Skoðun Skóli án aðgreiningar Ég hef ástæðu til að ætla að skóli án aðgreiningar hafi ekki verið undirbúinn nægjanlega þegar honum var komið á. Skoðun 17.8.2017 21:34 Horft til Íslands og hugsað upphátt Við vitum ekkert um gengi krónunnar á árinu 2018 og eigum því erfitt með að verðleggja Íslandsferðirnar. Viðskiptavinir heyra að Ísland sé orðið dýrt. Skoðun 17.8.2017 21:34 Vatn og andi mannréttinda Það er nokkuð sennilegt að stríð framtíðarinnar verði háð um vatnið. Skoðun 17.8.2017 21:34 „Staðreyndir“ Sigurðar Inga Þetta eru staðreyndirnar sem formaður Framsóknarflokksins skautar svo létt yfir í grein sinni. Skoðun 17.8.2017 21:34 Fiskeldi í Ísafjarðardjúpi – fólk, laxar og sameiginleg framtíð Það þarf því ekki að efast um að fyrirhugað fiskeldi í Ísafjarðardjúpi mun skipta sköpum fyrir samfélögin við Djúp. Skoðun 17.8.2017 21:34 Ekkert barn útundan! Hjálparstarf kirkjunnar styður heilshugar baráttu Barnaheilla og tekur undir áskorun þeirra til stjórnvalda um að virða réttindi hvers barns til gjaldfrjálsrar grunnskólamenntunar sem og rétt barna á vernd gegn mismunun. Skoðun 17.8.2017 10:07 Láta reka á reiðanum Ástæðan fyrir öllu þessu stefnuleysi er einföld. Skortur á framtíðarsýn og kjarki til að taka ákvarðanir. Skoðun 16.8.2017 20:34 Fjárfestum í leikskólum landsins – þar er arður framtíðarinnar Með einföldu prófi er skoðað hvort ástæða sé til að börnin fái aukatíma í hreyfiþjálfun en einnig getur markviss hreyfiþjálfun sem fléttast inn í dagleg verkefni haft jákvæð áhrif. Skoðun 16.8.2017 20:33 Vanvirt helgi Gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, er kominn mjög til ára sinna og lítið notaður. Skoðun 16.8.2017 20:34 Um fluglest Töluverð umræða hefur nú í sumar orðið á vettvangi fjölmiðla um fyrirhugaða fluglest milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur. Skoðun 16.8.2017 20:33 Séreign er sýnd veiði en ekki gefin Ef sjóðfélaginn er hins vegar heilsuhraustur og telur sig ekki þurfa á samtryggingu að halda, þá ætti hann að hugleiða séreignarfyrirkomulagið. Skoðun 16.8.2017 20:33 Áhrif Costco, bein og óbein Ekkert lát er á straumi neytenda í verslunina sem sýnir hversu mikils virði framboð ódýrari og fjölbreyttari vöru er fyrir okkur. Skoðun 16.8.2017 20:34 Stjórnsýsla fari að axla ábyrgð og sýna siðferði Stjórnvöld eru með innantóm loforð um að á næstu árum muni rísa ódýrari og minni íbúðir fyrir þá efnaminni án þess að mikið sé viðhaft til breytingar. Skoðun 16.8.2017 20:34 Um uppreist æru Þegar menn ganga erinda fyrir þá sem gerst hafa sekir um hræðilegustu glæpi gagnvart varnarlausum, er þeim ekki endilega annt um brotamanninn. Skoðun 16.8.2017 20:33 Dýr ábyrgð Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur lagst gegn áformum um laxeldi í Viðfirði og Hellisfirði, vilja varðveita friðsæld þeirra og náttúrlegt yfirbragð. Skoðun 16.8.2017 20:34 Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – annar hluti Grein þessi er annar hluti í seríu sem þrír sérfræðingar í stjórnskipunarrétti við lagadeild Berkeley-háskóla skrifa. Skoðun 15.8.2017 22:13 Ósnortin víðerni Íslensk menning er flétta mannlífs, náttúru og sögu. Ekki er rétt að taka einn þáttinn fram yfir hina á röngum forsendum. Skoðun 15.8.2017 22:14 Upp úr hjólförunum Það er verðug áskorun allra sem að þessum málum koma að forðast að festast í gömlum hjólförum sem ekki færa málin áfram. Skoðun 15.8.2017 22:14 Eiga einkaskólar og umbun að fjölga kennurum? Og hvernig ætlum við að meta frammistöðu kennara? Á grundvelli einkunna? Á grundvelli líðanar nemenda? Fjöldi nemenda? Skoðun 15.8.2017 14:48 Leiðtogakjör í Reykjavík Á fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í síðustu viku, var samþykkt tillaga þess efnis, að farin verði blönduð leið við val á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Skoðun 15.8.2017 08:00 Friður í fjölbreytileika Til að geta skipst á skoðunum í skoðanafrjálsu landi þurfa þær að vera fleiri en ein. Skoðun 15.8.2017 06:49 Viðreisn á villigötum Ráðherrar Viðreisnar keppast við að koma með hverja rangfærsluna á fætur annarri þessa dagana. Skoðun 14.8.2017 21:53 Rólegt sumar í ríkisstjórn Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst. Skoðun 14.8.2017 21:53 Villandi vísindi Hvernig getur mynd eins og What the Health haft jafn mikil áhrif og raun ber vitni? Ekki nægir að skella skuldinni á kvikmyndagerðarmennina, enda fylgja þeir aðeins sannfæringu sinni, þó svo að það útheimti útúrsnúning. Fastir pennar 14.8.2017 21:53 Framtíð menntakerfisins: Við getum fjölgað kennurum Undanfarin misseri hafa fjölmiðlar með reglulegu millibili flutt fréttir af yfirvofandi kennaraskorti í landinu. Ekki bólar þó á að eitthvað verði gert til að bregðast við vandanum. Skoðun 14.8.2017 15:41 Raunsæi – endilega Þegar rætt er um rafvæðingu fólksbílaflotans fyrir 2030 er mikilvægt að að hafa báða fætur á jörðinni. Skoðun 13.8.2017 22:18 Misgerðir sem verða ekki fyrirgefnar Ef til vill væri ekki úr vegi að huga að því aftur að taka aftur upp einhvers konar skóggangsdóm yfir brotamönnum sem gerast sekir um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og annað skelfilegt ofbeldi. Skoðun 13.8.2017 22:19 Nýja heimsskipulagið og flóttamannavandamálið Fyrir tilstilli alþjóðavæðingarinnar er kapítalíska kerfið farið að stjórna öllum lífsaðstæðum mannkynsins. Skoðun 11.8.2017 13:53 Ef það er bilað, lagaðu það! Núverandi velmegun hefur náðst þrátt fyrir íslensku krónuna en væri meiri án hennar. Íslendingar eiga betra skilið. Nú er tíminn fyrir breytingar! Skoðun 9.8.2017 20:46 Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins Ég er hræddur um hvaða áhrif laxeldi hefur á þau hundruð áa sem á Íslandi renna. Skoðun 9.8.2017 20:46 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 45 ›
Skóli án aðgreiningar Ég hef ástæðu til að ætla að skóli án aðgreiningar hafi ekki verið undirbúinn nægjanlega þegar honum var komið á. Skoðun 17.8.2017 21:34
Horft til Íslands og hugsað upphátt Við vitum ekkert um gengi krónunnar á árinu 2018 og eigum því erfitt með að verðleggja Íslandsferðirnar. Viðskiptavinir heyra að Ísland sé orðið dýrt. Skoðun 17.8.2017 21:34
Vatn og andi mannréttinda Það er nokkuð sennilegt að stríð framtíðarinnar verði háð um vatnið. Skoðun 17.8.2017 21:34
„Staðreyndir“ Sigurðar Inga Þetta eru staðreyndirnar sem formaður Framsóknarflokksins skautar svo létt yfir í grein sinni. Skoðun 17.8.2017 21:34
Fiskeldi í Ísafjarðardjúpi – fólk, laxar og sameiginleg framtíð Það þarf því ekki að efast um að fyrirhugað fiskeldi í Ísafjarðardjúpi mun skipta sköpum fyrir samfélögin við Djúp. Skoðun 17.8.2017 21:34
Ekkert barn útundan! Hjálparstarf kirkjunnar styður heilshugar baráttu Barnaheilla og tekur undir áskorun þeirra til stjórnvalda um að virða réttindi hvers barns til gjaldfrjálsrar grunnskólamenntunar sem og rétt barna á vernd gegn mismunun. Skoðun 17.8.2017 10:07
Láta reka á reiðanum Ástæðan fyrir öllu þessu stefnuleysi er einföld. Skortur á framtíðarsýn og kjarki til að taka ákvarðanir. Skoðun 16.8.2017 20:34
Fjárfestum í leikskólum landsins – þar er arður framtíðarinnar Með einföldu prófi er skoðað hvort ástæða sé til að börnin fái aukatíma í hreyfiþjálfun en einnig getur markviss hreyfiþjálfun sem fléttast inn í dagleg verkefni haft jákvæð áhrif. Skoðun 16.8.2017 20:33
Vanvirt helgi Gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, er kominn mjög til ára sinna og lítið notaður. Skoðun 16.8.2017 20:34
Um fluglest Töluverð umræða hefur nú í sumar orðið á vettvangi fjölmiðla um fyrirhugaða fluglest milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur. Skoðun 16.8.2017 20:33
Séreign er sýnd veiði en ekki gefin Ef sjóðfélaginn er hins vegar heilsuhraustur og telur sig ekki þurfa á samtryggingu að halda, þá ætti hann að hugleiða séreignarfyrirkomulagið. Skoðun 16.8.2017 20:33
Áhrif Costco, bein og óbein Ekkert lát er á straumi neytenda í verslunina sem sýnir hversu mikils virði framboð ódýrari og fjölbreyttari vöru er fyrir okkur. Skoðun 16.8.2017 20:34
Stjórnsýsla fari að axla ábyrgð og sýna siðferði Stjórnvöld eru með innantóm loforð um að á næstu árum muni rísa ódýrari og minni íbúðir fyrir þá efnaminni án þess að mikið sé viðhaft til breytingar. Skoðun 16.8.2017 20:34
Um uppreist æru Þegar menn ganga erinda fyrir þá sem gerst hafa sekir um hræðilegustu glæpi gagnvart varnarlausum, er þeim ekki endilega annt um brotamanninn. Skoðun 16.8.2017 20:33
Dýr ábyrgð Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur lagst gegn áformum um laxeldi í Viðfirði og Hellisfirði, vilja varðveita friðsæld þeirra og náttúrlegt yfirbragð. Skoðun 16.8.2017 20:34
Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – annar hluti Grein þessi er annar hluti í seríu sem þrír sérfræðingar í stjórnskipunarrétti við lagadeild Berkeley-háskóla skrifa. Skoðun 15.8.2017 22:13
Ósnortin víðerni Íslensk menning er flétta mannlífs, náttúru og sögu. Ekki er rétt að taka einn þáttinn fram yfir hina á röngum forsendum. Skoðun 15.8.2017 22:14
Upp úr hjólförunum Það er verðug áskorun allra sem að þessum málum koma að forðast að festast í gömlum hjólförum sem ekki færa málin áfram. Skoðun 15.8.2017 22:14
Eiga einkaskólar og umbun að fjölga kennurum? Og hvernig ætlum við að meta frammistöðu kennara? Á grundvelli einkunna? Á grundvelli líðanar nemenda? Fjöldi nemenda? Skoðun 15.8.2017 14:48
Leiðtogakjör í Reykjavík Á fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í síðustu viku, var samþykkt tillaga þess efnis, að farin verði blönduð leið við val á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Skoðun 15.8.2017 08:00
Friður í fjölbreytileika Til að geta skipst á skoðunum í skoðanafrjálsu landi þurfa þær að vera fleiri en ein. Skoðun 15.8.2017 06:49
Viðreisn á villigötum Ráðherrar Viðreisnar keppast við að koma með hverja rangfærsluna á fætur annarri þessa dagana. Skoðun 14.8.2017 21:53
Rólegt sumar í ríkisstjórn Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst. Skoðun 14.8.2017 21:53
Villandi vísindi Hvernig getur mynd eins og What the Health haft jafn mikil áhrif og raun ber vitni? Ekki nægir að skella skuldinni á kvikmyndagerðarmennina, enda fylgja þeir aðeins sannfæringu sinni, þó svo að það útheimti útúrsnúning. Fastir pennar 14.8.2017 21:53
Framtíð menntakerfisins: Við getum fjölgað kennurum Undanfarin misseri hafa fjölmiðlar með reglulegu millibili flutt fréttir af yfirvofandi kennaraskorti í landinu. Ekki bólar þó á að eitthvað verði gert til að bregðast við vandanum. Skoðun 14.8.2017 15:41
Raunsæi – endilega Þegar rætt er um rafvæðingu fólksbílaflotans fyrir 2030 er mikilvægt að að hafa báða fætur á jörðinni. Skoðun 13.8.2017 22:18
Misgerðir sem verða ekki fyrirgefnar Ef til vill væri ekki úr vegi að huga að því aftur að taka aftur upp einhvers konar skóggangsdóm yfir brotamönnum sem gerast sekir um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og annað skelfilegt ofbeldi. Skoðun 13.8.2017 22:19
Nýja heimsskipulagið og flóttamannavandamálið Fyrir tilstilli alþjóðavæðingarinnar er kapítalíska kerfið farið að stjórna öllum lífsaðstæðum mannkynsins. Skoðun 11.8.2017 13:53
Ef það er bilað, lagaðu það! Núverandi velmegun hefur náðst þrátt fyrir íslensku krónuna en væri meiri án hennar. Íslendingar eiga betra skilið. Nú er tíminn fyrir breytingar! Skoðun 9.8.2017 20:46
Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins Ég er hræddur um hvaða áhrif laxeldi hefur á þau hundruð áa sem á Íslandi renna. Skoðun 9.8.2017 20:46
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent