Fótbolti á Norðurlöndum Solskjær búinn að næla í annan íslenskan framherja Björn Bergmann Sigurðarson hefur gert samning við norska úrvalsdeildarliðið Molde og mun spila með liðinu út tímabili. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. Fótbolti 12.7.2016 09:44 Glódís og stöllur hennar aftur á sigurbraut í Svíþjóð Eskilstuna vann Umeå 2-0 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.7.2016 18:55 Íslendingaliðin töpuðu í Noregi Bæði Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en fimmtánda umferðin kláraðist í dag. Fótbolti 10.7.2016 18:01 Gunnhildur skoraði | Avaldsnes steinlá í toppslag Avaldsnes steinlá í toppslagnum gegn Lilleström í norsku úrvarsdeild kvenna í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 4-1 sigur Lilleström. Fótbolti 10.7.2016 14:07 Matthías lagði upp mark í stórsigri Rosenborg Rosenborg skellti Sarpsborg 08 5-2 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði norsku meistaranna. Fótbolti 9.7.2016 18:21 Mark Arnórs dugði ekki til Arnór Smárason skoraði fyrir Hammarby þegar liðið tapaði 4-2 fyrir Häcken á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.7.2016 15:56 Guðbjörg hafði betur í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Djurgården sem lagði Kristianstad 2-0 á útivelli í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag. Fótbolti 9.7.2016 13:51 Hannes lagði upp mark í fyrsta leiknum eftir EM Hannes Þór Halldórsson stóð í marki Bodö/Glimt þegar liðið sótti Start heim í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.7.2016 19:06 Hjörtur farinn til Bröndby Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er genginn í raðir danska liðsins Bröndby frá PSV Eindhoven. Fótbolti 7.7.2016 16:45 Stoðsending Arons Elísar dugði ekki til Unglingalandsliðsmennirnir Aron Elís Þrándarson og Adam Örn Arnarson voru báðir í byrjunarliði Aalesund sem beið lægri hlut fyrir Strømsgodset, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.7.2016 19:55 Fjórða tapið í röð hjá Glódísi Perlu og félögum Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar í Eskilstuna United töpuðu sínum fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Piteå í kvöld. Fótbolti 30.6.2016 18:51 Íslenskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni til Grasshopper í Sviss Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti verið kominn í nýtt lið áður en hann klárar EM í Frakklandi því svissneskt stórlið hefur mikinn áhuga á kappanum. Fótbolti 28.6.2016 22:12 Avaldsnes á toppinn | Gunnhildur hetja Stabæk Avaldsnes skaust á topp norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 6-0 stórsigri á Uraedd á heimavelli í dag. Fótbolti 25.6.2016 14:10 Hólmfríður hélt Avaldsnes á toppnum | Fyrsti sigur Kristianstads Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir tryggði Avaldsnes dýrmætan 0-1 sigur á Stabæk á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.6.2016 13:57 Matthías og Hólmar báðir á skotskónum Íslensku leikmennirnir Matthías Vilhjálmsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru báðir á skotskónum þegar Rosenborg vann stórsigur á Verdal í æfingaleik í dag. Fótbolti 15.6.2016 18:08 Guðbjörg hélt hreinu | Stórsigur hjá Jóni Páli Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt hreinu þegar Djurgården vann 2-0 sigur á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.6.2016 14:02 Sara Björk skoraði í síðasta heimaleiknum Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í sínum síðasta heimaleik fyrir Rosengård í dag þegar liðið vann 3-0 sigur á KIF Örebro í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11.6.2016 15:22 Enskur og danskur meistari sama tímabilið og þakkar Guði fyrir það Daniel Amartey sneri aftur á Parken og tók við annarri gullmedalíu sinni í mánuðinum. Fótbolti 31.5.2016 12:53 Elías Már skoraði í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson skoraði eitt marka Vålerenga í 2-2 jafntefli gegn Álasund í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2016 19:45 Björn Daníel fagnaði afmælisdeginum með marki Björn Daníel Sverrisson var á skotskónum fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í dag, en Björn skoraði fyrsta mark Viking. Fótbolti 29.5.2016 18:11 Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk í lokaumferðinni Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mark í 4-1 tapi FC Nordsjælland gegn FC Midtjylland í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2016 16:46 Íslendingaliðin með sigra Íslendingaliðin Hammarby og IFK Gautaborg unnu bæði sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í dag, en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós í dag. Fótbolti 29.5.2016 14:59 Rosengård tapaði sínum fyrstu stigum | Gunnhildur á toppinn í Noregi Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í norska og sænsku úrvalsdeildum kvenna í dag, en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á toppnum í Noregi með liði sínu Stabæk eftir góðan sigur í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur töpuðu sínum fyrstu stigum í dag. Fótbolti 29.5.2016 14:51 Ekkert íslenskt mark í sigri Rosenborg Rosenborg er með átta stiga forskot á Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Molde í dag. Fótbolti 28.5.2016 17:47 Markalaust í toppslag Lilleström og Avaldsnes gerðu markalaust jafntefli í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.5.2016 16:49 Viðar Örn með þrennu í sigri Malmö | Sjáðu glæsilegt annað mark hans Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö í 4-1 sigri á Östersunds FK í dag. Viðar hefur verið funheitur að undanförnu. Fótbolti 28.5.2016 15:57 Rúnar Alex hélt marki sínu hreinu í fyrsta sinn Rúnar Alex Rúnarsson var í marki Nordsjælland í kvöld þegar liðið vann 1-0 heimasigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.5.2016 21:35 Allt sauð uppúr á æfingu hjá Aroni Elís og félögum í dag Það voru mikil læti á æfingu Íslendingaliðsins Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta og svo mikið gekk á að norskir fjölmiðlar komust í málið. Fótbolti 26.5.2016 17:56 Matthías skoraði í bikarsigri Rosenborg Matthías Vilhjálmsson er að standa sig vel hjá norska félaginu Rosenborg en hann var aftur á skotskónum í kvöld. Fótbolti 25.5.2016 20:47 Hannes Þór fagnaði sigri í vítakeppni | Góð æfing fyrir EM Fjögur Íslendingalið fögnuðu sigri í dag í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla og eru þar með komin áfram í átta liða úrslitin. Kvennalið Avaldsnes komst einnig áfram og það geta fleiri Íslendingalið bæst í hópinn í kvöld. Fótbolti 25.5.2016 18:44 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 118 ›
Solskjær búinn að næla í annan íslenskan framherja Björn Bergmann Sigurðarson hefur gert samning við norska úrvalsdeildarliðið Molde og mun spila með liðinu út tímabili. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. Fótbolti 12.7.2016 09:44
Glódís og stöllur hennar aftur á sigurbraut í Svíþjóð Eskilstuna vann Umeå 2-0 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.7.2016 18:55
Íslendingaliðin töpuðu í Noregi Bæði Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en fimmtánda umferðin kláraðist í dag. Fótbolti 10.7.2016 18:01
Gunnhildur skoraði | Avaldsnes steinlá í toppslag Avaldsnes steinlá í toppslagnum gegn Lilleström í norsku úrvarsdeild kvenna í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 4-1 sigur Lilleström. Fótbolti 10.7.2016 14:07
Matthías lagði upp mark í stórsigri Rosenborg Rosenborg skellti Sarpsborg 08 5-2 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði norsku meistaranna. Fótbolti 9.7.2016 18:21
Mark Arnórs dugði ekki til Arnór Smárason skoraði fyrir Hammarby þegar liðið tapaði 4-2 fyrir Häcken á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.7.2016 15:56
Guðbjörg hafði betur í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Djurgården sem lagði Kristianstad 2-0 á útivelli í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag. Fótbolti 9.7.2016 13:51
Hannes lagði upp mark í fyrsta leiknum eftir EM Hannes Þór Halldórsson stóð í marki Bodö/Glimt þegar liðið sótti Start heim í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.7.2016 19:06
Hjörtur farinn til Bröndby Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er genginn í raðir danska liðsins Bröndby frá PSV Eindhoven. Fótbolti 7.7.2016 16:45
Stoðsending Arons Elísar dugði ekki til Unglingalandsliðsmennirnir Aron Elís Þrándarson og Adam Örn Arnarson voru báðir í byrjunarliði Aalesund sem beið lægri hlut fyrir Strømsgodset, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.7.2016 19:55
Fjórða tapið í röð hjá Glódísi Perlu og félögum Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar í Eskilstuna United töpuðu sínum fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Piteå í kvöld. Fótbolti 30.6.2016 18:51
Íslenskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni til Grasshopper í Sviss Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti verið kominn í nýtt lið áður en hann klárar EM í Frakklandi því svissneskt stórlið hefur mikinn áhuga á kappanum. Fótbolti 28.6.2016 22:12
Avaldsnes á toppinn | Gunnhildur hetja Stabæk Avaldsnes skaust á topp norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 6-0 stórsigri á Uraedd á heimavelli í dag. Fótbolti 25.6.2016 14:10
Hólmfríður hélt Avaldsnes á toppnum | Fyrsti sigur Kristianstads Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir tryggði Avaldsnes dýrmætan 0-1 sigur á Stabæk á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.6.2016 13:57
Matthías og Hólmar báðir á skotskónum Íslensku leikmennirnir Matthías Vilhjálmsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru báðir á skotskónum þegar Rosenborg vann stórsigur á Verdal í æfingaleik í dag. Fótbolti 15.6.2016 18:08
Guðbjörg hélt hreinu | Stórsigur hjá Jóni Páli Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt hreinu þegar Djurgården vann 2-0 sigur á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.6.2016 14:02
Sara Björk skoraði í síðasta heimaleiknum Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í sínum síðasta heimaleik fyrir Rosengård í dag þegar liðið vann 3-0 sigur á KIF Örebro í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11.6.2016 15:22
Enskur og danskur meistari sama tímabilið og þakkar Guði fyrir það Daniel Amartey sneri aftur á Parken og tók við annarri gullmedalíu sinni í mánuðinum. Fótbolti 31.5.2016 12:53
Elías Már skoraði í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson skoraði eitt marka Vålerenga í 2-2 jafntefli gegn Álasund í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2016 19:45
Björn Daníel fagnaði afmælisdeginum með marki Björn Daníel Sverrisson var á skotskónum fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í dag, en Björn skoraði fyrsta mark Viking. Fótbolti 29.5.2016 18:11
Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk í lokaumferðinni Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mark í 4-1 tapi FC Nordsjælland gegn FC Midtjylland í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2016 16:46
Íslendingaliðin með sigra Íslendingaliðin Hammarby og IFK Gautaborg unnu bæði sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í dag, en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós í dag. Fótbolti 29.5.2016 14:59
Rosengård tapaði sínum fyrstu stigum | Gunnhildur á toppinn í Noregi Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í norska og sænsku úrvalsdeildum kvenna í dag, en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á toppnum í Noregi með liði sínu Stabæk eftir góðan sigur í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur töpuðu sínum fyrstu stigum í dag. Fótbolti 29.5.2016 14:51
Ekkert íslenskt mark í sigri Rosenborg Rosenborg er með átta stiga forskot á Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Molde í dag. Fótbolti 28.5.2016 17:47
Markalaust í toppslag Lilleström og Avaldsnes gerðu markalaust jafntefli í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.5.2016 16:49
Viðar Örn með þrennu í sigri Malmö | Sjáðu glæsilegt annað mark hans Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö í 4-1 sigri á Östersunds FK í dag. Viðar hefur verið funheitur að undanförnu. Fótbolti 28.5.2016 15:57
Rúnar Alex hélt marki sínu hreinu í fyrsta sinn Rúnar Alex Rúnarsson var í marki Nordsjælland í kvöld þegar liðið vann 1-0 heimasigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.5.2016 21:35
Allt sauð uppúr á æfingu hjá Aroni Elís og félögum í dag Það voru mikil læti á æfingu Íslendingaliðsins Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta og svo mikið gekk á að norskir fjölmiðlar komust í málið. Fótbolti 26.5.2016 17:56
Matthías skoraði í bikarsigri Rosenborg Matthías Vilhjálmsson er að standa sig vel hjá norska félaginu Rosenborg en hann var aftur á skotskónum í kvöld. Fótbolti 25.5.2016 20:47
Hannes Þór fagnaði sigri í vítakeppni | Góð æfing fyrir EM Fjögur Íslendingalið fögnuðu sigri í dag í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla og eru þar með komin áfram í átta liða úrslitin. Kvennalið Avaldsnes komst einnig áfram og það geta fleiri Íslendingalið bæst í hópinn í kvöld. Fótbolti 25.5.2016 18:44
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent