Þýski boltinn Guerrero dæmdur í átta leikja bann Perúmaðurinn Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir glórulaust brot á markverði Stuttgart. Fótbolti 6.3.2012 12:59 Tæklaði markvörðinn út við hornfána Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg í Þýskalandi, gerði sig sekan um óþarfa hrottaskap í leik Hamburg og Stuttgart um helgina. Fótbolti 5.3.2012 14:40 Heynckes tekur á sig ábyrgðina á slæmu gengi Bayern Hinn 66 ára gamli þjálfari Bayern Munchen, Jupp Heynckes, hefur axlað ábyrgð á slöku gengi liðsins upp á síðkastið og viðurkennir að óttast að missa starfið takist Bayern ekki að slá Basel út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 5.3.2012 13:28 Bayern á ekki möguleika á titlinum Christian Nerlinger, yfirmaður íþróttamála hjá þýska stórliðinu Bayern München, segir að félagið eigi ekki lengur á að vinna þýska meistaratitilinn í vor. Fótbolti 4.3.2012 16:17 Gladbach missteig sig í toppbaráttunni Gladbach tapaði í dag dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinar er liðið mátti sætta sig við tap gegn Nürnberg á útivelli, 1-0. Fótbolti 4.3.2012 18:40 Sjö stiga forysta Dortmund í Þýskalandi Dortmund stefnir að því að vinna sinn annan meistaratitil í röð í Þýskalandi en liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag. Fótbolti 3.3.2012 19:33 Loksins sigur hjá Herthu Berlín | Leverkusen vann Bayern Hertha Berlin vann loksins sigur í þýsku úrvalsdeildinni eftir sex tapleiki í röð og tólf leiki í röð án sigurs. Liðið vann Werder Bremen í dag, 1-0. Fótbolti 3.3.2012 16:40 Höness segir fjölmiðla hafa eyðilagt leikstíl Robben Uli Höness, forseti Bayern München, er æfur út í þýska fjölmiðlamenn því hann vill meina að Hollendingurinn Arjen Robben hafi breytt leikstíl sínum vegna gagnrýni fjölmiðlamanna. Fótbolti 28.2.2012 17:12 Þrjár þýskar landsliðskonur yfirgefa Turbine Potsdam í vor Turbine Potsdam, lið Margrétar Láru Viðarsdóttur, tapaði dýrmætum stigum um helgina þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti botnliði Bayer Leverkusen en það voru fréttirnar eftir leikinn sem voru þó enn meira áfall fyrir félagið. Fótbolti 28.2.2012 13:46 Stuðningsmenn Kaiserslautern með Hitler-bendingar Stjórn þýska félagsins Kaiserslautern hefur tekið fast á máli sem kom upp á æfingu félagsins í gær. Þá mættu nokkrir einstaklingar á æfingu liðsins og móðguðu Ísraelann Itay Shecter, leikmann félagsins. Fótbolti 27.2.2012 16:59 Sjöundi sigur Dortmund í röð Robert Lewandowski skoraði tvisvar fyrir Dortmund sem lagði Hannover 96 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum náði Dortmund fjögurra stiga forskoti á Bayern München sem lagði Schalke af velli fyrr í dag. Fótbolti 26.2.2012 20:49 Bæjarar með öruggan sigur á Schalke | Ribery með bæði Bayern München andar ofan í hálsmálið á Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaraskjöldinn. Bæjarar unnu þægilegan 2-0 sigur á Schalke í stórleik dagsins. Frank Ribery skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 26.2.2012 16:22 Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. Fótbolti 25.2.2012 12:32 Turbine Potsdam tapaði óvænt stigum í fyrsta leik Margrétar Láru Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í 1. FFC Turbine Potsdam töpuðu óvænt stigum í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir vetrarfrí. Fótbolti 22.2.2012 15:59 Fyrsti leikur Margrétar Láru með Turbine Potsdam er í dag Margrét Lára Viðarsdóttir og nýju félagar hennar í Turbine Potsdam spila í dag sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí þegar liðið sækir Hamburger SV heim. Turbine Potsdam er á toppi deildarinnar en Hamburger SV er í næstneðsta sæti. Fótbolti 22.2.2012 11:42 Raul kominn með 400 mörk | Schalke burstaði Wolfsburg Spánverjinn Raul skoraði sitt 400. mark á ferlinum í 4-0 sigri Schalke á Wolfsburg á sunnudag. Þá skoraði Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar tvö mörk auk þess að brenna af vítaspyrnu. Fótbolti 20.2.2012 00:15 Otto Rehhagel ráðinn nýr þjálfari Hertha Berlin Þýska knattspyrnuliðið Hertha Berlin réði í dag nýjan knattspyrnustjóra í brúna en hinn margreyndi Otto Rehhagel verður næsti stjóri liðsins. Fótbolti 19.2.2012 15:36 Götze verður ekki seldur í sumar Þýska ungstirnið Mario Götze hjá Dortmund er afar eftirsótt þessa dagana og leikmaðurinn er sterklega orðaður við Man. Utd og Juventus. Fótbolti 18.2.2012 15:12 Beckenbauer: Robben er eigingjarn Franz Beckenbauer er ekki í aðdáendaklúbbi Hollendingsins Arjen Robben, sem leikur með Bayern Munchen. Beckenbauer segir að Robben sé allt of eigingjarn. Fótbolti 13.2.2012 11:09 Babbell byrjar á jafntefli Dortmund og Bayern München unnu bæði sigra í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hoffenheim gerði jafntefli við Werder Bremen á útivelli, 1-1. Fótbolti 11.2.2012 17:55 Babbel tekinn við Hoffenheim Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Fótbolti 10.2.2012 09:07 Bayern búið að tryggja sér Shaqiri | Samdi til 2016 Xherdan Shaqiri, stjarna svissneska 21 árs landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Bayern München. Shaqiri mun ganga til liðs við Bayern í júlí. Fótbolti 9.2.2012 12:52 Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. Fótbolti 9.2.2012 12:23 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. Fótbolti 9.2.2012 06:47 Bild: Shaqiri semur við Bayern í vikunni Samkvæmt þýska dagblaðinu Bild mun Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri semja við þýska stórliðið Bayern München í vikunni. Fótbolti 7.2.2012 07:34 Þjálfari Hoffenheim: Gylfi hafði ekki áhuga á því spila fyrir okkur Flestir knattspyrnuáhugamenn skilja lítið í því af hverju Holger Stanislawski, þjálfari þýska liðsins Hoffenheim, gat ekki notað Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði. Gylfi Þór hefur átt frábæra innkomu í lið Swansea City og var maðurinn á bak við sigur liðsins á West Brom í gær. Enski boltinn 4.2.2012 22:16 Góð helgi fyrir Dortmund | Bayern tapaði stigum Borussia Dortmund er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki helgarinnar þar sem að allir aðalandstæðingar liðsins í titilslagnum töpuðu stigum. Fótbolti 4.2.2012 22:09 Diouf yfirgefur United - til liðs við Hannover Framherjinn Mame Biram Diouf hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Hannover 96 í Þýskalandi. Diouf hefur verið á mála hjá Manchester United undanfarin misseri en fengið fá tækifæri. Fótbolti 28.1.2012 18:08 Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 28.1.2012 18:37 Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. Fótbolti 25.1.2012 14:27 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 117 ›
Guerrero dæmdur í átta leikja bann Perúmaðurinn Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir glórulaust brot á markverði Stuttgart. Fótbolti 6.3.2012 12:59
Tæklaði markvörðinn út við hornfána Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg í Þýskalandi, gerði sig sekan um óþarfa hrottaskap í leik Hamburg og Stuttgart um helgina. Fótbolti 5.3.2012 14:40
Heynckes tekur á sig ábyrgðina á slæmu gengi Bayern Hinn 66 ára gamli þjálfari Bayern Munchen, Jupp Heynckes, hefur axlað ábyrgð á slöku gengi liðsins upp á síðkastið og viðurkennir að óttast að missa starfið takist Bayern ekki að slá Basel út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 5.3.2012 13:28
Bayern á ekki möguleika á titlinum Christian Nerlinger, yfirmaður íþróttamála hjá þýska stórliðinu Bayern München, segir að félagið eigi ekki lengur á að vinna þýska meistaratitilinn í vor. Fótbolti 4.3.2012 16:17
Gladbach missteig sig í toppbaráttunni Gladbach tapaði í dag dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinar er liðið mátti sætta sig við tap gegn Nürnberg á útivelli, 1-0. Fótbolti 4.3.2012 18:40
Sjö stiga forysta Dortmund í Þýskalandi Dortmund stefnir að því að vinna sinn annan meistaratitil í röð í Þýskalandi en liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag. Fótbolti 3.3.2012 19:33
Loksins sigur hjá Herthu Berlín | Leverkusen vann Bayern Hertha Berlin vann loksins sigur í þýsku úrvalsdeildinni eftir sex tapleiki í röð og tólf leiki í röð án sigurs. Liðið vann Werder Bremen í dag, 1-0. Fótbolti 3.3.2012 16:40
Höness segir fjölmiðla hafa eyðilagt leikstíl Robben Uli Höness, forseti Bayern München, er æfur út í þýska fjölmiðlamenn því hann vill meina að Hollendingurinn Arjen Robben hafi breytt leikstíl sínum vegna gagnrýni fjölmiðlamanna. Fótbolti 28.2.2012 17:12
Þrjár þýskar landsliðskonur yfirgefa Turbine Potsdam í vor Turbine Potsdam, lið Margrétar Láru Viðarsdóttur, tapaði dýrmætum stigum um helgina þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti botnliði Bayer Leverkusen en það voru fréttirnar eftir leikinn sem voru þó enn meira áfall fyrir félagið. Fótbolti 28.2.2012 13:46
Stuðningsmenn Kaiserslautern með Hitler-bendingar Stjórn þýska félagsins Kaiserslautern hefur tekið fast á máli sem kom upp á æfingu félagsins í gær. Þá mættu nokkrir einstaklingar á æfingu liðsins og móðguðu Ísraelann Itay Shecter, leikmann félagsins. Fótbolti 27.2.2012 16:59
Sjöundi sigur Dortmund í röð Robert Lewandowski skoraði tvisvar fyrir Dortmund sem lagði Hannover 96 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum náði Dortmund fjögurra stiga forskoti á Bayern München sem lagði Schalke af velli fyrr í dag. Fótbolti 26.2.2012 20:49
Bæjarar með öruggan sigur á Schalke | Ribery með bæði Bayern München andar ofan í hálsmálið á Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaraskjöldinn. Bæjarar unnu þægilegan 2-0 sigur á Schalke í stórleik dagsins. Frank Ribery skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 26.2.2012 16:22
Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. Fótbolti 25.2.2012 12:32
Turbine Potsdam tapaði óvænt stigum í fyrsta leik Margrétar Láru Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í 1. FFC Turbine Potsdam töpuðu óvænt stigum í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir vetrarfrí. Fótbolti 22.2.2012 15:59
Fyrsti leikur Margrétar Láru með Turbine Potsdam er í dag Margrét Lára Viðarsdóttir og nýju félagar hennar í Turbine Potsdam spila í dag sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí þegar liðið sækir Hamburger SV heim. Turbine Potsdam er á toppi deildarinnar en Hamburger SV er í næstneðsta sæti. Fótbolti 22.2.2012 11:42
Raul kominn með 400 mörk | Schalke burstaði Wolfsburg Spánverjinn Raul skoraði sitt 400. mark á ferlinum í 4-0 sigri Schalke á Wolfsburg á sunnudag. Þá skoraði Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar tvö mörk auk þess að brenna af vítaspyrnu. Fótbolti 20.2.2012 00:15
Otto Rehhagel ráðinn nýr þjálfari Hertha Berlin Þýska knattspyrnuliðið Hertha Berlin réði í dag nýjan knattspyrnustjóra í brúna en hinn margreyndi Otto Rehhagel verður næsti stjóri liðsins. Fótbolti 19.2.2012 15:36
Götze verður ekki seldur í sumar Þýska ungstirnið Mario Götze hjá Dortmund er afar eftirsótt þessa dagana og leikmaðurinn er sterklega orðaður við Man. Utd og Juventus. Fótbolti 18.2.2012 15:12
Beckenbauer: Robben er eigingjarn Franz Beckenbauer er ekki í aðdáendaklúbbi Hollendingsins Arjen Robben, sem leikur með Bayern Munchen. Beckenbauer segir að Robben sé allt of eigingjarn. Fótbolti 13.2.2012 11:09
Babbell byrjar á jafntefli Dortmund og Bayern München unnu bæði sigra í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hoffenheim gerði jafntefli við Werder Bremen á útivelli, 1-1. Fótbolti 11.2.2012 17:55
Babbel tekinn við Hoffenheim Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Fótbolti 10.2.2012 09:07
Bayern búið að tryggja sér Shaqiri | Samdi til 2016 Xherdan Shaqiri, stjarna svissneska 21 árs landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Bayern München. Shaqiri mun ganga til liðs við Bayern í júlí. Fótbolti 9.2.2012 12:52
Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. Fótbolti 9.2.2012 12:23
Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. Fótbolti 9.2.2012 06:47
Bild: Shaqiri semur við Bayern í vikunni Samkvæmt þýska dagblaðinu Bild mun Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri semja við þýska stórliðið Bayern München í vikunni. Fótbolti 7.2.2012 07:34
Þjálfari Hoffenheim: Gylfi hafði ekki áhuga á því spila fyrir okkur Flestir knattspyrnuáhugamenn skilja lítið í því af hverju Holger Stanislawski, þjálfari þýska liðsins Hoffenheim, gat ekki notað Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði. Gylfi Þór hefur átt frábæra innkomu í lið Swansea City og var maðurinn á bak við sigur liðsins á West Brom í gær. Enski boltinn 4.2.2012 22:16
Góð helgi fyrir Dortmund | Bayern tapaði stigum Borussia Dortmund er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki helgarinnar þar sem að allir aðalandstæðingar liðsins í titilslagnum töpuðu stigum. Fótbolti 4.2.2012 22:09
Diouf yfirgefur United - til liðs við Hannover Framherjinn Mame Biram Diouf hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Hannover 96 í Þýskalandi. Diouf hefur verið á mála hjá Manchester United undanfarin misseri en fengið fá tækifæri. Fótbolti 28.1.2012 18:08
Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 28.1.2012 18:37
Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. Fótbolti 25.1.2012 14:27