða. Í fréttinni hafnaði Karl Sigurbjörnsson biskup því að um trúboð væri að ræða. Skoðun 19.11.2006 19:01
Sagan í sjónvarpi llugi Gunnarsson er menningarsinni eins og gömlum róttæklingi sæmir. Honum er annt um hlutverk Ríkisútvarpsins og líka um sögu landsins (Fréttablaðið, 5. nóv.). Hann vill sjá heimildamyndir um þessa sögu í Ríkisútvarpinu. Heyr, heyr! Hann er velkominn í hóp áhugamanna um þessi mál. Við þurfum þó ekki að stofna ný stjórnmálasamtök um þennan áhuga því hann sker á öll flokksbönd og á hljómgrunn víða þó að minna verði úr framkvæmdum. Skoðun 19.11.2006 19:01
Einstök menntasókn – Ranghugmyndir menntamálaráðherra. Í Fréttablaðinu hinn 29. október birtist grein eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um hlutfall Íslendinga á aldrinum 20-40 ára sem stunda háskólanám. Þar hrósaði hún ítrekað þeim árangri sem íslensk stjórnvöld hafa náð í framlagi til menntamála, samanborið við hin Norðurlöndin. Skoðun 19.11.2006 19:01
Björn á leikinn Í leiðara Þorsteins Pálssonar í Fréttablaðinu í gær kemur fram áskorun til Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um viðbrögð við grein Arnars Jenssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá embætti ríkislögreglustjóra, sem birtist í Morgunblaðinu sl. miðvikudag. Skoðun 18.11.2006 19:15
Stóriðja, er sátt í sjónmáli? Víða um land virðist mikill áhugi á að byggja lítil álver. Of lítil álver ef marka má það sem fram hefur komið um rekstrarhagkvæmni álvera. Á Suðurnesjum og Húsavík vilja menn byggja álver með 250.000 tonna framleiðslugetu. Það hefur lengi legið fyrir að til þess að njóta hagkvæmni stærðarinnar þurfa álver að vera talsvert stærri en sem þessu nemur. Skoðun 15.11.2006 16:47
Einkarekstur og akademískt lýðræði Ekki má vanmeta mikilvægi þess að menntastofnanir þjóðarinnar séu eins og kostur er óháðar ríkjandi öflum í stjórnmála- og viðskiptalífi. Þær móta og þjálfa hug næstu kynslóða þjóðarinnar og eru athvarf fræðilegrar umræðu sem þarf að geta storkað ríkjandi hugmyndum og þeim sem ráðandi eru á öðrum sviðum þjóðfélagsins. Skoðun 15.11.2006 21:45
Meint endalok landsbyggðar Fyrri hluta október birtist greinaflokkur í Fréttablaðinu undir heitinu „Flóttinn af landsbyggðinni“. Þar var hlutur dreifbýlis settur undir mæliker ameríkskrar hagspeki með þeirri niðurstöðu að þéttbýli utan Reykjavíkur, annars staðar en á Akureyri og í Bolungavík, væri dauðadæmt. Þarna birtust greinar með dramatískar fyrirsagnir eins og: „Austfirðingar í útrýmingarhættu,“ „Hvergi lægri tekjur“ og „Akureyri ein með framtíð.“ Skoðun 15.11.2006 16:47
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent