Fótbolti á Norðurlöndum Þrennukvöld hjá Matthíasi Matthías Vilhjálmsson var heldur betur á skotskónum fyrir lið sitt, Rosenborg, í norsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 31.5.2017 18:25 AGF forðaðist fallið AGF bjargaði sér í dag frá falli niður í dönsku B-deildina með 1-0 sigri á Viborg í seinni leik liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum. Fótbolti 28.5.2017 18:48 Björn Bergmann negldi síðasta naglann í kistu Stabæk Björn Bergmann Sigurðarson skoraði þriðja og síðasta mark Molde í 3-1 sigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.5.2017 18:20 Arnór lagði upp bæði mörk Hammarby Arnór Smárason lagði upp bæði mörk Hammarby í 2-2 jafntefli gegn Jönköpings Södra í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.5.2017 17:25 Hjörtur sá rautt eftir 11 mínútur Hjörtur Hermannsson spilaði aðeins 11 mínútur þegar Bröndby tapaði fyrir Nordsjælland, 1-2, í lokaumferð úrslitariðils dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 28.5.2017 16:25 Kjartan Henry bjargvættur Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Horsens þegar liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í dag í seinni leik liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 28.5.2017 12:57 Norrköping komið á toppinn | Ingvar hélt hreinu Norrköping tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-2 sigri á Halmstad í dag. Fótbolti 27.5.2017 18:48 Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2017 22:33 Hrun í lokin hjá Hirti og félögum í bikarúrslitaleiknum Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Bröndby töpuðu í dag bikarúrslitaleiknum í Danmörku. Fótbolti 25.5.2017 17:02 Glódís Perla lagði upp mark í fimmta sigurleiknum í röð Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Eskilstuna United héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 24.5.2017 18:51 Matthías kom inná fyrir Bendtner og var ekki lengi að skora Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk í 9-1 stórsigri Rosenborg á Tynset í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld en þetta eru 64 liða úrslit keppninnar. Fótbolti 24.5.2017 18:23 Aron með mark beint úr aukaspyrnu Aron Sigurðarson var á skotskónum með liði sínu í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld en þetta eru 64 liða úrslit keppninnar. Fótbolti 24.5.2017 17:54 Fyrsta tapið síðan um miðjan apríl var skellur á heimavelli Elías Már Ómarsson fagnaði sigri í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. IFK Gautaborg vann þá 4-0 útisigur á GIF Sundsvall. Fótbolti 22.5.2017 19:00 Tóku Elmar af velli og liðið fékk á sig jöfnunarmark rétt fyrir leikslok Íslenski landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason og félagar hans í AGF voru aðeins örfáum mínútum frá því að vinna mikilvægan útisigur í baráttunni um að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2017 18:57 Þjálfari Hammarby hendir Ögmundi undir rútuna: „Krefst meira frá landsliðsmarkverði“ | Myndband Ögmundur Kristinsson fékk á sig klaufalegt mark í 1-1 jafntefli á móti Sirius og þjálfari liðsins er búinn að fá nóg í bili. Fótbolti 22.5.2017 08:45 Randers nýtti sér ekki liðsmuninn Þrátt fyrir að vera einum fleiri í 39 mínútur tókst Randers ekki að vinna OB í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Lokatölur 1-1. Fótbolti 20.5.2017 20:18 Forskot Rosenborg að gufa upp Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru aðeins með eins stigs forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki dagsins. Fótbolti 20.5.2017 18:02 Fjórði sigur Glódísar og stallna hennar í röð Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Eskilstuna United hafa byrjað tímabilið frábærlega. Fótbolti 20.5.2017 17:40 Fresta leik af ótta við svindl Sænska knattspyrnusambandið er búið að fresta Íslendingaslag IFK Göteborg og AIK í kvöld þar sem tilraunir hafa verið gerðar til þess að hagræða úrslitum leiksins. Fótbolti 18.5.2017 10:52 Arnór skoraði gegn toppliðinu | Langþráður sigur Sundsvall Arnór Smárason skoraði mark Hammarby í 1-1 jafntefli við topplið Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.5.2017 19:17 Björn Daníel skoraði í mikilvægum sigri AGF | Randers á enn möguleika á Evrópusæti Björn Daníel Sverrisson var á skotskónum þegar AGF vann 3-1 sigur á Esbjerg í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.5.2017 18:22 Aron tryggði Tromsö sigur á meisturunum Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Tromsö þegar liðið vann Rosenborg, 1-2, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.5.2017 20:27 Jón Guðni skoraði í fjórða sigri Norrköping í síðustu sex leikjum Jón Guðni Fjóluson skoraði fyrra mark Norrköping í 2-0 sigri á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.5.2017 19:50 Viðar Ari skoraði framhjá Ingvari í frumrauninni Viðar Ari Jónsson og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.5.2017 18:06 Þurrkatíð hjá Elíasi Má og félögum Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði IFK Göteborg sem tapaði 1-0 fyrir Djurgården á útivelli í lokaleik 8. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.5.2017 18:51 Guðbjörg og Hallbera höfðu betur í Íslendingaslagnum Djurgården komst aftur á sigurbraut en lífið er erfitt hjá Elísabetu Gunnarsdóttur. Fótbolti 14.5.2017 16:09 Hammarby á góðri siglingu Íslendingaliðið Hammarby heldur áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.5.2017 14:54 Aron lagði upp mark Aron Sigurðarson lagði upp mark Tromsö í 1-1 jafntefli við Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron og félagar eru í 11. sæti deildarinnar með níu stig. Fótbolti 13.5.2017 19:57 Glódís og stöllur hennar komnar á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United skutust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 0-3 útisigri á Limhamm Bunkeflo í dag. Fótbolti 13.5.2017 16:44 Hannes hélt hreinu fyrir Randers en Elfar og Kjartan Henry eru í miklum vandræðum Randers færist nær undanúrslitum Evrópudeildarumspilsins í Danmörku en Horsens færist nær fallinu. Fótbolti 12.5.2017 19:48 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 118 ›
Þrennukvöld hjá Matthíasi Matthías Vilhjálmsson var heldur betur á skotskónum fyrir lið sitt, Rosenborg, í norsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 31.5.2017 18:25
AGF forðaðist fallið AGF bjargaði sér í dag frá falli niður í dönsku B-deildina með 1-0 sigri á Viborg í seinni leik liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum. Fótbolti 28.5.2017 18:48
Björn Bergmann negldi síðasta naglann í kistu Stabæk Björn Bergmann Sigurðarson skoraði þriðja og síðasta mark Molde í 3-1 sigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.5.2017 18:20
Arnór lagði upp bæði mörk Hammarby Arnór Smárason lagði upp bæði mörk Hammarby í 2-2 jafntefli gegn Jönköpings Södra í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.5.2017 17:25
Hjörtur sá rautt eftir 11 mínútur Hjörtur Hermannsson spilaði aðeins 11 mínútur þegar Bröndby tapaði fyrir Nordsjælland, 1-2, í lokaumferð úrslitariðils dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 28.5.2017 16:25
Kjartan Henry bjargvættur Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Horsens þegar liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í dag í seinni leik liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 28.5.2017 12:57
Norrköping komið á toppinn | Ingvar hélt hreinu Norrköping tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-2 sigri á Halmstad í dag. Fótbolti 27.5.2017 18:48
Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2017 22:33
Hrun í lokin hjá Hirti og félögum í bikarúrslitaleiknum Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Bröndby töpuðu í dag bikarúrslitaleiknum í Danmörku. Fótbolti 25.5.2017 17:02
Glódís Perla lagði upp mark í fimmta sigurleiknum í röð Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Eskilstuna United héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 24.5.2017 18:51
Matthías kom inná fyrir Bendtner og var ekki lengi að skora Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk í 9-1 stórsigri Rosenborg á Tynset í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld en þetta eru 64 liða úrslit keppninnar. Fótbolti 24.5.2017 18:23
Aron með mark beint úr aukaspyrnu Aron Sigurðarson var á skotskónum með liði sínu í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld en þetta eru 64 liða úrslit keppninnar. Fótbolti 24.5.2017 17:54
Fyrsta tapið síðan um miðjan apríl var skellur á heimavelli Elías Már Ómarsson fagnaði sigri í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. IFK Gautaborg vann þá 4-0 útisigur á GIF Sundsvall. Fótbolti 22.5.2017 19:00
Tóku Elmar af velli og liðið fékk á sig jöfnunarmark rétt fyrir leikslok Íslenski landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason og félagar hans í AGF voru aðeins örfáum mínútum frá því að vinna mikilvægan útisigur í baráttunni um að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2017 18:57
Þjálfari Hammarby hendir Ögmundi undir rútuna: „Krefst meira frá landsliðsmarkverði“ | Myndband Ögmundur Kristinsson fékk á sig klaufalegt mark í 1-1 jafntefli á móti Sirius og þjálfari liðsins er búinn að fá nóg í bili. Fótbolti 22.5.2017 08:45
Randers nýtti sér ekki liðsmuninn Þrátt fyrir að vera einum fleiri í 39 mínútur tókst Randers ekki að vinna OB í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Lokatölur 1-1. Fótbolti 20.5.2017 20:18
Forskot Rosenborg að gufa upp Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru aðeins með eins stigs forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki dagsins. Fótbolti 20.5.2017 18:02
Fjórði sigur Glódísar og stallna hennar í röð Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Eskilstuna United hafa byrjað tímabilið frábærlega. Fótbolti 20.5.2017 17:40
Fresta leik af ótta við svindl Sænska knattspyrnusambandið er búið að fresta Íslendingaslag IFK Göteborg og AIK í kvöld þar sem tilraunir hafa verið gerðar til þess að hagræða úrslitum leiksins. Fótbolti 18.5.2017 10:52
Arnór skoraði gegn toppliðinu | Langþráður sigur Sundsvall Arnór Smárason skoraði mark Hammarby í 1-1 jafntefli við topplið Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.5.2017 19:17
Björn Daníel skoraði í mikilvægum sigri AGF | Randers á enn möguleika á Evrópusæti Björn Daníel Sverrisson var á skotskónum þegar AGF vann 3-1 sigur á Esbjerg í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.5.2017 18:22
Aron tryggði Tromsö sigur á meisturunum Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Tromsö þegar liðið vann Rosenborg, 1-2, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.5.2017 20:27
Jón Guðni skoraði í fjórða sigri Norrköping í síðustu sex leikjum Jón Guðni Fjóluson skoraði fyrra mark Norrköping í 2-0 sigri á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.5.2017 19:50
Viðar Ari skoraði framhjá Ingvari í frumrauninni Viðar Ari Jónsson og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.5.2017 18:06
Þurrkatíð hjá Elíasi Má og félögum Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði IFK Göteborg sem tapaði 1-0 fyrir Djurgården á útivelli í lokaleik 8. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.5.2017 18:51
Guðbjörg og Hallbera höfðu betur í Íslendingaslagnum Djurgården komst aftur á sigurbraut en lífið er erfitt hjá Elísabetu Gunnarsdóttur. Fótbolti 14.5.2017 16:09
Hammarby á góðri siglingu Íslendingaliðið Hammarby heldur áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.5.2017 14:54
Aron lagði upp mark Aron Sigurðarson lagði upp mark Tromsö í 1-1 jafntefli við Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron og félagar eru í 11. sæti deildarinnar með níu stig. Fótbolti 13.5.2017 19:57
Glódís og stöllur hennar komnar á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United skutust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 0-3 útisigri á Limhamm Bunkeflo í dag. Fótbolti 13.5.2017 16:44
Hannes hélt hreinu fyrir Randers en Elfar og Kjartan Henry eru í miklum vandræðum Randers færist nær undanúrslitum Evrópudeildarumspilsins í Danmörku en Horsens færist nær fallinu. Fótbolti 12.5.2017 19:48
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti